Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 9
Sunnudagur 2. febrúar 1975. TÍMINN Látið lekastraums- iiða lengja lífið SAMVIRKI beitir sér fyrir framgangi nýjunga í rafmagnsiðnaði og rafbúnaði: LEKASTRAUMSLIÐAR. Helstu kostir: 1. Hann getur varnað slysum (raflost) 2. Hann kemur upp um útleiðslu á rafkerfinu og kemur í veg fyrir óæskilega rafmagnseyðslu. 3. Hann tilkynnir bilun með útleysingu. 4. Hann er eldvörn og öryggistæki í sérhverju húsi, þar sem rafmagn er notað — sé hann fyrir hendi í kerfinu. Samvirki mælir með LekastraumsliSa og setur þá upp. SAMVIRKI Armúla 21 — Síml 8 20 23 Rauðarárstígur 18 — Sími 1 54 60 Útvarpsfrétt á misskilningi byggö í fréttum Rikisútvarpsins 29. þ.m. var frá þyi skýrt, að áform- ao væri að reisa 80 iþróttahús I landinu, þar af 27 með salarstærð 22x44 metrar. Fregn þessi mun byggð á mis- skilningi. Nefnd, sem menntamálaráðu- neytið skipaði til þess að endur- skoða gildandi ákvæði um stærð iþróttahúsa fyrir sk.óla, hefur ekki lokið störfum, en bráða- birgðatillögur hennar hafa verið ræddar á tveimur fundum, sem menntamálaráðherra efndi til meö nefndarmönnum og fulltrú- um frá Iþróttasambandi Islands og Ungmennafélagi íslands o.fl. Fóru umræður á þessum fundum að sjálfsögðu fram i fullri vin- semd og ýmis viðhorf voru rædd, en endanlegar ákvarðanir hafa ekki verið teknar og enginn fótur er fyrir þvi, að ákveðið hafi verið að byggja 80 íþróttahus og þar af 27 með stórum sölum. MenntamálaráðuneytiB, 30. janúar 1975. Vatnsskortur á Höfn SJ-Reykjavik. A föstudag haf&i verið landað um 2.500 tn af ioðnu á Höfn i Hornafirði. Niu loðnubát- ar komu þangað til löndunar á fimmtudagskvöld og tveir á miðvikudag. A Höfn eru menn uggandi vegna yfirvofandi vatnsskorts. A fimmtudag var litið um vatn á Höfn. Tekizt hefur að auka vatns- magnið, en eftir er að rannsaka hvað gert verður til frambúðar. Vatnið kemur úr tveim uppsprettum uppi undir fjalli 8 km frá Höfn. Til greina kemur að leggja bráðabirgðaleiðslu á milli smálækja til að fá meira vatn inn i bæinn. ERUM FLUTT AÐ LAUGAVEGI 15 UTIÐ INN OG SKOÐrD OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUURVAL. VÖRUR FYRIR ALLA- VERÐ FYRIR ALLA TEKKn l.'IUSTALI Laugaveg 15 sími 13111 Auglýsid íTíaianum Ferðamiðstöðin hf. er nýleg ferðaskrifstofa og fer nýjar leiðir. Meðal helstu áfangastaða okkar eru: Agadir, Malta, Tunis Bulgaría og lstanbul. Flestar ferðir eru um London og mögulegt er að dveljast þar í einn eða fleiri daga. Við ferðumst oftast með reglulegu áætlunarflugi. BEINT LEIGUFLUG TIL MÖLTU í JÚLÍ ÁGÚST OG SEPTEMBER. Verðið er. frá kr. 39.000.00 og þeir sem staðfesta pöntun fyrir 15. febrúar fá 5% afslátt. BROTTFARARDAGAR 1975 Áfangastaðir febr. marz apríl maí júní júlí ágúst sept. Malta (beint flug) 6,23 6,25 8 Malta (um London) 1,22 13 3,24 12,26 9,23 6 Tunis (um London) 18 d. 26 3 Spánn (Benidorm) og London 15 d. 22 30 Morocco (Agadir) (um London 16 d. 12 Bulgária (Burgas) millilent í London 16 d. 16 Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 — símar 11255 — 28133 — 12940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.