Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miövikudagur 5. febrúar 1975. Hlýðinn og góður sonur Frank Sinatra hlýðir móöur sinni, Dolly 78 ára, eins og góö- um syni ber, þótt hann fari sinu fram og sé ótuktarlegur viö flesta aðra. Söngvarinn, sem nú er 57 ára ætlaöi nýverið aö kvænast Barböru Marx, sem er ekkja eftir einn Marxbræðra, 48 ára aö aldri, en Dolly gamla kæröi sig ekki um þann ráðahag, og Sinatra sleit trúlofuninni. Dolly ★ 4 Túttla og Blakk Túttla og Blakkmann eru kærustupör — kannski hjón. Við vitum ekki með fullri vissu, hvort presturinn i kattasókninni er búinn að gefa þau saman. En hvort heldur er, þá fer eins vel á með þeim og orðið getur. Til sannindamerkis um það birtum við þessar tvær myndir. A efri myndinni sjáum við, hvar þau eru aö hagræða sér i gæru- skinnsstólnum, og þegar þau hafa hreiðrað þolanlega um sig, tekur Túttla um hálsinn á Blakkmanni og lokar aqgunum, vill að sonur sinn kvænist Nancy Barbatoiannað sinn, en Sinatra skildi viö hana fyrir mörgum árun, en söngvarinn vill ekki kvænast Nancy aftur, en gerir móður sinni þaö þó ekki á móti skapi aö ganga upp að altarinu með annarri. Allar likur eru þvi á aö Frankie verði piparsveinn áfram. A myndinni er hann með móður sinni, henni Dolly. mann þvi aö þau ætla að láta' renna i brjóstin á sér litla stund, blessuð dýrin. Þvi miður vitum við ekki, hvað þeim bar i drauma þessa dagstund. En þaö fer varla hjá þvi, að það hefur verið eitthvað fallegt. Svona fallega geta engir kettir sofið, án þess að draum- arnir séu eftir því. — Og eftir á að hyggja: Það ætti flest að falla I ljúfa löð á þessu alþjóðlega kvennaári, ef sambúðin er annars staðar eitt- hvað i likingu viö þetta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.