Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. febrúar 1975. TÍMINN 11 Vistmenn Skálatúnsheimilisins viö vinnu sina. HVER Á SKÍÐAÚT- BÚNAD, SEM HÆTT ER AÐ NOTA? Vinafélag Skálatúns, sem hefur að megin markmiöi aö styöja starfsemi Skálatúnsheimilisins i Mosfellssveit, hefur ákveöiö aö fara þess á leit viö fólk á höfuö- borgarsvæöinu, aö þaö gefi heim- iiinu skíöaútbúnaö, sem þaö er hætt aö nota og getur séö af til vistmanna. Skálatúnsheimilið er sjálfs- eignarstofnun og starfrækt fyrir vangefna, eins og kunnugt er. Þar eru nú 58 vistmenn á aldrinum 4—46 ára, en tiltölulega flestir eru I 10—20 ára aldurshópnum. Yfir vetrarmánuöina er erfiöara aö finna vistmönnum viðfangsefni úti viö en aö sumrinu — og ætti heimilið sklöaútbúnað fyrir vist- menn yki hann á fjölbreytni og ánægju útiverunnar. Ýmsir sem eiga i geymslum sinum skiöi og tilheyrandi, sem enginn notar lengur, mundu styðja gott málefni og veita vist- fólki að Skálatúni margar ánægjustundir, ef þeir drægju þennan útbúnað nú fram og kæmu honum í notkun með þessu móti. 1 þessu sambandi vekur Vinafélag Skálatúns athygli á ofanrituðum upplýsingum um aldur vist- manna — og ennfremur að ekki er aðeins þörf fyrir skiði, bindingar og stafi, heldur einnig skófatnað sem hæft getur. Þeir sem aðstöðu hafa til að sinna þessu, geta næstkomandi laugardag, 1. febrúar, hringt I eftirgreind simanúmer, 84464 og 82307 — og verður útbúnaðurinn þá sóttur heim: Svarað verður I þessum simum frá kl. 1 til kl. 6. Kjósi einhverjir fremur að koma við I Skálatúni með þann útbúnað, sem þeir vilja gefa I þessu skyni — t.d. fólk, sem fer á slði um helgina — þá verður öllu sliku góðfúslega veitt móttaka I heimilinu nk. laugardag og sunnudag. Berist meiri sklðaút- búnaður en þörf er fyrir, verða önnur heimili vangefinna látin njóta hans. Stúlka vön síma- afgreiðslu óskast Upplýsingar á mánudag — ekki í síma Bifvélavirki með meira próf óskar eftir starfi úti á landi. Getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar i sima 7-40-08. Byggingatækni- fræðingur Akraneskaupstaður óskar eftir að ráða bæjartæknifræðing er hafi yfirumsjón með verklegum framkvæmdum bæjarins og annist byggingaeftirlit. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar n.k. Umsóknum skal skilað til bæjarstjórans á Akranesi, sem veitir allar nánari upplýs- ingar. Bæjarstjórinn á Akranesi. Athyglisverð erindi og fög ur tónlist hvern sunnudag kl. 5 í Aðventukirkjunni Ing- ólfsstræti 19. Steinþór. Sunngdaginn 2. febrú- ar flytur Steinþór Þórðarson erindi sem nefnist: GETUM VIÐ TREYST NÚTÍAAA KRAFTAVERKUAA? Eru þau öll frá Guði? Hvað um yfirnáttúr- legar lækningar, tungutal, stjörnuspár, skyggnigáfur og drauma? Árni. AAikill söngur og tónlist í umsjá Árna Hólm. Allir velkomnir Búfjórmerki BÆNDUR — Nú er rétti timinn til að panta búf jármerkin vel þekktu. Töluröð öðrum megin allt að fimm stafa tölum. Lágmarksröð 50 stk. Notið bæjar- númer, sýslubókstaf og hreppsnúmer á hina plötuna, ef þess er kostur. Pantið rétta liti. ÞOR HF REYKJAVIK SKOLAVÖRDUSTIG 25 TRAKTORAR Leiguhúsnæði óskast Lögreglan i Kópavogi óskar eftir að taka á leigu ca. 200 ferm. húsnæði fyrir lögreglu- stöð, ásamt bifreiðageymslu. Þarf að vera á 1. hæð. Húsnæðið þarf að vera á eða við miðbæjarsvæðið i Kópavogi. Upplýsingar gefa bæjarfógeti og yfirlög- regluþjónn. AAeinatæknar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða meinatækni nú þegar. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri i sima 4-14-33. $jdfcr«húsið í Húsnvík s.f. Ta/c/ö jbáfí í vali GÆÐAMERKIS fyrír íslenzkar iönaöarvörur ‘ ® B s#s c er D E Æk A u m Dómnefnd hefur valiö 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á aö taka þátt í vali þeirra þriggja merkja.sem verölaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum fslendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæðaseölum skal skilaö í póst eöa á skrifstofu Útflutningsmiöstöövar iönaðarins, Hallveigarstíg 1, Reykjavík í umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavík fyrir 3. febrúar 1975. ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS Þau 3 merki, sem merkt eru meö bókstöfunum tel ég bezt. NAFN HEIMILISFANG FÆÐINGARDAGUR OG ÁR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.