Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 6. febrúar 1975 Ulf Fimmtudagur 6. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. janúar til 6 febrúar er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabuðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði, sími 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf MtR-fundur verður haldinn i Þjóðleikhús- kjallaranum laugardaginn 8. februar n.k. kl. 2 siðdegis. Rædd verða félagsmál og greint frá fyrirhuguðum kynn- ingar- og vináttumánuði I marz og hátiðahöldum i tilefni 25 ára afmælis félagsins. Þá segii* Asgeir Höskuldsson póstmaður frá ferð sinni til Moskvu fyrr i vetur og ráð- stefnu Sambands sovézku vin- áttufélaganna. Kaffiveitingar. Félagar eru eindregið hvattir til aö fjólmenna. — Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá skipadeild S.l.S. Disarfell losar I Vent- spils, fer þaðan til Svendborg. Helgafell fer væntanlega i kvöld frá Hull til Reykjavíkur. Mælifell er væntanlegt til Houston, Texas 8. febrúar. Skaftafell fór frá New Bedford 31/1 til Reykjavíkur. Hvassa- fell er I Kiel. Stapafell er I Reykjavlk. Litlafell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Eskimo losar I Frederikshavn. Svanur lestar I Oslo um 7/2. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir.Sýning á vérk- um Jóhannesar Kjarvals. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. Asgrlmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. LUtasafn Eínars Jonssonar*ér opið daglega kl. 13.30-16. tsíenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum I vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Minningarkort Minningarkort menningar og minningarsjóðs kvenna fást i bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. S: 15597, Lyfjabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6 s: 73390, Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum s: 18156 oghjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16, s: 15056. Minnin garsp jöld Flug- björgunarsveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabuð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, slmi 32060. Sigurði Waage, slmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgangaverzlun Guð- mundar, Skeifunni 15. Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Ellnu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Barna- spltalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun ísafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna\á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðakirnboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsrAið, Lauga- vegi 50, Sjómatanafélagi Reykjavikur, Lindkrgötu 9, Tómasi Sigvaldasynl, Brekku- stig 8, Sjómannafélági Hafn- arfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við \Nýbýla- veg og Kársnesbraut. Minningarspjöld Félagfc. ein- stæðra foreldra fást I BóVabúð .Lárusar Blöndal i VestuVveri og á skrifstofu félagslns i Traðarkotssundi 6, serA er opin mánudag kl. 17-21 og fimmtudaga kl. 10-14. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigríði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi/ 32060, og I Bókabiiðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarspjöld islenska kristniboðsins i Kosó fást i skrifstofu Kristniboðssam- bandsins, Amtmannsstig 2B, og I Laugarnesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Maríu Jóns- dóttur flugfreyju, fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Ókúlus Austurstræti 7. Verzluninni Lýsingu Hverfis- götu 64. Og hjá Marlu Ólafs- dóttur Reyðarfirði. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA »v W) CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR ,Ni. Si» 1851 Lárétt: 1) Klakanum. 6) Fljót. 8) Gangur. 10) Ónotaður. 12) Osl- aði. 13) Röð. 14) Dreif. 16) Ambátt. 17) Strákur. 19) Stefnur. Lóðrétt: 2) Gyðja. 3) Eins. 4) Bára. 5) Háa. 7) Völlur. 9) Straumkast. 11) Vélverkfæri. 15) Glöð. 16) 1002. 18) Röð. Ráðning á gátu no. 1050. Lárétt: 1) Indus. 6) örn. 8) Lof. 10) Agg. 12) At. 13) Og. 14) Kal. 16) Ósi. 17) Óma. 19) Smári. iiiíiiíiiííiiíí!':;iiilii!iilíiíiiiillliÍNÍ!: Lóðrétt: 2) Nöf. 3) Dr. 4) Una. 5) Hláka. 7) Eggið. 9) Ota. 11) Gos. 15) Lóm. 16) Oar. 18) Má. /0 fí W~.fi li ai Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT1 4, SÍMAP: .28340-37199 /^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiveejr? Útvarp og stereo kasettutæki Úrvals hænsnafóbur r HEILFÓÐUR- Blandab hænsnakom FOÐURBLÖNDUNARSTÖD SAMBANDSINS Sundahöfn sími85616 meðal benzin kostnaður á 100 km SHOÐR UIOAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV; Díselvélar Ford Traider 4 D—70 HÖ. Perkins P4—203—63 Hö. Layland 370—110 HÖ. Allar með gírkassa. Henta vel fyrir bila, vararafstöðvar, súgþurrkunarblásara o.fl. Góðar vélar. Upplýsingar I simum 17642 — 25652 — 30435. Ég vil þakka öllum þeim, sem sýndu mér hlýjan hug á aldarafmæli minu þann 21/1 siðastliðinn. ekki sizt göml- um sveitungum minum I Hraungerðishreppi. Þorbjörg Halldórsdóttir frá Strandahjáleigu. ^ yp BAHÐJAH SÍmh1B294 BAFTOBG símh 26660 Eiginmaður minn Theodór B. Lindal prófessor verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. febrúar kl. 15. Þórhildur Pálsdóttir Lindal. Innilegar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför Ólafs G. Magnússonar slmaverkstjóra, Selfossi. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Selfoss og samstarfsmanna hans hjá Pósti og sima. Sigrún Runólfsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.