Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 23

Tíminn - 02.02.1975, Blaðsíða 23
Sunnudagur 2. febrúar 1975. TÍMINN 23 einkum hafði hún hænt hann að sér, með því að gefa honum brauð og annað hnossgæti, hvort sem hún sá hann heima eða úti i haga. Anna sá hvar Blesi var á beit skammt frá girðingunni. Hún stefndi þangað. En allt i einu varð hún hrædd og fór að hrópa á hjálp, þvi að hún sá, að stóri boli var kominn út úr girðingunni og stefndi á hana. Annaðhvort hefur einhver skilið eftir opið hliðið, eða nautinu hafði tekizt að fella girðinguna. Anna kallaði á pabba sinn af öllum kröftum. En hann var inni i bæ, og svo langt i burtu, að neyðaróp hennar heyrðust ekki þangað. En Biesi leit upp. Hann hefur liklega skilið, að Anna var i hættu stödd, þvi að hann kom til hennar á harða stökki, og nam ekki staðar fyrr en hjá þúfunni, sem Anna stóð á. Hún hafði ekki tima til að gefa Blesa brauðið, sem hún var með handa honum, heldur tók þegar i faxið á honum og klifraði á bak. Það mátti ekki seinna vera, þvi að boli var kominn að þeim á sama augabragði. En Anna var nú úr allri hættu. Hún hélt sér með báðum höndum i faxið á Blesa, og hann hljóp með hana heim að bæ. Anna gaf Blesa brauðið, þegar heim var komið. Hún strauk hann og kjassaði og þakkaði honum innilega fyrir hjálpina. ,,Þú hefur bjargað lifi minu, elsku Blesi minn”, sagði hún. Svo hljóp hún inn i bæinn. „Hvernig gaztu farið svona með kjólinn þinn, barn”? sagði mamma hennar, þegar hún sá JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel f lugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville i alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Jli JÓN LOFTSSON Hringbrout 121 . Sfmi 10-600 HHÉgjfll 4 HF. WAb ASCO TRYGGIR GÆÐIN Þér getið búist við sann- gjörnu verði, fullkomnum gæðum og góðri endingu. Þess vegna er ASCO-kúplings- diska að finna í ameriskum, evrópskum og japönskum bif- reiðum í yfir 90 löndum. Toy- ota og Mitsubishi nota ein- göngu ASCO-kúplingsdiska. Næst er þér þurfið á kúplings- diski að halda — þá biðjið um kúplingsdisk frá ASCO. BRfiun Astronette HÁRÞURRKAN sem allar konur vilja eiga fæst i raftækjaverzlunum i Reykjavik, viða um land — og hjá okkur RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 Á nýja kjólinn útataðan í hári og hrossamóðu. Anna sagði þá frá ævin- týri sinu og þá var hún auðvitað ekki skömmuð neitt meira, þó að kjóllinn liti illa út. Allir voru glaðir yfir þvi að hún slapp þó svona vel frá mannýga nautinu. Allt heimilis- fólkið þyrptist utan um Blesa til að votta honum þakklæti sitt og aðdáun. Siðan fór pabbi Önnu, ásamt nágrönnum sin- um, að reka bola inn i girðinguna. Þeir gengu vel frá grindinni i hliðinu, svo að nautið skyldi ekki sleppa út i annað sinn. Lynx BÍLASEGUL- BANDSTÆKI m/hátölurum 4x8 rása Kr. 1 1.660/12.655 PÖSTSENDUM DIFREIÐA EIGERDUR! * Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU í keyrslu yðar, með því að láta okkur annast stillingarnar á bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. £ngilber(//on h/í Stilli- og Auðbrekkú 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 t---------------------------------) Auglýsið i Tímanum I 0* ^ 00- ^ VIKKjVI KAf) CD I SEM ÚRVALIÐ ER 'fpfiD j Veljið vegg fóðrið og málning una á SAAAA STAÐ Mai \ tuirí lUKiMi' Veggfóður- og málningadeild Ármúla 38 - Reykjavík Simar 8-54-66 & 8-54-71 Op/ð til 10 á föstudagskvöldum Lokað á laugardögum Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstay hraöfrystihólf. * Einangraóar aö innan meö áli. * Eru með inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiósluskilmálar eða staógreiðsluafslattur Leitiö upplýsinga strax. (Bauknecht veit hvers konan þarfnast Þakjárn Sex feta á 69 kr. fetið auk söluskatts. 7-12 feta á 82 kr. fetið auk söluskatts. Einstakt tilboð Ameriskt panelþakjárn, málað annars vegar, 7-30 feta á aðeins 77,60 kr. fetið, auk söluskatts. VERZLANASAMBANDIÐ Skipholti 37 — Simi 3-85-60. Frystiskápar og kistur í úrvaii trá Bauknecht

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.