Tíminn - 02.02.1975, Page 28

Tíminn - 02.02.1975, Page 28
Sunnudagur 2. febrúar 1975. Nútíma búskapur þarfnast BJtlfEH hauasuqu Guðbjörn Guöjónsson fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS _______ Hér má sjá eina af þotum félagsins i hinu nýja og stóra flugskýli í Luxcmburg. CARGOLUX FÆRIR ÚT KVÍARNAR — nýtt flugskýli tekið í notkun f Luxemburg — kaup eða leiga á nýrri þotu í athugun Gsal—Reykjavik. — Cargolux munu alveg á næstunni taka i notkun nýtt flugskýli i Luxem- burg, en eins og ölium er kunnugt hefur fiugfélagið aðalaðsetur sitt þar. Að sögn Jóhannesar Einars- sonar, f ra mk væm da st jór a Cargolux, er framkvæmdum ekki að fullu iokið við flugskýlið, en þó er byrjað að setja flugvélar inn i skýlið. Jóhannes sagði i viðtali við Timann, að inn i flugskýlið væri hægt að koma tveimur DC 8-63 þotum og i byggingunni yrðu einnig allar skrifstofur félagsins, svo og verkstæði. — Cargolux hefur að undan- förnu verið að athuga ýmsa möguleika i sambandi við kaup eða leigu á nýrri þotu, en eins og málum er nú komið, er ekki vitað hvernig þeim lyktar. Um þessar mundir er félagið með tvær þotur á leigu, aðra af gerðinni DC 8-55 og hina af gerðinni DC 8-63. Sagði Jóhannes að i báðum þessum tilfellum væru um skammtimaleigur að ræða. Nefndi hann, að Cargolux hefði verið að kanna hvort hentugt væri að leigja flugvélar til lengri tima en áður hefði verið gert, og þá eingöngu DC 8-63 vélar. Að sögn Jóhannesar er áætlað að einhver hagnaður hafi orðið af rekstri félagsins á siðasta ári, en aðalfundur félagsins verður ekki haldinn fyrr en i aprillok, og þá fyrst er hægt að qefna einhverjar tölur i þvi sambandi. Um þessar mundir vinna um 200 manns hjá Cargolux og er fyrirtækið með flugvélar sinar aðallega i flutningum til og frá Hong Kong. Þá má nefna, að flog- iö er reglulega til Afriku. Flestir flugmenn Cargoluc eru islenzkir, en einnig starfa hjá félaginu Sviar, Norðmenn, Kanadamenn og Luxemburgar- bilar. KÓF VELDUR TJÓNI I NÝJUM HÚSUM — loftræstiraufar undir þakskeggi orsaka leka Rannsókn vegna jarðrasks við Víti — krafa Samtaka um norðlenzka náttúruvernd 1 FYRRAVOR var Mývatnssveit og svæði i nágrenni Laxár friðlýst með sérstökum lögum frá alþingi, er staðfest voru 2. mai, og ná þau til alls lands Skútustaða- hrepps. t fyrrasumar, skömmu eftir lög þessi gengu i gildi, var eigi aö siður gert verulegt jarð- rask á þessum slóðum i sambandi við rannsóknir til undirbúnings gufuvirkjunar við Kröflu eða Námafjall. Frá þessu er skýrt i nýju fréttafréfi frá Samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi. Þar segir, að snemma sumars i fyrra, er hafin var tilraunaborun við Kröflu, hafi vegur verið lagð- ur af Austurlandsvegi að fjallinu, án þess að nokkurt samráð væri haft við náttúrverndaryfirvöld og landeigendur. Hjörtur Þórarinsson, bóndi á Tjörn i Svarfaðardal, sem er af hálfu Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi á sæti i nýskipaðri samstarfsnefnd um vegamál, fór á vettvang, ásamt oddvita Skútu- staðahrepps, og náðist þá sam- komulag um gerð vegarins og efnistöku vegna hans. Skyldi efni tekið i gjallmelum innan til i Hlið- ardal, þar sem ekki þurfti til mik- ils jarðrasks að koma. Svo fór þó, að talsvert af efni var tekið úr svonefndri Dalborg, sem er hár, stakur gjallgigur, rétt við þjóðveginn, án þess að nokkur heimild væri til þess, og er nú þessi gigur rúst ein. 1 ágústmánuði kom upp úr dúmum, að umsaminn vegur hafði verið framlengdur upp á stall við giginn Viti með mjög miklu jarðraski, og lágu bilaslóð- ir I allar áttir út frá veginum. Hafði verið ekið allt umhverfis Viti á börmum gigsins og þaðan upp i hliðar Kröflu. Málinu var skotið til náttúru- verndarráðs og þess krafizt, að veginum upp á stallinn yrði lokað, tekið fyrir allan þarflausan akst- ur utan vegar, og reynt eftir föng- um aö lagfæra þau spjöll, er þarna höfðu verið unnin. Náttúru- verndarráð féllst á þetta i megin- dráttum og gerði ráðstafanir til þess, að kröfunum yrði fullnægt. En þá var langt liðið á sumar, tiðarfar tekið að spillast, og von- laust að lagfæra sárin svo siðla árs, svo að það biður vors. Á hinn bóginn hefur stjórn Samtaka FB-Reykjavik. — Um miðjan febrúar á vegagerð rikisins von á nýjum snjóblásara frá Noregi. Þetta er snjóblásari af Viking 1300 gerð, og sama tegund og þeir fjórir blásarar, sem þegar eru fyrir I landinu, að þvi er Snæbjörn Jónasson yfirverkfræðingur hjá Vegagerðinni skýrði blaðinu frá. Hér á landi eru nú fjórir blásar- ar I notkun. Einn þeirra er i Reykjavik, eða á Hellisheiðinni, og er nú fyrirhugað að senda hann austur I Vik i Mýrdal vegna þess mikla fannfergis, sem þar er. Einn blásari er á Isafirði, einn á Akureyri og sá fjórði er á Reyðar- firði. Ekki hefur nýja blásaranum verið ráðstafað ennþá, en i upp- hafi var rætt um að hafa hann á Holtavörðuheiðinni. Snæbjörn sagði, að nú væri snjórinn viða svo geysilegur, og margir þyrftu á tæki sem þessu að halda, og þar af leiðandi væri ekki hægt að segja með vissu fyrir um það, hvert nýi blásarinn yrði sendur. Blásarinn verður settur i skip i Noregi nú um mánaðamótin, svo þess má vænta, að hann verði kominn hér i notkun um miðjan febrúar. Snæbjörn Jónasson sagði, að snjóblásararnir væru betri til snjóruönings en önnur tæki, sér- staklega, þegar snjór er orðinn eins mikill og hann er nú. Sagði hann, að þá væri orðið illvinnandi fyrir snjóýtur vegna þess hvað ruðningarnir verða miklir við vegina, og fennir mikið i á milli. Ef ýtur eru notaðar þarf að vinna náttúruverndar á Norðurlandi farið þess á leit, að málið verði rannsakað og leitt I ljós, hver eða herjir bera ábyrgð á þessum mis- tökum. lengi við að ýta út ruðningunum, og stoppi ýturnar til þess að gera það, þar sem þær eru komnar, komast bilar ekki lengra á meðan og verða að bíða. Venjulega fara þvi ýturnar á undan bilalestunum til áfangastaðar, og ryðja svo út á eftir. — Ég reikna með að aukning verði i notkun blásara, ásamt heflum með framhjóladrif, sem hafa reynzt mjög vel, sagði Snæ- björn. — En nú er snjórinn bara viða orðinn þeim um megn. Snæbjörn kvað það rétt vera, að Vegagerðinni hefði verið boðinn svissneskur snjóblásari bæði til kaups og leigu, — en þetta tæki er aö okkar dómi algjörlega ófull- nægjandi, sagði hann. — Tækið, sem okkur er boðið, heitir Rollba R 1200. Það er frá mjög frægri verksmiðju og þeir búa til ágætis tæki. Þessi ákveðni snjóblásari er sambyggður ökutækinu, sem flyt- ur hann, og ekki hægt að nota ökutækið til neins annars en bera blásarann. Aflvélin til þess að reka hvort tveggja eru 275 hest- öfl. Breiddin á göngunum, sem tækið mokar, er tveir metrar og 20 cm. Það er hins vegar mjórra heldur en vörubilar og rútubilar, svo ekki komast bilar á eftir tæk- inu. Þá sagði Snæbjörn, að verðið á þessum blásara væri um 310 þús- und svissneskir frankar, eða um 22milljónir króna. Hann sagði, að Vegagerðinni hefði einnig verið boðið að fá tækið á leigu I tvo mánuði. Tveggja mánaða leiga t VETUR hafa viða komið fram alvarlegir byggingargallar á nýj- um Ibúöarhúsum, einkum i þeim hiuta landsins, þar sem mest hef- ur snjóað. Engin leið er að gizka á hversu mikið tjón þessir gallar hafa haft i för með sér, en svo virðist sem enginn beri ábyrgð á þeim. Þetta tjón orsakast af loftræsti- raufum undir þökum húsa, þar sem kóf leggur inn, þegar skaf- renningur er, en siðan bráðnar snjórinn og vatnið lekur niður i Ibúöirnar. Hefur þetta viða valdið skemmdum I nýjum húsum i vet- ur, bæði á veggfóðri og málningu. Þetta fyrirbæri er þó ekki nýtt nam 30 þús. svissneskum frönk- um, eða nærri 1.5 milljónum. Þar aö auki hefði þurft að borga 600 þúsund i flutningskostnað, og svo hefði þurft að leggja út 4 milljónir fyrir tollinum, sem hefði þó verið endurgreiddur, þegar tækinu hefði verið skilað. t boði var að fá mann með snjóblásaranum I tvær vikur. Atti það að kosta 10 þúsund krónur á dag auk uppihalds mannsins og ferðakostnaðar. Taldi Vegagerðin sér ekki fært að gera svo dýra tilraun með tæki, sem I upphafi virtist ekki hæfa is- lenzkum aðstæðum. Þess má geta, að Viking-blás- ararnir, sem hér eru, eru með 350 hestafla vél, en þeir eru bornir af hjólaskóflu, sem nota má i aðra vinnu á sumrin. Hún er um 170 ha. af nálinni, og mun talsvert hafa borið á þessu á undanförnum ár- um I nýjum Ibúðarhverfum hér syöra, til dæmis i Garðahreppi. Hér virðast arkitektar og tæknifræðingar hafa látið glepj- ast af útlendum fyrirmyndum, sem ekki henta islenzkum staðháttum, og þeir, sem látið hafa byggja handa sér hús með þessu fyrirkomulagi, tekið við teikningunum grandalausir. Tjón af þessu tagi munu menn verða að þola bótalaust, þar sem arkitektar munu ekki telja sig bera ábyrgð á slikum ágöllum, og jafnvel tryggingar taka ekki til þeirra. Þarna koma þvi á sjötta hundrað hestöfl á móti 275 hestöflum hjá svissneska blásaranum. Vik- ing-blásararnir kosta ekki nema 6.3 milljónir, en þar er auðvitað aðeins um blásarann sjálfan að ræða, en ekki tækið til að flytja hann. Snæbjörn sagði, að erlendis væru til stærri tæki en hér hefur verið rætt um til snjómoksturs, en þar væru aðstæður aðrar, og hægt að kosta mun meira til, heldur en hér er hægt. Ekki sagðist Snæbjörn vita, hvernig farið væri að með sviss- nesku blásarana, þar sem þeir væru notaðir, úr þvi þeir ryðja ekki breiðari göng, en áður getur. Hann sagði þó, að rétt væri að minnast þess, að i Sviss er stað- viðri miklu meira en bér, svo vel mætti hugsa sér, að hægt væri að senda tækið fram og aftur án þess aö snjóaði eða fyki i skorningana á milli. Hér væri ekki öruggt, að hægt væri að komast yfir heiði aftur, ef ekki hefði verið hægt að opna leiðina nægilega vel I fyrstu ferð. Snjóblásari aö verki. VEGAGERDIN Á VON Á FIMMTA SNJÓBLÁSARANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.