Tíminn - 02.02.1975, Side 27

Tíminn - 02.02.1975, Side 27
Sunnudagur 2. febrúar 1975. TÍMINN 27 H Læknar hverfi, að þvi er segir i bréfi, sem fimin læknar i Reykjavik hafa ritað Heilbrigðisráði Reykjavik- ur. Læknar þeir, sem hér uin ræðir eru Guðmundur Eliasson, Olafur Jónsson, ólafur Mixa, Valur Júliusson og Þorvarður Brynjólfsson, en þeir myndu starfa á þessari heilsugæzlustöð i Domus Medica, ef af uppsetningu hennar gæti orðið. Læknarnir benda ennfremur á það i bréfi sinu, að ekki sé ólik- legt, að Tryggingastofnun rikis- ins muni fær um og fáanleg að lána fé til þess að hefja starfsemi þessa, og auk þess mun verulegt fé vera i sjóðum læknafélaganna, og ekki óeðlilegt að það yrði not- að, en siðan greitt af fjárveitingu opinberra aðila, að þvi er þeir segja. Þá segja læknarnir, að reynsl- an hafi sýnt, að ungir læknar koma ekki til starfa að heimilis- lækningum á meðan núverandi á- stand rikir, og margir læknar hafa þegar yfirgefið höfuðborgar- svæðið og fleiri munu hverfa DiomnsniuR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍniArtDSBAR HOTEL LOFTLEIÐIR burtu, ef skipulagi heimilislækn- inga verður ekki breytt. Borgarlæknir sagði i viðtali við Timann, að nú væri unnið að þvi af fullum krafti, að sjá, hvort ekki væri mögulegt, að koma upp visi að heilsugæzlustöð. Sagði hann, að þetta myndi tvimælalaust hleypa nýju bjóði i þessi mál, ef hægt væri að koma heilsugæzlu- stöðinni i gang, en enn hefði ekki fengizt fjárveiting til þess. Könnun setlögum, en ekki berglögum, en svipuð tæki og þau, sem hér hefur verið minnzt á, eru notuð til oliu leitar. Að visu verða þau tæki að vera kraftmeiri og næmari heldur en þau, sem nú eru notuð hér. Til leitar að skeljasandi, sem finnst og liggur sennilega i þynnri lögum, þarf að breyta tækjunum, þannig að þau verði næmari, og mun það vera unnt. Rannsóknir á þessu sviði ættu að geta farið fram næsta vor. Vita- og hafnamálastjórn hefur leitað til erlendra aðila til að fá mælitæki til rannsókna af þessu tagi, en bæði er, að slikt er geysi- lega dýrt, og einnig er erfitt að fá tæki leigð. Slik mælitæki eru ó- metanleg hér við land og ættu skilyrðislaust að vera tiltæk við ýmsar hafnarframkvæmdir, þvi það gefur auga leið, hve þau hraða rannsóknum við athugun nýrra hafnarstæða og stækkun annarra. Aö lokum sagði dr. Axel Björnsson, að mælingarannsókn- ir þessar hefðu aldrei verið fram- kvæmanlegar, ef ekki hefði kom- izt á samvinna við Sjómælingar Islands, sem hafa séð um skip til tilraunarannsóknanna, og munu einnig gera ný siglingakort eftir rannsóknunum. IGNIS frystikistur BflHÐJflH SÍmÍ-19294 BflFTOBE símh 28BB0 .liiiiÍMÍli Þorrablót framsóknarfélaganna verður haldið miðvikudaginn 5. febrúar kl. 7.30 i Veitingahúsinu, Lækjarteig. Avarp Einar Agústsson. Þorraminni Ágúst Þorvaldsson Karl Einarsson kemur i heimsókn og Baldvin Halldórsson les upp. Dans. Það sem eftir er af aðgöngumiðum verður selt á skrifstofu Framsóknarflokksins Rauðarárstig 18, á mánudag og þriðjudag. Simi 24480. J Lundúnaferð Framsóknarfélögin i Reykjavik minna á Lundúnaferðina þann 11. febrúar n.k. og heim aftur aðfaranótt 18. febrúar. Vegna sér- stakra ástæðna gefst fólki kostur á mjög ódýrri utanlandsferð. Vissara er fyrir fólk að tryggja sér sæti sem fyrst þar sem allt útlit er fyrir að færri komist i þessa ferð en vildu, miðað við reynslu fyrri ferða. Nánari upplýsingar á skrifstofunni I sfma 24480. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknaivist i félags- heimilisinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 2. febr. kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund fimmtudaginn 6. febrúar næstkomandi kl. 20,30 i Félagsheimili Kópavogs. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Kópavogskaupstaðar 1975. Framsögu hefur Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. Stjórn- in. Fró Hverfasamtökum framsóknarmanna í Breiðholti Ákveðið hefur verið að einhver úr stjórn félagsins verði til við tals og starfa fyrir félagið á skrifstofu flokksins Rauðarárstig 18 alla þriðjudaga og fimmtudaga á milli kl. 17 og 19.simi skrifstof- unnar er 24480. Stjórnin. J Útgerðarmenn - skipstjórar Skuttogari UMBOÐIÐ hf. HEFUR TIL SÖLUMEÐFERÐAR SKUTTOGARA í SMÍÐUM í NOREGI. 140 feta til afhendingar í des. 1975 HEFUR VERIÐ BEÐIÐ AÐ ÚTVEGA nótaskip til sölumeðferðar í Noregi. GETUR MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA ÚTVEGAÐ Nýsmiði og notuð skip fró Noregi NÓTASKIP — NÝSMÍÐI Upplýsingar ó skrifstofunni Klapparstíg 29, 3. hæð, Sími 28450.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.