Tíminn - 02.02.1975, Side 8

Tíminn - 02.02.1975, Side 8
8 TÍMINN Sunnudagur 2. febrúar 1975. Tvö stórmót framundan: FRIÐRIK FER TIL EIST- LANDS OG KANARÍEYJA Hér eru þær fimm efstu á kvennamótinu I skák sem lauk á fimmtudagskvöidið. Úrslitin í kvennamótinu gébé—Reykjavik. — Blaðið hafði samband við Friðrik Ólafsson stórmeistara, nýbakaðan Reykjavikurmeistara i skák 1975 Friðrik vann mótið með niu og hálfum vinningi af ellefu mögu- legum. Þegar þetta er ritað á eftir að tefla tvær biðskákir, þannig að röðin i efstu sætunum er ekki al- veg örugg, en búizt er við að hinn ungi skákmaður, Margeir Pét- ursson, verði i fjórða sæti með 7 vinninga. Tryggði Margeir sér þar með rétt til þátttöku i lands- liðsflokki i Islandsmótinu, sem er frábær árangur. — Mér sýnist á þvi sem ég hef séð til Margeirs, að hann sé vel liðtækur skákmaður, sagði Frið- rik Hann hefur gott „blikk” eða innsýn i skákina og getur komið til með að verða góður skákmað- ur. Það sem mest háir honum er auövitað reynsluleysi, en hann hefur gert vel hingað til af svo ungum skákmanni að vera, en Álverksmiðjan: Gsal-Reykjavik-----■ Eins og Timinn greindi frá á föstudaginn, hefur verið ákveðið að setja upp hreinsitæki i álverksmiðjuna i Straumsvik. Hreinsitækin eru svonefnd þurrhreinsitæki og munu að sögn Ragnars Ilalldórs- sonar forstjóra isal, verða smiðuð hér á landi. i samtali við Timann i gær, sagði Ragnar, að þurrhreinsi- tækin hefðu verið þróuð i áiverk- smiðjum i Frakklandi, Þýzka- landi og viðar. — Fyrsta skrefið i uppsetningu þurrhreinsitækjanna er að byrgja fjögurker til þess að geta gengið endanlega frá hönnun hjálmanna yfir kerin, og verður hafizt handa hann er aðeins fjórtán ára. Guðlaug Þorsteinsdóttir, var sigurvegari i kvennaflokki, og má telja það mjög góðan árangur, en Guðlaug er aðeins þrettán ára. — Hún er að visu ekki búin að ná skákstyrkleika á borð við Margeir, sagði Friðrik, —en hún hefur meiri styrkleika en almennt er á hennar aldri. Annars er mjög erfitt að dæma um hverjir mögu- leikar þessara unglinga eru, það kemur oft stöðnun i skákina hjá þeim, og þá er að sjá hvernig fer, hvort þau halda áfram eða ekki. Við spurðum Friðrik hvað væri framundan hjá honum. — Um miðjan ménuðinn fer ég á alþjóð- legt skákmót i Tallin i Eistlandi, en það stendur til 10. marz. Þar verður mest um sovézka skák- menn, og má þar nefna tvo fyrr- verandi heimsmeistara, þá Tal og Spassky,auk Bronsteins og fleiri. — Styrkleikastig eru misjöfn á mótunum, en þetta mót verður um uppsetningu þessara hjálma alveg á næstunni — til reynslu. Þegar þvi verki verður lokið munu þurrhreinsitækin verða sett upp i áföngum. Lýsing þurrhreinsitækjanna er I stuttu máli sem hér segir: Raf- greiningakerin, 280 að tölu, verða byrgð með sérstökum hjálmi eða þekjum. Útblástursloftinu er siðan safnað saman i pipur, og látiö fara i gegnum súráls- streymi, en súrálið bindur þá flúorvetnið og ryksamböndin i út- blæstrinum, og hið flúorbætta súrál er siðan notað við rafgreininguna. Endurnýtast þannig flúorsamböndin, sem ella hefðu tapazt i útblæstrinum. mjög sterkt að mér sýnist. Má geta þess sem dæmi, að I Tallin nægir að fá sjö og hálfan vinning til að hljóta stórmeistaratitil, en á Hastings-mótinu, þar sem Guð- mundur Sigurjónsson hlaut stór- meistaratitilinn þurfti tiu vinn- inga. — Nú svo fer ég á skákmót 6. april, sem haldið verður i Las Palmas, á Kanarieyjum, en ég tók einnig þátt I þessu móti i fyrra, segir Friðrik. Siðan kemur svæðamótið, en ekki er enn ákveðið hvenær það verður, sennilega á timabilinu maí til september. Svæðamótið er fyrsti liðurinn i heimsmeistarakeppninni, en slð- an kemur millisvæðamótið og sið- ast áskorendakeppnin, þar sem sigurvegarinn hlýtur rétt til að skora á heimsmeistarann, en þetta tekur þrjú ár hverju sinni, sagði Friðrik Ólafsson, stór- meistari að lokum. verða landi * Að lokum má benda á, að tæki þessi sýna yfir 90% heildarnýtni, og koma þannig i veg fyrir hugsanlegar flúorskeinmdir i kringum áliðjuverið, en einnig batna vinnuskilyrði i kerskála mjög við það og að kerin verða byrgð. Ragnar Halldórson sagði, að áætlaður kostnaður við uppsetningu tækjanna hefði i fystu verið talinn 1400 milljónir króna, en það hefði verið i september á siðasta ári. Sagði hann, að kostnaður við uppsetninguna væri eflaust orðinn eitthvað hærri, en sagðist þó vonazt til þess að hann yrði undir 2000 milljónum. í skdk gébé—Reykjavik. —Kvennamót- inu i skák iauk á fimmtudags- kvöldið, en þátttaka i mótinu var mjög góð, 22 kvenmenn á öllum aldri, frá sex ára til sextiu og tveggja ára. Sigurvegari varð Guðlaug Þorsteinsdóttir, sem- hlaut sex og hálfan vinning af sjö mögulegum. Hlaut Guðlaug veg- legan farandbikar, sem Nesti hf. gaf og auk þess litinn bikar til eignar. t öðru sæti varð Birna Norð- dahl, með 5 1/2 vinning og i þriðja sæti Ólöf Þráinsdóttir, með 5 vinninga. Hlutu þær báðar bikara að launum. 1 fjórða sæti varð Ás- laug Kristinsdóttir með 5 vinn- inga og Guðriður Friðriksdóttir i fimmta sæti einnig með 5 vinn- inga, en þær hlutu verðlaunapen- inga. Þær þrjár siðustu sem tald- ar eru, fengu allar 5 vinninga, en Ólöf vann á stigum. Engin skák fór i bið, en þær upplýsingar hjá Taflfélagi Reykj- avikur fengum við, að kvenfólkið væri aldrei með biðskákir, þvi þær berjast miklu meira en karl- mennirnir, annað hvort vinna þær eða tapa skák! Stofnfundur kvennadeildar var einnig á fimmtudagskvöldið og gengu tæplega 50 konur i deildina. Fjögurra kvenna stjórn var kos- in, en þær eru : Ólöf Þráinsdóttir, Ásta Gunnsteinsdóttir, Sjöfn Kristjánsdóttir, og Guðriður Friðriksdóttir. Formaður var ekki kosinn, en það verður gert siðar. Meðal annars var ákveðið á fundinum, að hafa ákveðnar skákæfingar tvisvar i viku i skák- heimilinu við Grensásveg, á miðvikudögum frá kl. fimm til sjö og á fimmtudögum frá kl. átta til tolf. Einangrun — Frysti- og kæliklefar Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa. Skiptum ura einangrun I eldri klefum. Notum eingöngu sprautaða polyurethane einangrun. Tökum aö okkur hvers konar húsnæði. EINANGRUNARTÆKNI H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavík — Simi 7-21-63 á kvöldin. Hreinsitækin smíðuð hér á ÞVOTTEKTA veggfóður kr. 290 15% VIRKNI i' Veggfóöur- og málningadeild Ármúla 38 — Reykjavik Símar 8-54-66 og 8-54-71 afsláttur af mgu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.