Tíminn - 04.02.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.02.1975, Blaðsíða 13
Þri&judagur 4. febrúar 1975. TÍMINN 13 Lóðaúthlutanir í Reykjavík Borgarráð Reykjavikur fjallaði á föstudaginn um lóðaúthlutun og samþykkti að gefa fyrr- greindum aðilum kost á lóðum, sem hér segir: Fjar&arsel: nr. 20 Siguröur Arnar Kristjánsson, Hraunbæ 36. 25 Dagfinmu- H. Ólafsson, Ný- býlaveg 26A, Kópavogi. 33 Guömundur S. Sigurðsson, Miklubraut 16. Fffusel: nr. 31 Pálmar Gunnarsson, Gullteig- ur 12. Fljótasel: nr. 22 Óöinn M. Jónsson, Holtsgata 25. 24 Om Karlsson, Markland 2. 33 Gunnar Sv. Óskarsson, Vest- urberg 46. 34 Hjörleifur Herbertsson, Tunguvegur 15. Flú&asel: nr. 24 Jón Sigurðsson, Langholtsveg- ur 124. 80 Ami Hrólfsson, Langholtsveg- ur 202. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 529.00 pr rúmmetra, og áætlast kr. 296.240.00, sem jafnframt er lágmarksgjald. Helming gjaldsins ber að greiða innan hálfs mánaðar frá úthlutun og fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt að þeim tima liðnum. Eftirstöðvar greiðast áður en byggingarleyfi er útgefið. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvl, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðar- gjalds um leið viðurkenning lóð- arhafa á því, að hann hafi kynnt sér Itarlega alla skilmála, sem varða lóðina og ennfremur að hann hafi samþykkt að hlita þeim. Othlutunarhafi taki á sig áfall- inn kostnað. F.h. lóðanefndar. Jón G. Kristjánsson, skrifstofustjóri borgarverkfræð- ings. Eftirtaldir a&ilar fengu fjöl- býlishúsaló&ir í Seljahverfi: Flú&asel: nr. 12 (104 ferm.) Siguröur Skúli Bárðarson, Smáragata 14. 88 (104 ferm.) Hafsteinn Ragn- arsson, Keilufell 26. 88 (104ferm.) Sveinbjörg S. Guð- mundsdóttir, Hátún 29. 90 (104 ferm.) Kristján óskars- son, Háagerði 73. 95 (104 ferm.) Theodór J. Sólons- son, Hjallabrekka 32, Kópa- vogi. 95 (104 ferm.) Steinþór Haralds- son, Sigtún 45. 95 (104 ferm.) Gestur Þ. Sigurðs- son, Flókagata 4. Fifusel: nr. 14 (104 ferm.) Hilmar Sigurðs- son, Ljósheimar 22. 16 (104 ferm.) Árni Ó. Ingvars- son, Laugalæk 28. 16 (50 ferm.) Jóhanna ólafsdótt- ir, Njálsgata 32B. 18 (104 ferm.) Lárus Sigmunds- son, Langagerði 8. 35 (104 ferm.) Jón Arnason, Laufásvegi 71. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 265.00 pr. rúmmetra og áætlast kr. 82.150.00 fyrir 104 ferm. Ibúð- imar og kr. 51.675.00 fyrir 50 ferm. Ibúðirnar, sem jafnframt er lágmarksgjald. Helming gjaldsins ber að greiða innan hálfs mánaðar frá úthlutun og fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt aö þeim tlma liðnum. Eftirstöðvar greiðast áður en byggingarleyfi er útgefið. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvi, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á þvl, að hann hafi kynnt sér Itar- lega alla skilmála, sem varða lóð- ina og ennfremur að hann hafi samþykkt að hlíta þeim. Úthlutunarhafi taki á sig áfall- inn kostnað. F.h.lóðanefndar Jón G. Kristinsson, skrifstofustjóri borgarverkfræð- ings. Raöhúsaló&ir viö Kaplaskjólsveg fengu: Kaplaskjólsvegur: nr. 83 Atli Helgason, Stóragerði 28. 85 Hörður Sóphusson, Meistara- vellir 33. 87 Þorbjörn Friðriksson, Stóra- geröi 28. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 529.00 pr. rúmmetra og áætlast kr. 300.000.00, sem jafnframt er lágmarksgjald. Helming gjaldsins ber að greiða innan mánaðar frá úthlut- un og fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki bor- izt að þeim tíma liðnum. Eftirstöðvar greiðast áður en byggingarleyfi er útgefið. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvi, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á þvl, aö hann hafi kynnt sér itarlega alla skilmála, sem varða lóðina og ennfremur, að hann hafi sam- þykkt að hllta þeim. Ke&juhús I Seljahverfi fengu: Giljasel: 1. Garðar Erlendsson, Asparfell 2. 2. GIsli Guðmundsson, Asgarður 161. 3. Gunnlaugur Smári Gunn- laugsson, Snædal, Kleppsvegur 132. 4. Valdimar K. Jónsson, Kóngs- bakki 11. 5. Þorkell Jónsson, Alfheimar 26. 6. Hannes Ólafsson, Vesturberg 122. 7. Ólafur Guðnason, Suðurhólar 4. 8. Friðjón Guðmundsson, Kóngsbakki 13. 9. Magnús Zakariasson, Bugðu- læk 5. 10. Guðbrandur Benediktsson, Jörfabakka 20. 11. Viktor Guðbjörnsson, Eyja- bakka 7. 12. Þórður Þorvarðarson, Alf- heimar 62. 13. Magnús Isfeld Magnússon, Alfaskeið 76, Hafnarfirði. Gljúfrasel: 1. Skúli Bjarnason, Furugerði 9. 2. Magnús Þ. Hilmarsson, Jörfa- bakka 32. 3. Davið P. Guðmundsson, Grenimel 5. 4. Bragi S. Geirdal, Alfhólsvegur 89, Kópavogi. 5. Jón Sv. Guðlaugsson, Sörla- skjóli 76. 6. Óskar Hansen, Bólstaðarhllð 62. 7. Ásgeir Þorvaldsson, Æsufell 6. 8. Pétur Björnsson, Ásvallagata 40. 9. Guðmundur H. Magnússon, Skúlagata 58. 10. Páll H. Kolbeins, Geitland 2. 11. Gunnar Friðbjörnsson, Hof- teigur 34. 12. Bessi Aðalsteinsson, Lauga- teig 32. 13. Hafsteinn Sigurjónsson, Hvassaleiti 57. 14. Þórður Jónsson, Laugarás- vegur 41. 15. Vilhjálmur Guðmundsson, Geitland 4. Grjótasel: 2. Guðmundur Þórhallsson, Háaleitisbraut 123. 3. Erling V. Leifsson, Dverga- bakka 22. 4. Jón Þ. Jónsson, Arahólar 2. 5. Guðjón Pálsson, Skipholt 25. 6. Arni Guðbjörnsson, Espigerði 12. 7. Guðmundur Aðalsteinsson, Skeljanes 12. 8. Valtýr Guðmundsson, Klepps- vegur 140. 10. Asgeir Einarsson, Suður- landsbr. 91H og Þórður As- geirsson, Arahólar 6. 11. Gunnar Ingólfsson, Kelduland 7. 12. Guðjón Axelsson, Kleppsveg- ur 144. 13. Eiður Guðjohnsen, Leiru- bakka 16. 14. Stefán Pálsson, Bústaðavegur 91. 15. Valdimar S. Helgason, Eyja- bakka 4. 16. Gunnar Alexandersson, Stóragerði 19. 17. Ámi Ingólfsson, Eyjabakka 10. 19. Jes Einar Þorsteinsson, Nóa- tún 28. 21. Sigurður H. Thoroddsen, Kaplaskjólsvegur 51. Lá gm arksga tnager ðarg j ald miðast við 600 rúmmetra hús og áætlast þvl kr. 654.650.00. Fyrir hvern rúmmeter umfram 600 skal greiða kr. 1.455.00. Helming áætlaðs gatnagerðar- gjalds ber að greiða innan mánaðar frá úthlutun, og fellur úthlutun sjálfkrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt að þeim tlma liðnum. Eftirstöðvar gatnagerðargjalds greiðast áður en byggingarleyfi er gefið út. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvi, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á þvi, aö hann hafi kynnt sér itarlega alla skilmála, sem varða lóðina og ennfremur, að hann hafi sam- þykkt að hlíta þeim. Tvibýlishús á Selhrygg fengu: Stu&lasel: 16 Guðlaugur R. Nielsson, Reyni- lundi 4, Garðahreppi og Guð- mundur Guðlaugsson, Sléttu- hrauni 32, Hafnarfirði. 26 Rannveig Jónsdóttir, Snorra- braut 83 og Þórir H. Hermanns- son, Vesturberg 26, Reykjavik. 29 Eggert E. Eltasson, Þingholts- stræti 30 og Sólveig Eggerts- dóttir, Þingholtsstræti 30, Reykjavlk. Lágmarksgatnagerðargjald miðast við 700 rúmmetra og áætl- ast þvlkr. 800.150.00. Fyrir hvern rúmmeter umfram 800 skal greiöa kr. 1.455.00. Helming áætlaðs gatnagerðar- gjalds ber að greiða innan mánaðar og fellur úthlutunin sjálfskrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt að þeim tlma liönum. Eftirstöðvar gatnagerðarg jalds greiðast áður en byggingarleyfi er gefið út. Athygli lóðarhafa er sérstak- lega vakin á ákvæðum skipulags- skilmála, þar sem segir, að önnur Ibúðin megi aldrei vera stærri en 60 ferm. nettó, og ennfremur að þinglýsa skuli gagnkvæmum for- kaupsrétti lóðarhafa. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvl, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á þvi, að hann hafi kynnt sér itarlega alla skilmála, sem varða lóðina og ennfremur, að hann hafi sam- þykkt að hlita þeim. Einbýlishúsalóöir á Seihrygg fengu: Strýtusel: 1. Asgeir Kjartansson, Hraunbæ 70. 2. Guðlaugur Gislason, Þórufell 12. 3. Hreinn Jónasson, Kleppsveg- ur 118. 4. Grimur Valdimarsson, Gaut- land 9. 5. Hjálmar D. Arnórsson, Efsta- land 20. 6. Björn Nielsson, Hraunbær 84. 7. Páll S. Ragnarsson, Stóra- geröi 4 og Andrea I. Danfels- dóttir, Skálagerði 11. 8. Geir H. Gunnarsson, Dúfna- hólar 6. 9. Matthias H. Matthíasson, Vallargerði 34, Kópavogi. 10. Sigurjón Eysteinsson, Aspar- felli 6. 11. Hólmsteinn Sigurðsson, Hörðaland 8. 12. 13. Gunnar A. Þorláksson, Grettisgata 6. 14. Guömundur Einarsson, Fells- múla 6. 15. Arnmundur Bachmann, Bólstaðarhlið 12. 16. Einar G. Einarsson, Háa- leitisbraut 107. 18. Jón Asbergsson, Sólvallagötu 13. 20. Gunnlaugur Helgason, Safa- mýri 35. 22. Hersir Oddsson, Brekkulæk 4. Stu&Iasel: 1. Sigurkarl Sigurbjörnsson, Álftamýri 27. 2. Gunnar Indriðason, Alfheim- ar 64. 3. Þórir Guðnason, Hraunbær 190. 4. Kristinn ólafsson, Háaleitis- braut 41. 6. Daði S. Agústsson, Hraunbær 100 og Halldóra Kristjánsdóttir, Hraunbær 100. 7. Þórólfur Magnússon, Gnoðar- vogi 84. 8. Sigurjón Ari Sigurjónsson, Hraunbær 94. 9. Gunnar Haraldsson, Kóngs- bakka 8. 10. Ólafur ólafsson, Grenimelur 38. 11. Þorlákur Hermannsson, Flókagata 56. 12. Kjartan O. Þorbergsson, Brúnaland 22. 13. Guðmundur Guðnason, Fifu- hvammsvegur 41, Kópavogur. 14. Gunnar Sch. Thorsteinsson, Kvisthaga 4. 15. Ólafur Auðunsson, Stóragerði 11. 17. Einar Bjarnason, Sólvalla- götu 68. 18. Sveinn Sigurðsson, Njörva- sund 29. 19. Sverrir Guðmundsson, Eyja- bakka 14. 20. Erlendur Stefánsson, Klepps- vegur 52. 21. Vilhjálmur Þ. ólafsson, Vest- urberg 6. 22. Svavar Sigurjónsson, Brekku- læk 4. 23. Kristinn A. Arnason, Sólvalla- götu 27. 24. Þorsteinn Þorsteinsson Garðastræti 36. 25. Kristófer Gunnarsson, Drápu- hllð 42. 27. Svavar óttósson, Dverga- bakka 2. 28. Sigurður Geirmundsson, Vesturberg 26. 30. Jóhann Kristmundsson, Skógargerði 1. 31. Hreiðar Grettisson, Eyja- bakki 8. 32. Hannes Skúli Thorarensen, Kleppsveg 6. 33. Robert Þ. Bender, Fellsmúli 20. 34. Guðmundur Hallvarðsson, Gautland 13. 35. Friðgeir ólgeirsson, Ból- staðarhlið 32. 36. Þórhallur Dan Jóhansen, Eyjabakka 9. 38. Reynir D. Gunnarsson, Torfu- fell 21. 40. Hjörtur H. Karlsson, Klepps- vegur 118. 42. Eymundur Runólfsson, Rauðalæk 33. 44. Helgi Hafliðason, Kóngsbakka 9. 46. GIsli Norðdahl, Sæviðarsund 23. Lágmarksgatnagerðargjald miöast við 600 rúmmetra hús og áætlast þvi kr. 654.650.00. Fyrir hvern rúmmeter umfram 600 skal greiða kr. 1.455.00. Helming áætlaðs gatnagerðar- gjalds ber að greiða innan mánð- ar frá úthlutun og fellur úthlutun- in sjálfkrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt að þeim tima liðnum. Eftirstöðvar gatnagerðargjalds greiðast áður en byggingarleyfi er gefið út. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygliskal vakin á þvi, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsla fyrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóöarhafa á þvi, að hann hafi kynnt sér itarlega alla skilmála, sem varða lóðina og ennfremur, að hann hafi sam- þykkt að hlita þeim. Einbýlishús viö öldusel fengu: Tjarnarsel: 1. Pétur Þ. Kristinsson, Klepps- vegur 36. 3. GIsli G. Sigurjónsson, Fells- múli 13. Vaölasel: 1. Guðmundur Karlsson, Bústaðavegur 61. 2. Hrafn Jónsson, Brúnaland 36. 3. Sveinn H. Christensen, Hörða- land 2. 4. Hákon G. Magnússon, Hof- teigur 19. 5. Guðbjörn Eggert Ellert Óskarsson, Dvergabakka 16. 6. Arnþór Sigurðsson, ósabakka 13. 7. Viktor Hjálmarsson, Æsufelli 6. 8. Halldór Vilhjálmsson, Vestur- berg 10. 10. Sigurður Magnússon, Mos- gerði 20. 12. Úlfar G. Jónsson, Fellsmúli 13. Vagíasel: 1. Oddur Sæmundsson, Hraunbær 104. 2. Tómas Tómasson, Æsufelli 6. 3. Gunnar Jóhannsson, Alftahól- ar 6. Vatnasel: 1. Auðunn Sig. Hinriksson, Jörfabakki 14. 3. Sigurður Guðmundsson, Hvassaleiti 115. Yztasel: 1. Bjarni I. Karlsson, Víkur- bakki 16. 3. Axel Jóhannesson, Barðavog- ur 22. 5. Bjarni Sigfússon, Staðarbakki 8. 7. Guðmundur Hjálmarsson, Grænuhlið 3. 9. Sigurður Þ. Þórarinsson, Asparfelli 4. 11. Þórður Jóhannsson, Leiru- bakki 22. 13. Jón Þ. Arnason, Rauðalæk 73. 15. Elvar H. Þorvaldsson, Rofabæ 47. 17. Gunnar ólafsson, Asparfell 4. 19. Páll Þórðarson, Mariubakki 6. 21. Bergljót Sigurðardóttir, Ferjubakki 16. 23. Gunnar Kjartansson, Mariu- bakki 30. 24. Marinó Bóas Karlsson, Dala- land 16. 25. Jón Kr. Hansen, Gautland 1. 26. Einar Grétar Einarsson, Ira- bakki 20. 27. Þórir Jónsson, Njarðargata 9. 28. Jósteinn Kristjánsson, Njörvasundi 27. 29. Halldór Jónsson, Hllðarvegur 21, Kópavogi. 30. Einar Einarsson, Blöndu- bakki 6. 31. Jens Jóhannsson, Maríubakki 14. 33. Freyr Jóhannesson, Eyja- bakki 13. 35. Jóhann Diego, Espigerði 18. Lágmarksgatnagerðargjald miðast við 600 rúmmetra hús og áætlast þvi kr. 654.650.00. Fyrir hvern rúmmeter umfram 600skal greiða kr. 1.455.00. Helming áætlaðs gatnagerðar- gjalds ber að greiða innan mánaöar frá úthlutun og fellur út- hlutunin sjálfskrafa úr gildi hafi sú greiðsla ekki borizt að þeim tlma liðnum. Eftirstöðvar gatnagerðargjalds greiðast áður en byggingarleyfi er gefið út. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála. þ.á.m. um byggingar- og afhendingarfrest. Athygli skal vakin á þvi, að skv. skipulagsskilmálum er greiðsía fvrri hluta gatnagerðargjalds um leið viðurkenning lóðarhafa á þvi, að hann hafi kvnnt sér itarlega alla skilmála. sem varða lóðina og ennfremur að hann hafi sam- þykkt að hlita þeim. Framhald á 19. siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.