Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Sunnudagur 2. febrúar 1975. llll Sunnudagur 2. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími H1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. janúar til 6 febrúar er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opib öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokao. Hafnarfjöröur — Garoahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, sími 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. BIBLlUDAGUR 1975 sunnudagur 2.febrúar Félagslíf Sæbib er Gubs Orb Biblludagur Tekið verður á nióti gjöfum til starfs Hins isl. Biblíufélags við allar guðsþjónustur I kirkjum landsins á morgun — og næstu sunnudaga i kirkj- um, þar sem guðsþjónustur verða ekki á Bibliudaginn. Kvenfélag Háteigssóknar: Kvenfélag Háteigssóknar heldur aðalfund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 4. februar kl. 8,30. Stjórnin. Arnfirðingafélagið vill minna á Sólarkaffið er haldið verður á Hótel Borg sunnudaginn 2. febrúar kl. 20. Mörg skemmti- atriði. Nefndin. Kvenfélag Laugarnessókn-' ar': Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3. febrúar kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur að Brúarlandi mánu- daginn 3. febr. kl. 20.30 spilað verður bingó. Stjórnin. MtR-fundur verður haldinn I Þjóðleikhús- kjallaranum laugardaginn 8. februar n.k. kl. 2 slðdegis. Rædd verða félagsmál og greint frá fyrirhuguðum kynn- ingar- og vináttumánuði i marz og hátfðahöldum í tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Ásgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr I vetur 6g ráð- stefnu Sambands sovézku vin- áttufélaganna. Kaffiveitingar. Félagar eru'eindregið hvattir til að fjölmenna. — Stjórnin. Söfn Sunnudagsgangan 2/2. verður um ströndina sunnan Straumsvikur. Alverið skoð- að. Brottför kl. 13. frá B.S.l. Verð 300 krónur. Feröafélag tslands. og sýningar ' Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Athugið! í tilefni af minningarsýningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal i marz n.k. eru eigendur málverka eða annarra lista- verka eftir hann vinsamlega beðnir um að hafa samband við: Lydia Pálsdóttir, simi 1-22-23 Auður Guðmundsdóttir, simi 7-41-27 Ari T. Guðmundsson, simi 3-59-04. Trésmíðavél Sambyggð Stenbergs trésmiðavél tegund KEV óskast keypt eða önnur álika stór, ekki eldri en árgerð 1!)55. Upplýsingar i sima 12808 á skrifstofutima. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA <n m 0 CAR REIMTAL T2 21190 21188 LOFTLEIÐIR ¦ .: cli •: i tM mmm 1848 / Lafett 1) Bárur.- 6) Þéttari.- Röð.- 11) Ármynni.- Umstangs.- 15) Kuldi.- 10) 12) Lóðrétt 2) Lausung.- 3) Kona.- 4) Tiðar.- 5) Sannfæring.- 7) Veik.- 8) Eins.- 9) Rólegur.- 13) Sjór.- 14) Svei.- Ráðning á gátu No. 1847 Lárétt I) Æfing.- 6) Náttför.- 10) Ær.- II) Na.- 12) Rigning.- 15) Aftan,- Lóðrétt 2) Föt.- 3) Nöf.- 4) Snæri.- 5) Staga.- 7) Ari.- 8) Tin.- 9) Ann.- 13) Gæf.- 14) Iða.- * n n H /0 ~V3 /y W /3 T/ Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BiLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR. .28340-37199 /^BILALEIGAN V^IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiveen Útvarp og stereo kasettutæki Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umf erðaróhöppum: Citrocn GS, árgerð 1!)74, C'itroen GS, árgerð 1!)71 Volkswagen 1302, árgerð 1!)72, Skoda 110 L, árgerð 1972 Taunus 17 M, árgerð 1972. Opel Armiral, árgerð 1967. Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavik, á morgun, mánudag, frá kl. 13-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeildar, fyrir kl. 17 á þriðjudag 4. febrúar 1975. Tíminner peningar \ Auglýsíd l íTímanum Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan Óskum eftir starfsmanni á skrifstofu vora. Umsóknarfrestur til 15. febrúar. Pósthólf 7090. Stjórnin. FLUGFÉLAG ISLANDS Flug- f rey j u r Flugleiðir h.f. óska að ráða nokkrar flugfreyjur til Flugfélags l'slands að vori. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19- 23 ára, vera 165-174 cm á hæð, og svari þyngd til hæðar. Lágmarkskrafa um menntun er: Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf, og staðgóð þekking á ensku og einu norður- landamáli, þýskukunnátta er æskileg. Ennf remur þurf a umsækjendur að geta sótt námskeið, virka daga kl. 18:00—20:00 og laugardag kl. 14:00—18:00, á timabilinu 15. febrúar — 1. apríl. Umsóknareyðublöð fást á söluskrif- stofum Flugfélags íslands og Loftleiða og hjá umboðsmönnum úti á landi. Umsóknir skulu hafa borist ráðningar- deild Flugleiða h.f. Reykjavíkurflug- velli, fyrir 7. febrúar nk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.