Tíminn - 02.02.1975, Qupperneq 2

Tíminn - 02.02.1975, Qupperneq 2
2 TÍMINN Sunnudagur 2. febriiar 1975. Við bjóðum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og með því, að ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. Allt þetta sem við bjóðum upp á, hefur eitt sameiginlegt, og það er verðið, það er eins lágt og hægt er að hafa það. Opið frá kl. 08.00 til 22.00 alla daga. Suöurlandsbraut 2 Reykjavik. Sími 82200 Hótel Esja, heimiliþeirra er Reykjavik gista HÚSNÆÐISMALASTOFNUN' ríkisins mmm UM EINDAGA Með reglugerð útg., 13. janúclr sl. hafa verið gerðar eftirfarandi breytingqr á reglugerð um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr Byggingarsjóði ríkisins. Eindagi, þ.e. síðasti skiladagur á fokheldis- vottorðum til stofnunarinnar verður fram- vegis síðasti dagur hvers mána^ar. Láns- umsækjendur bera sjálf ir ábyrgð á öflun og skilum fokheldisvottorða til skrifstofu stofnunarinnar, ogskalsérstökáhersla lögð á að vottorðum sé skilað í sama mánuði og hús er gert fokhelt. Eindagar fyrir skil á umsóknum um lán til kaupa á eldri ibúðum verða nú f jórir á ári, þ.e. 1. janúar, l.apríl, 1. júlíog 1. október ár hvert. Umsóknir ber að senda alls ekki síðar en \2 mánuðum eftir að kaupum er þinglýst. Reykjavík 27. janúar 1975. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453 SJÁIST meo endurskini 300 auglýsingadálk- ar í nýju símaskránni SJ-Reykjavfk. A næstunni hefst prentun nýrrar sfmaskrár. Sú breyting veröur nú á, að aug- lýsingar verða i skránni, og aö Þvi miður vitum við ekki hvað hún heitir, en hún les prófarkir að nýju simaskránni. Timamynd Gunnar sögn ritstjóra, lfafsteins Þor- stcinssonar, má búast við að þeim fari fjölgandi á næstu árum. Nú verða i skránni um 200 aug- iýsingadálkar. Um 10.000 breytingar hafa orðið á simaskránni frá þvi hún kom út siðast, og alltaf eru að berast breytingar, en þær nýjustu verða að vanda fremst i bókinni. Gert er ráð fyrir að dreifing simaskrárinnar hefjist i marz, en nú stendur prófarkalestur yfir. AALTO-dagar i Norræna húsinu 1.-10. febrúar 1975. AALTO-sýning opin i sýningarsölum (kjallara) daglega kl. 14:00-22.00 Fyrirlestur i dag, sunnudaginn 2. febrúar kl. 16.00. Finnski arkitektinn, ILONA LEHTINEN, talar um Alvar Aaalto og sýnir litskugga- myndir. Kvikmyndasýning. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSIÐ Já, bað barin i er Verðl»i,i, innf Ll; l*núar 9ar -SaT í>ess J™* Wd' Zr°l W,;S“' vilar ma °anka Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum húsiö Verzlið þar sem úrvalið er o mest og kjörin bezt

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.