Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 2. febrúar 1975. TÍMINN 19 son á Grænavatni I Mý- vatnssveit greinir frá tiö- indum I viðtali við Gisla Kristjánsson ritstjóra. fslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar 11.00: Hermann Klemeyer og Sin- fónluhljómsveit Berlinar leika Divertimento fyrir flautu og hljómsveit eftir Busoni/ Filharmóníusveitin I Varsjá leikur Konsert fyrir hljómsveit eftir Luto- slawski. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna.: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Him- inn og jörð" eftir Carlo Coccioli.Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikarlngrid Czerny, Gertrud Prenzlow, Gerhard Unger, Gúnther Leib', kór einsöngvara- félagsins i Berlin og kammerhljómsveit Berlin- ar flytja „Stundir sólar- hringsins", óratóriu eftir Telemann: Helmut Koch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartími barnanna Ölafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson rektor flytur skak- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.15 Norðurlandamótið I handknattleik: tsland-SvI- þjóð. Jón Asgeirss. lýsir siö- ari hálfleik frá Helsingja- eyri. 19.45 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.50 Uni daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi talar. 20.10 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Tannlækningar Stefán Finnbogason tannlæknir talar um varnir gegn tann- skemmdum. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna-Björn Helgason hæsta- réttaritari flytur- þáttinn 21.10 Sónata I As-dúr op. 26 eftir Beethoven Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó. 21.30 titvarpssagan: „Blandað í svartan dauð- ann" eftir Steinar Sigur- jónsson.Karl Guðmundsson leikari les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (7) Lesari: Sverrir Kristjánsson 22.25 Byggöamál. Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. febrúar 1975 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða teiknimyndir um önnu litlu og Langlegg og um Robba eyra og Tobba tönn. Söngfuglarnir syngja og flutt verða lög ur leikrit- inu „Sannleiksfestinni". Einnig er I Stundinni spurn- ingaþáttur, og loks verður sýnd tékknesk kvikmynd, byggð á þýsku ævintýri um tónlistarmann, sem varð kóngur. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Það eru komnir gestir. Trausti Ólafsson, blaða- maður, tekur á móti þremur gestum I sjónvarpssal. Þeir eru Kjuregej Alexandra Argunova frá Siberiu, Adn- an Moubarak frá Sýrlandi, og Kenichi Takefusa frá Japan. 21.10 Frú Biksby og loðkápan. Leikrit byggt á sögu eftir Roald Dahl. Leikstjóri Ro- bert Williams. Aðalhlutverk Wenche Foss, Pal Skjön- berg og Arne Lie. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. t leiknum greinir frá konu nokkurri, sem langar að eignast loðkápu, og til þess að fullnægja þeirri löngun, hættir hún sér út á hálan is. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.40 Spekingar spjalla. Hringborðsumræður Nóbelsverðlaunahafa i raunvísindum árið 1974. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Paul Flory, verðlauna- hafi I efnafræði, Anthony Hewish, sem fékk verðlaun fyrir rannsóknir I stjörnu- fræði, og George Palade, Christian de Duve og Albert Claude, sem skiptu með sér verðlaununum i læknis- fræði. 22.30 Að kvöldi dags. Sigurður Bjarnason, prestur sjöunda dags aðventista, flytur 22.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. febrúar 1975 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipafélagið. Bresk framhaldsmynd. 18. þáttur. Brottrekin kona. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 17. þáttar: Sjó- menn i Liverpool gera verk- fall undir stjórn Jessops og stuðningsmanna hans. Eftir mikið þóf tekst James að komast að samkomulagi og f ær leyfi til að senda skip sin úr höfn. í sama mund kem- ur til óeirða, og verslun Róberts verður fyrir mikl- um skemmdum. Verkfalls- menn verða að lúta i lægra haldi fyrir Daniél Fogarty, sem kemur á vettvang á- samt lögreglumönnum. James verður þess var, að kona hans hefur styrkt fjöl- skyldur sjómanna með mat- argjöfum. Hann verður reiður mjög og skipar henni að hætta matarsendingun- um, eða yfirgefa heimilið ella. HUn velur siðari kost- inn og heldur af stað með vistir til fjölskyldu Jessops. 21.35 tþróttir. M.a. myndir og fréttir frá viðburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 22.00 Kjarnorkuveldið Ind- land. Heimildamynd um fyrstu kjarnorkutilraunir indverja og alit aimennings Ilandinu á þeim. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 22.30 Dagskrárlok. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: ADSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Geðdeild Barnaspitala Hringsins til eins árs frá 1. april nk. að telja. Umsóknarfrestur er til 1. marz nk. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknir Geðdeildarinnar. YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI Óskast til starfa á endurhæfingardeild spitalans eigi siðan en 1. mai nk. Umsóknarfrestur er til 1. marz nk, Umsóknum er greina aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: SJÚKRALIDAR óskast til starfa á spitalanum nU þegar eða eftir sam- komulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. STARFSSTÚLKUR Óskast til starfa við spitalann nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukona spitaíans, simi 42800. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA ADSTOÐARGJALDKERI óskast i hálft starf á skrifstofunni, frá 1. marz nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofunni fyrir febrúar nk. Reykjavik, 31. janúar 1975. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 STÓLPAGRIPUR TRYGGÐUR FYRIR AÐEINS ÞRIÐJUNG BH—Reykjavik. — Það er ljóst, að verð stólpagripa hefur stór- hækkað á undanförnum mánuð- um, og eru þeir verðmestu meðal hesta metnir á allt að einni niill- jón króna, eða þar um bil. Þá er og vitað til þess, að nautgripir geta orðið allmikils virði, þótt ekki nái þeir ef til vill þessum upphæðum. Við snerum okkur til Sam- vinnutrygginga, þar sem Bragi Lárusson, fulltrúi.varð fyrir svör- um og fræddi okkur um það, hvernig tryggingum á búfénaði væri háttað. Kvað Bragi ekkert vandamál hafa komið upp i þessu sambandi ennþá, og sem dæmi mætti nefna það að viðurkenndur úrvalshestur hefði um skeið verið tryggður hjá Samvinnutrygging- um fyrir 300.000 krónur, en það væri hæsta tryggingarverðið. Væri gjaldskrá yfir þetta frá 9. ágúst f.á., og raunar ekki mikið um það, að slikar tryggingar væru teknar. En við skulum lita á gjald- skrána.: Hámarkstryggingarupphæð hesta, 6 mánaða - 2 vetra er 20.000.00 kr. 3 - 4 vetra 50 þúsund, 5 -14 vetra 100.000.00 kr., 15 vetra 60.000 og 16 - 18 vetra 45.000.00. Ekki eru tryggð folöld yngri en 6 mánaða eða hestur eldri en 18 vetra. Ef óskað er eftir hærri tryggingarupphæðum en ofan- greind skrá gerir ráð fyrir, er heimilt að taka þær með sérstöku leyfi, en þo er það lágmarksskil- yrði, að vottorð fylgi frá hrossa- ræktarráðunauti Búnaðarfélags Islands eða öðrum aðilum, sem Samvinnutryggingar taka gilda. Um hrúta er það að segja, að hámarksupphæð er 20.000.00 fyrir aldurinn 6 mánaða til 8 vetra. Kindur fást ekki tryggðar. Hundar eru tryggðir fyrir allt að 20.000.00 krónur, og verða þeir að vera á aldrinum 6 mánaða til 8 vetra. Ekki er fjallað nánar um tegund eða kyn. Loks eru kynbótanaut. Þau má tryggja fyrir allt að 60.000.00 kr. á aldrinum 6 mánaða til 8 vetra. Gagnvart hestum, hrútum og kynbótanautum — og þá væntan- lega hundum lika — er hér um að ræða slysatryggingar, bruna- tryggingar og sjukdómatrygging- ar. Kýr er einnig hægt að tryggja, og mun hámarkstryggingar- upphæðin vera um 50.000.00 kr., en þær tryggingar takmarkast við brunatjón og slys af völdum raflosts. Sauðfé aðeins tryggt gegn umferðarslysurn BH-Reykjavik. — Arlega verða búfjáreigendur fyrir talsverðu tjóni af völdum umferðarinnar um þjóðvegi landsins, er skepnur þeirra verða fyrir farartækjum. Af þessum sökum hefur Fram- leiðsluráð landbúnaðarins gefið út skrá um bótaskyldur fyrir sauðfé, sem ferst i umferðinni. Var þessi skrá sfðast gefin út 15. júli sl. og gildir þangað til önnur ný kemur. Hún er svohljóðandi: Fyrir tvilembing kr. 4.930,00 fyrir einlembing kr. 5.800,00, meöalverð einlembinga og tvi- lembinga kr. 5.450,00. Fyrir veturgamalt (gemling) kr. 8.300.00. Fyrir geldfé, annað en hriíta, kr. 11.500.00 Fynr ásetn- ingsær að hausti kr. 6.900,00. Fyr- ir 1. verðlauna hrúta kr. 20.000,00. Fyrir 2. verðlauna hrúta kr. 17,600,00, og fyrir aðra hrúta kr. 13.600,00. Fyrir grá lömb bætast kr. 250 við ofanskráð verð og gráar ær og hrúta kr. 500,00. í sambandi við tryggingar á bú- peningi skal þess getið i beinu framhaldi af þessu, að trygg- ingarupphæð fyrir hrúta, 6 mán- aða til 8 vetra, er 20.000,00 krónur — en við vitum ekki betur en vandkvæði séu á þvi að fá kindur tryggðar, og höldum við helzt, að slikt sé ekki gerlegt. Eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla verðinu, hljóðkúta og púströr í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bíla. Sími á verkstæðinu 83466. Póstsendum um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. Stúlka vön síma- afgreiðslu óskast Upplýsingar á mánudag — ekki í síma

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.