Tíminn - 04.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1975, Blaðsíða 1
kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATUNI6-SÍMI (91)19460 29. tbl. — Þriðjudagur 4. febrúar 1975—59. árgangur 'ÆNOIRP Aætlunarstaöir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguf lug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 t? Framsóknarfélag Reykja- víkur gaf eina milljón til Húsbyggingarsjóos FB-Reykjavik. A laugardaginn afhentu Jón Aöalsteimi Jónasson og Markús Stefánsson 1 milljón króna til Húsbyggingarsjóðs Framsóknarfélaganna I Reykjavlk. Var þetta gjöf frá Framsóknarfé- lagi Reykjavíkur, og rennur féð til áframhaldandi framkvæmda aö Rauðarárstlg 18, I húsi Fram- sóknarflokksins. Við fénu fyrir hönd sjóðsiins tóku Guðmundur Tryggvason og Þráiim Valdimarsson framkvæmdastjóri. Senn veröur fullgengið frá skrifstofum á fyrstu hæð hússins ao Rauöarárstig 18. Múrverki er ao Ijúka I húsinu, og málningarvinna er í þann veginn að hefjast, en reiknað er með, að hiísið verði full- gert I mallok I vor. A myndinni má sjá Jón Aðalstein Jónasson afhenda Guðmundi Tryggvasyni peningana, en hjá þeim standa Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, og Markús Stefáns- son, formaður Framsóknarfélags Reykjavlkur. Tlmamynd Róbert. FÁRVIÐRIÁ NORÐ- VESTURLANDI Fimm bílar fuku c milli Sauðárkróks og Siglufjarðar SJ—Reykjavík t gærmorgun gerði ofsarok á norðvestanverðu landinu, einkum á annesjum, og komst vindhraðinn sumsstaðar upp 110 vindstig á veðurstöðvum, t.d. Reyðará og Sauðárkróki, og á Hornbjargsvita mældust 11 vind- stig. t verstu hryöjunum fór vind- hraðinn upp I 106 hnúta, að sögn Trausta Magnússonar vitavarðar á Sauðanesi. A Siglufiröi var logn um áttaleytið um morguninn, en frá hálftlu til hálfeitt eftir hádegi var þar fárviöri og stórhættulegt að vera á ferli úti við. Fjórir bilar fuku út af þjóðveginum á milli Sauðárkróks og Siglufjarðar,; ,og sá fimmti fauk uni koll, eftir að eigandi hafði lagt honum I skjóii við skaíl. Markús Einarsson veðurfræð- ingur sagði okkur, að veðrið hefði rokið upp I kjölfar lægðar, sem var á leið norður yfir vestanvert landið. Nokkurs mishermis hefur gætt i fréttum af veðrinu viðvikj- andi vindhraða. Hann er ávallt mældur sem meðalvindhraði i 10 mlnutur og telst aldrei meiri en 12 vindstig. Allur vindhraði sem er 64hnutar eða meira, telst 12 vind- stig. Hinsvegar geta einstakar vindkviður komizt upp i 106 hnúta. — Veðrið hefur nu heldur lægt, hér er vindhraðinn nú frá 30 upp I 64 hnútar, sagði Trausti Magnus- son, vitavörður á Skaganesi, á sjötta timanum f gær. — Enn er þó ruddaveður. Hann hefur geng- íð i norðvestur, og þá lægir held- ur hér. Hann var að suövestan i morgun, en nú er vestnorðvestan- átt. Guðmundur á Reykjahóli I Fljótum var á ferð i Volkswagen- bifreið um 16—18 km frá Sauða- Aukafundur LIÚ: REKSTRARVANDINN EKKI LEYSTUR MEÐ FISKVERÐSHÆKKUN EINNI FB-Reykjavfk. Landssamband isl. útvegsmanna hélt aukafund sinn að Hótel Loftleiðum I gær. A fundinum var fjallað um stöðu út- gerðarinnar og ákveðið, að fram- haldsfundur skuli haldinn 10. februar næstkomandi. A fundinum var samþykkt svo- hljóðandi ályktun: Aukafundur Llú, haldinn i Reykjavik 3. febrúar 1975, vekur athygli á þvi, að úttekt Þjóðhags- stofnunar á hag útgerðarinnar staðfestir, að hún er komin i þrot. Þessi staða hefur leitt til þess aö fiskverð hefur enn ekki verið á- kveðið, þótt það ætti að liggja fyrir um áramót. Fundinum er ljóst, að hinn mikli rekstrarvandi verður ekki leystur með fiskverðshækkun einni saman, Auk hennar eru aðr- ar efnahagsaðgerðir af hendi rikisvaldsins óhjákvæmilegar. Fundurinn vekur athygli á, að hluti af bátaflotanum hefur enn ekki hafið veiðar vegna rekstrar- erfiðleika, en þeir útgerðarmenn, sem hafa haft bolmagn til að láta skip sin hefja veiðar, hafa gert það i trausti þess, að slikar óhjá- kvæmilegar ráðstafanir yrðu gerðar fyrir allnokkru, og telur fundurinn þvi, að á þessu megi ekki verða frekari dráttur. t trausti þess, að rikisstjórnin dragi ekki fram yfir lok þessarar viku að gera nauðsynlegar ráð- stafanir, samþykkir fundurinn, að honum skuli ekki ljúka að svo stöddu, en komi saman aftur mánudaginn 10. febrúar n.k. nesi i morgun, og þegar hann sá að hverju stefndi, lagði hann bif- reiðinni undir skafli við veginn. Guðmundur fór siðan af stað gangandi áleiðis að Ketilási, þar sem hann átti dráttarvél, og ætl- aði að halda leiðar sinnar á henni. En begar hann hafði skammt far- ið, sá hann hvar bifreiðin tókst á loft og kom niður á þakið. A s'vipuðum slóðum voru vega- gerðarmenn á Willys-jeppa, þar sem verið var að jafna úr snjó- ruðningum við veginn. Skipti eng- um togum að hann fauk út af veg- inum. Báðir bilarnir eru að sögn mikið til ónýtir. Ein rúða er heil I jeppanum og önnur hliðin alveg i burtu. Slys urðu ekki á mönnum. Fyrir þrem árum varð bana- slys á veginum að Skaganesvita. Skömmu slðar var komið þar upp vindmæli, og fylgist vitavörður- inn með veðurhæðinni og svarar fyrirspurnum þar um. Trausti vitavörður sagði okkur, að hættu- legt væri að vera á ferð á vegin- um frá Haganesvik til Siglufjarð- ar, þegar komin væru 11—12 vind- stig. Og jafnvel þótt ekki séu nema 8vindstig, ef hált er. Einnig er þess aö gæta, að misvindasamt er á þessum slóðum. Sérlega er vegurinn að Skaganesvita hættu- legur I hvassviðri, en þar eru 60—100 m háir bakkar I sjó fram. Hjá Veðurstofunni fengum viö þær fréttir I gær að því væri spáð, að veðrið myndi smám saman ganga niöur i gærkvöldi og nótt. Líkur væru á að enn einu sinni drægi til suðaustlægrar áttar, en I gær var suðvestanátt um allt land. Frá aukafundi LtC á Hótel Loftleiðum I gær. (TlmamyndRóbert) Verkfalls- boðun sjómanna frestað SAMNINGANEFND sjómanna kom saman til fundar I gær, og að sögn Jóns Sigurðssonar, for- manns Sjómannasambands ts- lands, var á fundinum frestað að taka afstöðu til verkfalls þann 10. n.k. —.Þann tiunda verður fundur og þá verður tekin afstaða til verkfalls, — svo það verður að minnsta kosti ekki verkfall þann tiunda. Boðun verkfalls er þvi að- eins slegið á frest, sagði Jón Sig- urðsson. Kekkonen SJ-Reykjavik — Til tals hefur komið að Kekkonen Finnlands- forseti komi hingað til lands I opinbera heimsökn, jafnvel á þessu ári. Að sögn Péturs Thor- steinssonar ráðuneytisstjóra I ut- anrikisráðuneytinu er þó ekkert fastráðið um hvenær Finnlands- forseti kemur hingað. Eiginkona Kekkonens er nýlega látin, og ekki er vitað hver áhrif þaö kann ao hal'a á ákvörðun um þetta mal. sem hefur dregizt nokkuð á lang- i im.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.