Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 1
ÆNGIR? Aætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur— Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 t5 Sjávarútvegs- ráðherra í yfirheyrslu ? gébé-Reykjavik Kári Snorrason, framkvæmdastjóri rækjuverk- smiðjunnar Særúnar hf. á Blönduósi sagöi f gær.aðhann og áhöfnin á Nökkva HU 15, hefðu farið fram á það viö setu- dómarann i rækjumálinu, Sigurö H. Stefánsson, að hann yfirheyrði einnig sjávarútvegsráöherra. Sigurður sagði f gær, að yfir- heyrzlum fyrir norðan væri nú lokið, en hann tók áhöfn Nökkva og nokkra að auki til yfirheyrzlu á fimmtudag og föstudag, eftir að bann hafði verið sett viö þvf að Nökkvi færi á rækjuveiðar. — Á þessu stigi málsins er erfitt aB segja til um hvert framhaldiö verBur á rannsókninni, sagði Sig- urBur en það verður reynt aB hraBa málinu eins og hægt er. — SigurBur staðfesti einnig, aB þeir, sem viBriBnir eru málið á Blönduósi hefBu farið fram á aB sjávarútvegsráBherra yrBi yfir- heyrBur út af máli þessu. Ekki kvaBst SigurBur geta sagt um á þessu stigi, hvort af þeirri yfir heyrslu yrBi. Því miBur náBist ekki I ráBherra I gær til að fá Utnsnffn hanc Kári Snorrason sagði, aB þaB væri orBiB mjög heitt í fólki út af málinu og aB allir biBu spenntir eftir þvi hvaB næst yrBi gert. Það var á fimmtudaginn, sem bann var sett viB því aB Nökkvi héldi á Frh. á bls. 15 Það þarf sannarlega að hyggja að háspennulinunum 1 hvassviðri, særoki og fsingu, og þá er betra ab kunna til verka, ekki siður en uppi i reiða skipanna i vonzkuveðri á hafi úli. Hér sjáum við einn viðgcrðamanninn uppiistaurum háspennustrengsúti á Alftanesi. - — Tfmamynd: Róbert. 7-800 MILLJONiR SPARAST EF NOTUÐ ER SVARTOLÍA — til þess að knýja togarana BH-Reykjavik. — Athuganir hafa almennt tekin leitt I ljós, að með því að nota svartoliu I stað gasollu f skut- togurum má við núverandi ástand spara árlega sem svarar 12.8 milljónum á skip og er miðað við japanskan togara af minni gerðinni. Athuganir þessar voru gerðar af nefnd á vegum Sjávarútvegsráðun eytisins, og hafa þær leitt I Ijris, að til kostnaður við breytingar er tiltölulega lítill, þar sem spara má feiknarlegar upphæðir, sér- staklega ef notkun svartoliu yrði upp á skuttogur- um, en á þvi telur nefndin harla litil tormerki. Þá hefur einnig komið i Ijús, að svartolia sú, er Riissar hafa selt okkur, hefur umtalsverð gæði umfram það, sem i samningum greinir, og er þvi hin heppilegasta til notkunar. Þessar staðreyndir komu fram á fundi sem efnt var til i gær meB eigendum og yfirmönnum á japönsku skuttogurunum er til landsins hafa veriB keyptir. Var' fundurinn fjölsóttur, þrátt fyrir samgönguerfiBleika ýmissa úr þessum hópi, en eins og kunnugt er hafa flestir skuttogararnir af minni gerðinni heimahöfn fyrir norðan og austan. StóB Svartoliu- nefndin svokallaBa fyrir fundin- um, sem haldinn var á Hótel Loft- leiBum. Frh. á bls. 15 Kjarvalsstaðir: Enginn hefur dregið umsóknir til baka Gsal-Reykjavik. — Að undan- förnu hafa orðið mikil blaða- skrif um Kjarvalsstaði og eiga þau skrif rót sfna að rekja til þess, að sýningarráð Kjar- valsstaða neitaði Jakobi Haf- stein um afnot af húsinu til myndlistarsýningar. Fyrir nokkru gerðist það svo, að Félag islenzkra myndlistar- manna hvatti félagsmenn sina til að sniðganga Kjarvals- staði, og eins kom fram I frétt- um, að félagar FÍM, sem ætluðu að sýna þar hafi ákveðið að breyta þeim fyrir- ætlunum. Af þessu tilefni sneri Timinn sér til Alfreðs GuBmundsson forstöBumanns KjarvalsstaBa. valsstaBa. — Tveir myndlistarmenn hafa sótt um KjarvalsstaBi, eftir aB FIM gerBi sina samþykkt, Baltasar og Halla Haraldsdóttir — og enginn þeirra sem áBur höfðu fengið loforð um afnot af Kjarvals- stöBum til ínyndlistarsýninga. hafa dregið þær umsóknir sinar til baka. Alla vega hefur enginn gert það formlega til okkar, enn sem komiB er. Um þessar mundir stendur yfir aB KjarvalsstöBum, sýning á verkum Kjarvals og er sýningin opin alla daga nema mánudaga frá kl. 16-22. Sagði Alfreð, að margir héldu aB búið væri a& taka þá sýningu niBur vegna þeirra miklu blaBaskrifa, sem veriB hafa um Kjarvalsstaði aB undanförnu. En sein sagt: sýning á verk- um Kjarvals stendur enn yfir og aBgangur er ókeypis. Stykkishólmur: Húsgagnagerðin Aton segir upp starfsfólki FB-Reykjavík. Nokkrir fjár- hagsörðugleikar há nú starf- semi Aton-húsgagnsifyrir- tækisins I Stykkishólmi. Þar hafa starfað 15 manns, en búið er að segja upp 9 og eru þeir þegar hættir, en hinir sex hætta sennilega f lok febrúar. Aton húsgagnagerBin hefur starfað I Stykkishólmi i sex ár. FramleiBir fyrirtækið hús- gögn i mjög sérstökum stil, t.d. gamla ruggustóla, sein flestir munu kannast við. Hef- mmmmmmmmmmmmmmmmmmm ur frainleiöslan veriB töluverB, og öll hefur hún selzt á innlendum markaBi. DreifingaraBilinn f Reykjavík er Jón Loftsson. Missi nú 15 manns atvinnu sina i Stykkishólmi vegna þess, að þetta fyrirtæki verBi lagt niBur, er þaB tölu- vert alvarlegt mál fyrir staðinn. aB þvl Stykkishólms- búar segja, enda eru þar nú þegar 50 manns á atvinnu- leysisskrá. Samþykkt stjórnar Verkalýðsfélags Vopnafjarðar: VERKBANN Á NORGLOBAL ? Jafnmargir atvinnulausir á svæði verka- lýðsfélagsins og fó atvinnu við Norglobal Vegna frétta um að leyfa eigi er- lendu verksmiðjuskipi loðnu- bræðslu innan islenzku land- helginnar kom stjórn verka- lýðsfélags Vopnafjarðar saman og gerði svofellda samþykkt hinn 25. janúar s.I.: „Stjórn verkalýðsfelags Vopnafjarðar lítur mjög alvar- legum augum þá ákvörðun sjávarútvegsmálaráðherra að leyfa stórvirku erlendu verk- smiðjuskipi i leigu islenzkra einkaaðila starfrækslu innan landhelginnar á sama tima og lagt hefur verið hart aB verk- smiðjum á Austur- og Norður- landi að hraBa undirbúningi loBnumóttöku eftir föngum. Stjórn verkalýBsfe'lags Vopna- fjarBar telur, aB rfkisstjórnin ætti ab kynna sér atvinnuástand og at- vinnuhorfur á næstu mánuðum i þeim sjávarplássum, sem byggt hafa afkomu sina aB stórum hluta á loBnubræBslu þennan árstima, og skipuleggja siBan loBnu- flutninga af miBunuin til þeirra verksmiðja, sem til eru i landinu með starfrækslu flutningaskipa þannig, að ætiö hafi allar verk- smiðjur nægilegt hráefni meðan á veiðunum stendur. Við efuinst um, að sjávarút- vegsráðherra geti veitt 60 út- lendingum atvinnuleyfi innan is- lenzku landhelginnar á sama tima og álika fjöldi verkafólks gengur atvinnulaus á okkar félagssvæði einu. Auk þess sem atvinnuleysisvofan er nú tekin að láta að sér kveða viða um land i rlkara mæli en verið hefur á undanförnum árum. Stjórn Verkalýðsfélags Vopna- fjarðar beinir þeirri áskorun til stjornar Alþýðusambands Is- lands, að hún siái til þess, að engir samningar verði gerBir fyrir þaB starfsfólk, erlent og is- lenzkt, sem ætlunin er að láta stela atvinnunni frá aðildar- félögum Alþýðusambands Is- lands á NorBur- og Austurlandi. Við munum fara þess á leit. aö stjórn Alþýðusambands Islands kynni sér rétt okkar með boðun verkbanns á skip þetta i huga. Mánudaginn 27. janúar kemur Alþingi Islendinga saman að nvju (fundurinn var haldinn 25. jan. Athugasemd Timinn') eftir mánaBar jólaleyfi. Teljum við. að eitt af fyrstu verkefnum þess verBi aB fjalla um þá atburði. sem hérerum rætt, hafi byggBastefnu . hugmyndin ekki fallið með vinstri stjórninni. Stjórn Verka- lýBsfélags Vopnafjarðar vill vekja athygli alþingismanna á þeirri staðreyhd, að væru loðnu- flutningar vel skipulagðir, þannig, að þær verksmiBjur. sem til eru i landinu, hefBu ætið nægi- legt hráefni, tæki það verk- Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.