Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 1. febrúar 1975. i&ÚÓflLEIKHÚSIO KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt Sunnudag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR i FENEYJUM i kvöld fcl. 20. HVERNIG ER HEILSAN 2. sýning sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 þriðjudag kl.20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 11200 SELURINN HEFUR MANNSAUGU 6. sýning i kvöld. Uppselt. Gul kort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20,30. Græn kort gilda. DAUÐADANS sunnudag. Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL Þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20'. Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: Renc Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Charles Bronson Marlene Jobert t§ Passageren 'I regnen En SUPER-GYSER ■ JHil af René Clément F.u.16 REGINA Farþegi í rigningu Rider in the rain Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi, ný Tarzan- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Opið til kl. 2 BENDIX Fjarkar KLUBBURINN ) X Árnesingamót Árnesingamótið verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Árnesingakórinn syngur undir stjórn Sig- urðar Ágústssonar frá Birtingaholti og hljómsveit ólafs Gauks leikur fyrir dansi. Heiðursgestir mótsins verða Margrét Björnsdóttir á Neistastöðum i Villinga- holtshreppi og maður hennar Sigurður Björgvinsson. Aðgöngumiðar verða seldir og borð tekin frá i suður-anddyri Hótel Borgar á morg- un kl. 4—6 siðdegis. Árnesingafélagið i Reykjavik Eyrbekkingafélagið Stokkseyringafélagið. Tónabíó Sími 31182 Síðasti tangó i Paris Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. I aðal- hlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugið breyttan sýningartima. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Karate meistarinn The Big Boss Gæðakaliinn Lupo Bráöskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6 Átveizlan mikla SENSATIONEN FRA CANNES det store œde- gilde (la grande bouffe) ^ ,, MARCELtO MASTR0IANNI^®’°\1 UGO TOGNAZZI • MICREL PICCOU PHILIPPE NOIRET ANDREA FERREOL saftig memu / FUJÍ Hin umdeilda kvikmynd, að- eins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 ára. sífni 16444 pnpiLLon PANAVISION'TECHNICOLOR' SIEVE DUSTin mcQUEEn HOFFfnnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugiö breyttan sýningar- tlma. sími 3-20-75 ACADEMY AWARDS! INCLUOINC BEST PICTURE ...all ittakes is a little Confidence. paul NEWMJIN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING,P Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi •.vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. SJAIST með endurskini tSLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? TriElASTOFSriCllA Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarisk kvikmynd i lit- um. Aðalhlutverk: Richard Menjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. Týnd kl. 5, 7 og 9.15. 18936 Verðlaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW The placB.The peoplB. Nnthing much has changed. ACAOEMY AWARD < WINHER i BEST“"”,"rt“T** BEST>-r«.,nK«T.„, | "THE“ LAST PICTURE SHDW 8sr-r íS. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra síðasta sýningarhelgi. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi amerisk- itölsk litkvikmynd i Cinema- Scope um æðisgenginn eltingaleik viö gullræningja. Endursýnd kl. 4 og 6. Bönnuð innan 14 ára. LAUiÍÍN'Œ N MICHALi. OLIVIER CAINE ..■KISI.MIL MWKII W'K / l *».« VH&Íhnr ÍSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leik- in ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers.sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankiewich. Sýnd kl. 5 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.