Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 2
TÍMINN Sunnudagur 2. febrúar 1975. Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einníg eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og meö því, aö ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. Allt þetta sem viö bjóoum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og það er verðið, það er eins lágt og hægt er að Jiafa það. Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. Suóurlandsbraut 2 Reykjavik. Simi 82200 Hótel Esja,heimiliþeirra er Reykjavík gista HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins gmLfim UM EINDAGA Með reglugerö útg., 13. janúd^r sl. hafa verið gerðar eftirfarandi breytingar á reglugerð um lánveitingar húsnæðismalastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins. © (D Eindagi, þ.e. síðasti skiladagur á fokheldis- vottorðum til stofnunarinnar verður fram- vegis síðasti dagur hvers mánaðar. Láns- umsækjendur berasjálfirábyrgðá öflun og skilum fokheldisvottorða til skrifstofu stofnunarinnar, ogskalsérstökáhersla lögð á að vottorðum sé skilað í sama mánuði og hús er gert fokhelt. Eindagar fyrir skil á umsóknum um lán til kaupa á eldri ibúðum verða nú f jórir á ári, þ.e. 1. janúar, l.apríl, 1. júlíog 1. október ár hvert. Umsóknir ber að senda alls ekki síðar en \2 mánuðum eftir að kaupum er þinglýst. Reykjavík 27. janúar 1975. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77. SlMI Z2453 SJAIST með endurskini 300 auglýsingadálk- ar í nýju símaskránni SJ-Reykjavik. A næstunni hefst prentun nýrrar simaskrár. Sú breyting verður nú á, a6 aug- lýsingar verða i skránni, og að sögn ritstjóra, Hafsteins Þor- steinssonar, má búast við að þeim fari fjölgandi á næstu árum. Nú verða i skránni um 300 aug- lýsingadálkar. Um 10.000 breytingar hafa orðið á simaskránni frá þvi hún kom út siðast, og alltaf eru að berast breytingar, en þær nýjustu verða að vanda fremst i bókinni. Gert er ráð fyrir að dreifing simaskrárinnar hef jist i marz, en nú stendur prófarkalestur yfir. Þvi miður vitum við ekki hvað hún heitir, en húii les prdfarkir að nýju simaskránni. Timamynd Gunnar AALTO-dagar i Norræna húsinu 1.-10. febrúar 1975. AALTO-sýning opin i sýningarsölum (kjallara) daglega kl. 14:00-22.00 Fyrirlestur i dag, sunnudaginn 2. febrúar kl'. 16.00. Finnski arkitektinn, ILONA LEHTINEN, talar um Alvar Aaalto og sýnir litskugga- myndir. Kvikmyndasýning. Verið velkomin. NORRÆNA HUSIO VERÐLÆKKUN! Wd t_9erð'r á /-Lt?1 heim *?J> ' 45°/. Ekki nó allar L2 !»»»££ ef»^!P«> ^/Ig ^Qir^n9'l'Viyll'e3UjL, Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.