Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 1
kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SIMI (91)19460 Forseta Islands og biskupi boðið til Kanada HHJ-Rvik — Forseta tslands hefur vcrið boðið til Kanada á sumri komanda til þess að taka þátt í hátiðahöldum þar vestra vegna landnámsaf- mælisins. Þá hefur biskupi tslands verið boðið vestur i byrjun október, en þá fer fram þriðji þáttur landnámshá- tíðahaldanna, sem hófust með setningu þings Þjóð- ræknisfélagsins fyrir skömmu. Geir Hallgrimsson forsætisráðherra sótti þingið ásamt konu sinni, eins og Tlminn hefur áður skýrt frá. 1 för með þeim var Haraldur Kröyer sendiherra og frii, sem og Björn Bjarnason, að- stoðarmaður ráðherra. Það er og tlðinda að vest- an, að Skúli Jóhannsson, for- seti Þjóðræknisfélagsins, hefur látið af störfum, en við hefur tekið Stefán Stefáns- son, sem nú skipuleggur móttöku þeirra Islendinga, sem hyggja á Kanadaför I sumar, ásamt Ted Arnasyni, formanni Islendingadagsins. Forstöðumaður þess hluta hátlðahaldanna, sem biskupi hefur verið boðið aö sækja, er dr. Páll Þorláksson. ísland hefur eignazt nýjan ræðismann I Winnipeg, þvi að Grettir Jóhannsson hefur hætt þvi starfi eftir 36 ár, en við tók Alec Þórarinsson. Aðstöðu- missirinn bagalegri en tjónið segir Guðmundur Þórarinsson, eigandi fiskverk unarstöðvarinnar sem brann í Gerðum í fyrrinótt Gsal-Reykjavik — Stórbruni varð I Gerðum á Suðurnesj- um i fyrrinótt, þegar eldur kom upp i fiskverkunarstöð Guðmundar Þórarinssonar. Ihisiö, sem var járnklætt timburhús, brann til grunna, en I húsinu var mikið af fnll- verkuðum saltfiski, sem ónýttist I brunanum. Salt- fisknum átti að pakka um morguninn, og er verðmæti hans talið hafa verið um 10-15 milljónir króna. Er þvi Framhald á 14. slðu. Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búöardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 t3 Jafnvægi verður að ríkja milli aflafjár og eyðslu — sagði forsætisráðherra á fundi í gær, en vildi hins vegar ekki skýra frá því, til hvaoa ráða yrði gripið HHJ-Rvlk — Enn hcfur rlkis- stjórnin ekki boðað til hvaða ráða verði gripið I efnahagsmálunum, en á blaðamannafundi, sem Geir Hallgrimsson forsætisráðherra efndi til I gær, kom fram, að lik- legt væri, að hinar fyrstu sæju dagsins ljós skömmu eftir að gengið hefur verið frá fiskverði. Ekki vildi forsætisráðherra þó segja neitt um það, hvað felast myndi f þeim aðgerðum, en sagði að allt kapp yrði lagt á að hraða ákvörðun fiskverðs, enda mikið undir þvi komið. Geir sagði, að þær breytingar, sem orðið hefðu á efnahag okkar til hins verra að undanförnu, væru meiri og hefðu gerzt með skjótari hætti en dæmi væru til. Höfuðorsök vandans taldi for- sætisráðherra vera versnandi viðskiptakjör og hið snögga verð- fall, sern ölluin að óvörum hefði orðið á höfðuútflutningsafurð- um okkar. Geir var spurður, hvort hann teldi, að stjórnmálamenn hefðu varað almenning við þvl I tæka tlð, hversu alvarlega væri komið málum okkar. Hann kvaðst álita, að svo væri, og nefndi, að Ölafur Jóhannesson viðskiptaráðherra hefði t.d. varað við þvl hvert stefndi, en svo væri að sjá sem al- menningur hefði ekki viljað trúa varnaðarorðum hans. Forsætisráðherra sagðist telja æskilegast, að rikisstjórnin gripi ekki fram fyrir hendurnar á al- menningi hvað neyzlu áhrærir, en á hinn bóginn væri ljóst, að jafn- vægi yrði að rikja á milli gjald- eyrisöflunar og eyðslu þjóðarinn- ar. Þannig verður að búa um hnútana, að almenningur skilji, að við veröum að halda okkur innan þess ramma, sem gjald- eyristekjurnar skapa okkur, sagði fáðherra. Þá var á fundinuin vikið að málmblendiverksiniðjunni við Hvalfjörð. Geir sagði, að llklega yrði frumvarp um það ínál lagt fram á þessu þingi. Þá var rætt uin útfærslu lögsög- ákveðin fyrr en hafréttarráöstef- yrði út einhvern tlma á bilinu unnar I 200 mflur. Forsætisráð- an hefði komið saman, 17. marz frá tiunda mal til þrettánda herra sagöi, að útfærsla yrði ekki til 10. mai, en taldi Hklegt, að fært Frh. á bls. 15 Sveiflan til hins verra I efnahagsmálunum hefir komið mjög snöggt, sagði Geir Hallgrfmsson ú fundi með f rctta m öiinum I gær og þvi niiður hefur almenningur ekki viljað trúa varnaðarorðum viðskiptaráð- herra. Tímamynd Róbert. Davíð Scheving Thorsteinsson, formaður Félags ísl. iðnrekenda: Atvinnuöryggi 10.500 manns í bráðrí hættu — ef gengið verður skekkt enn meira en þegar er orðið FB-Reykjavik. — Að framleiðslu- iðnaðinum á tslandi starfa nú um 10.500 manns, eða jafnmargt fólk og við fiskveiðar og fiskiðnað. Ef gripið verður til einhverra til- færslna, sem skekkja gengið ennþá meira en orðið er, þá er ég ekkert feiminn við að segja, að atvinnuöryggi alls þessa fólks er I bráðri hættu. Ef færa á f jármagn- ið til annars hopsins, þá sveltur hinn, sagði Davfð Scheving Thor- steinsson, formaður Félags isl, iðnrekenda, f viðtali við Timann. Davlð sagði, að fyrir áramótin hefði verið sagt upp fólki I þremur iðnfyrirtækjum I Reykjavik. Væri þar um að ræða milli 60 og 70 manns. Fyrirtækin hefðu sagt upp fólkinu I öryggisskyni, þvi ýmislegt hefði bent til, að þau yrðu að hætta starfsemi sinni. Rekstur fyrirtækjanna hefur enn ekki stöðvazt, að sögn Daviðs, — en hvað gerist nú, eftir dramatisk viðtöl við Kristján Ragnarsson, formann LÍTJ, í fjölmiölum, veit enginn. — Hinir atvinnuvegirnir eru engu slður háðir gengisskrán- MIKLAR RAFORKUFRAAA- KVÆMDIR Á AUSTURLANDI Trjágróður á Egilsstöðum stórskemmdur og margra óra verk eyðilagt af völdum hláku JK-Egilsstöðum. Nú slðustu daga hefur verið hláka hér um slóðir, og hefur snjórinn sigið allmikið. Fært var I gær út i Hjaltastaða- þinghá, á Reyðarfjörð og inn á Velli, þar sem verið var að moka I gær. Einnig hafa verið mokaðar aðalleiðir i þorpinu, en það er mjög miklum erfiðieikum bundið ennþá, vegna fannfergis og mik- illa ruðninga. Einnig er vanda- mál, hvernig moka skuli svona miklum snjó, án þess að skemma ollumölina, sem undir er. Þetta er nýtt vandamál hjá okkur hér. Ekki hafa orðið teljandi skemmdir á húsuin hér I þorpinu af fannfergi, en lóðir eru illa út- leiknar, girðingar og snurustaur- ar brotið og sligað. Einnig hafa orðið skemindir á trjáin og gróðri I görðum. Og hætt er við að marg- ir sjái I vor margra ára verk eyðilagt. Það er sýnilegt nú, að trjágróður er alveg stórskemmd- ur hér I þorpinu. Egilsstaðaþorp er vel fallið til trjáræktar, og hefur mikið verk verið lagt I hana hér I görðum á undanförnuin ár- um. Vatnavextir hafa engir verið hér um slóðir, það hefur ekki fylgt nein rigning þessari hláku. Hvergi hefur heyrzt hér um neitt teljandi tjón af völdum vatns. Þar sem allarloðnubræðsur eru nú koinnar I gang, hafði ég i gær sainband við Erling Garðar Jónasson rafveitustjóra og spurði hann um ástandið I rafmagns- málunuin. Hann kvað vera rnikið álag núna um þessar mundir og allar vélar I gangi. Eigi að siður hefur allt gengið vel, það sein af er. Rennsli Grlmsár jókst að miklum mun I fyrrinótt, og var hláka siðustu daga aðkoina fram. Það hafði aukizt úr tveim rúm- ínetruin I sjö rúminetra, sem þýðir það, að nú getur virkjunin framleitt tvö megavött allan sól- arhringinn. Þegar rennslið I henni var íninnst um daginn, var það einn rúminetri, sein þýddi, aö hægt var að láta virkjunina ganga I 10—12 tlma á sólarhring, og framleiddi hún þá uin 600 kw. Er- ling Garðar sagði þvi ástandið vera nokkuð gott núna, en eigi að Frh. á bls. 15 ingunni en fiskveiöar og fiskiðn- aöur. — Ég tel, að gengisskráningin ntina sé skökk. t fyrsta lagi er hún skökk af þvl aö grundvöllurinn sem hún er reist á, er skakkur. Sjávarútveginum, fiskveiðunum, sem ráða miklu um gengisskrán- inguna, er sleppt við ákaflega mörg gjöld, nú þegar, sem gera það að verkum, að afkoma þeirra sýnist betri en hún raunverulega er. — Þetta álit ég slður en svo vera fyrir fiskveiðarnar gert. Þetta er þeim til bölvunar, vegna þess að það gefur falska mynd af afkomu þeirra og eykur kröfugerðina á hendur þeim. Ofan á þetta bætist svo, að nú kemur skýrsla Þjóð- hagsstofnunarinnar og segir, að þrátt fyrir þennan skakka grund- völl sé ekki hægt að reka þennan höfuöatvinnuveg áfram. — t framleiðsluiðnaðinum vinna nii um 10.500 manns, og veltan var yfir 30 milljarðar á s.l. ári. Af þeirri upphæð er flutt út fyrir riima 2milljaröa á árinu. En með inngöngunni i EFTA og niðurfellingu tolla er hinn stóri heimamarkaðsiðnaður nákvæm- lega jafnháður gengisskráningu og útflutningsiðnaðurinn. E:g get nefnt sem dæmi Hampiðjuna, Kassagerðina og allan skipa- smiðaiðnaðinn. Það er enginn tollur á innfluttum vörum, sem eru sambærilegar við framleiðslu þessara fyrirtækja, og fyrir þessa aðila skiptir rétt skráning gengis- ins höfuðmali. — Verði nú gripið til einhverra tilfærslna, til þess að skekkja gengið ennþá meira, er atvinnu- öryggi 10.500 manns I bráðri hættu, sagði Davið Scheving Thorsteinsson að lokum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.