Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 5. febrúar 1975. ffl/ Miðvikudagur 5. febrúar 1975 IDAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi #1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka I Reykjavlk vikuna 31. janúar til 6 febrúar er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122 Simabilanir slmi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, slmsvari. Félagslíf MlR-fundur verður haldinn I Þjóðleikhús- kjallaranum laugardaginn 8. febrúar n.k. kl. 2 slðdegis. Rædd verða félagsmál og greint frá fyrirhuguðum kynn- ingar- og vináttumánuði I marz og hátíöahöldum I tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segir Asgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráð- stefnu Sambands sovézku vin- áttufélaganna. Kaffiveitingar. Félagar eru eindregið hvattir til aö fjölmenna. — Stjórnin. Jöklarannsóknafélag íslands Aðalfundur veröur haldinn miðvikudaginn (öskudag) 12. febrúar n.k. kl. 20.30 I Tjarnarbúð (áður Oddfellowhús) niðri. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundar- störf/lagabreytingar. 2. önnur mál. 3. Kaffi. 4. Guðmundur Sigvaldason talar um KVERKFJÖLL og sýnir myndir. 5. Sigurður Þórarinsson rabb- ar um ALÞJÓÐLEGAR JOKLARANNSÓKNIR. STJÓRNIN. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður að Háaleitisbraut 13 fimmtu- daginn 6. febr. kl. 8.30. Stjórnin. Arnesingamót verður að Hótel Borg næstkomandi laugardag. Miöasala aö Hótel Borg og hjá Lárusi Blöndal að Skólavörðu- stlg. Siglingar Skipadeild S.I.S. Dlsarfell er I Ventspils, fer þaðan til Svend- borgogíslands. Helgafell lest- ar I Hull, fer þaðan til Reykja- víkur. Mælifell er væntanlegt til Houstón, Texas 8. febúar. Skaftafell fór fráNew Bedford 31/1 til ReykjavIkur.Hvassafell er I Kiel. Stapafell er I Reykjavlk. Litlafell losar á Breiðaf jarðarhöfnum. Eskimo losar I Frederiks- havn. Svanur lestar I Osló um 7/2. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Lhtasafn Eínars Jónssonai*er opið daglega kl. 13.30-16. ' tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. ,SImi 26628. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriöjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum I vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Slmi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Tilkynning Hallgrlmssöfnuður. Sr. Karl Sigurbjörnsson hefur viötalstlma I Hallgrimskirkju alla virka daga kl. 5 til 6 slö- degis og eftir samkomulagi. Slmi 10745, heimaslmi 10804. Blöð og tímarit 4. tbl. Eimreiöarinnar 1974 er nýlega komið út. Aðalefni blaðsins að þessu sinni er viö- tal við Kristján Da vlðsson list- málara, þar sem hann ræðir um listina og llfið, nám sitt og starf, almenning og abstrakt- list o.fl. Með viðtalinu eru fjöl- margar teikningar eftir Krist- ján, og á kápu Eimreiðarinnar er sjálfsmynd elftir hann. Þor- varður Helgateon skrifar smásögu I blaðjfi, sem hann nefnir Fllabeinsturn. Helgi Skúli Kjartanssón á grein, sem nefnist í Iiafni frjáls- hyggjunnar þjóðnýtum út- geröina, þar sem nann spjall- ar um vanda sjáv\irútvegs á íslandi og stingur upp á að þjóðnýta hann. Lýður Björns- son skrifar grein I blaðið um ýmsa atburði á þjóðhátlðarár- inu. I þessu tbl. eru birtir tveir fyrstu þættir af sex úr Ummyndunum (Meta- morfoses) eftir rómverska skáldið Ovidlus, sem Kristján Arnason menntaskólakennari Islenzkar. Einar Hákonarson ritar grein, sem hann nefnir Bókmenntir og trúarbrögð. t blaöinu er grein um alþjóða- mál, sem Jón Hákon Magnús- son fréttamaður ritar, og nefnist hún Detente — Imynd- um eða raunveruleiki? Þá er grein I blaðinu eftir land- flóttarithöfund frá Ráð- stjórnarrlkjunum um ofsóknir Kremlverja gegn rithöfundum og menntamönnum. Loks er þátturinn A torginu I blaðinu, en I honum er spjallað utrt dægurmál. t þessum þætti en vikið að orkumálum, háskóla- stúdentum og almenningi og málaferlum forvlgismanna Varins lands. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbllar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAP: .28340-37199 /í5bílaleigan %1EYSIR CAR RENTAL 24460 * 28810 piorviŒen Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzín kostnaður á 100 km Shodr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. IGNIS SÍmh 19294 RAFTORG símh 29999 kæliskápar RAFI0JAN niiBa 1850 Lá rétt * 1) Fljót. 6) Fugl. 8) Hrós. 10) Jag. 12) Snæddi. 13) Einnig. 14) Frostbit. 16) Reyki. 17) Kveða við. 19) Jurt. Lóðrétt: 2) Brún. 3) Titill. 4) Kona. 5) Þýða. 7) Nitin. 9) Ýta fram. 11) Coca Cola. 15) Fugl. 16) Blöskrar. 18) Leyfist. Ráðning á gátu no. 1849. Dárétt * 1) Háfur. 6) Las. 8) Kóf. 10) Afa. 12) Ær. 13) Eg. 14) Rar. 16) Ull. 17) Urr. 19) Slóði. Lóðrétt: 2) Alf. 3) Fa. 4) USA. 5) Skæri. 7) Nagli. 9) Óra. 11) Fel. 15) Kul. 16) Urð. 18) Ró. > 3 rT /0 ,j n ir w~ V3 TT ■l ■ V VETURINN ER kominn^L 'SWNN3K rafgeymarnir eitt t>ekktasfa merki Norðurlanda - fást hjá ,___ okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn rs o ARMULA 7 - SIMI 84450 Jarpur hestur tapaðist frá Króki, Hraungerðishreppi, Árnessýslu. Mark: Sneitt framan hægra, heilhamrað vinstra. — Simi 3-30-67. +------------------------------------------ Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaöir og afi Harry O. Frederiksen framkvæmdastjóri lézt 2. febrúar s.l. Margrét Frederiksen, Ólafur Frederiksen, Guðrún Frederiksen, Halldór Sigurðsson, Edda Hrund Halldórsdóttir Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir Þorbjörn ólafsson Borgarnesi, fv. bóndi Hraunsnefi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 8. jan. kl. 14. Kveðjuathöfn verður frá Dómkirkjunni föstu- daginn 7. jan. kl. 10.30. Bllferö verður frá Umferöarmið- stöðinni laugardag kl. 8.30 f.h. Guðný Bjarnadóttir, Stefanla Þorbjarnardóttir, Friðrik Þórðarson, Olga Þorbjarnardóttir, Kristján Gestsson, Svava Þorbjarnardóttir. CJtför móður okkar Guðriðar Auðunsdóttur frá Teygingalæk sem andaðist 31. janúar, fer fram frá Prestsbakkakirkju á Siðu laugardaginn 8. febrúar kl. 11. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskirkju föstudaginn 7. febrúar kl. 10.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á liknarstofnanir. Ölafur Jón Jónsson, Sigriður Jónsdóttir, Ólöf Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.