Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 6. febrúar 1975 TÍMINN 13 Svíar Norðurlandameistarar — þeir sigruðu Norðmenn 17:15 (7:10) í úrslitaleik. Það var sama í hve góðum færum við vorum „Markvörðurinn varði allt" — sagði Póll Jónsson, liðstjóri íslenzka liðsins. kom Kent Jörgensen þeim yfir Axel 4, Hörður 3 (2 viti), Ólafur 16:15ogsiðaninnsigluðuDanirnir Jónsson 2, Pétur 2, Einar 2, sigurinn 17:15. Bjarni 2. Mörkin i leiknum, skoruðu: — SOS (slendingar máttu bíta í það súra epli í gærkvöldi að tapa 15:17 fyrir Dönum í Bröndby-Hallen í Kaup- mannahöfn, eftir að hafa haft yf ir 15:13 f byrjun síð- ari hálf leiksins. Leikmenn íslenzka liðsins skoruðu ekki mark síðustu 23. mín. leiksins, og þar með var draumurinn um sigur yfir Dönum á heimavelli þeirra búinn. — „Við hættum hreinlega að skora mörk, það var sama, hve góð marktækifæri við fengum — Danski markvörðurinn varði allt”, sagði Páll Jónsson, liðs- stjóri islenzka liðsins, eftir leik- inn i gærkvöldi. — ,,Þá léku dóm- ararnir norsku, þeir Bolstad og ★ ★ Ajax tapaði V-ÞVZKA liðið Hamburger SV vann Ajax frá Hollandi 2:1 í vináttuleik, sem fór fram i Ham- borg i gærkvöldi. Hamborgarliðið skoraði sigurmarkið i siðari hálf- leik. ★ ★ Bingó i kvöid efna þrjú sérsambönd inn- an iSi — Biaksambandið, Bad- mintonsambandið og Borðtennis- sambandið, — til bingó i Sigtúni við Suðuriandsbraut. 18 umferðir verða spiiaðar, og er til margra giæsilega verðlauna að vinna, — t.d. þrjár utanlandsferðir, svo eitthvað sé nefnt. Bingóið hefst kl. 20.30. Larsen, stórt hlutverk i leiknum. Við töpuðum öllum vafadómum, sem þeir dæmdu. Þá leyfðu þeir Dönum að leika mjög fast i síðari hálfleiknum. Aftur á móti tóku þeir hart á grófum leik Dananna i fyrri hálfleik og fengu þá fjórir Danir að yfirgefa leikvöllinn — Jörgen Fransen var þá rekinn út af i 7 min. alls. En i siðari hálfleik gáfu þeir eftir og Danirnir brutu oft gróflega i skjóli þeirra. Páll sagði, að Ólafur Bene- diktsson hefði verið frábær i markinu og varið snilldarlega hvað eftir annað. Þá sagði hann, að islenzka liðið hefði átt betri leik heldur en gegn Svium, sér- staklega i fyrri hálfleik. Þá var spil liðsins mjög gott. — En Dan- irnir eru sterkari, sérstaklega i vörninni, og það er vont að vinna þá á heimayelli, a.m.k. þegar „heimadóinarar” dæma, sagði Páll að lokum. Islenzka liðið hafði 12:11 yfir i hálfleik. 1 byrjun siðari hálfleiks jöfnuðu Danir 12:12. En þá upp- götvuðu Islendingar, að Jörgen Fransen var inn á, en honum hafði verið visað af leikvelli I lok fyrri hálfleiksins. Norsku dómar- arnir létu þá síðari hálfleikinn byrja upp á nýtt og náðu íslend- ingar þá tveggja marka forustu 15:13 á 7 min., en siðan glopruðu þeir leiknum niður, og Dönum tókst að jafna 15:15, þegar 10 min. voru til leiksloka og stuttu seinna Skotar fengu óskastart... — en Spánverjum tókst að jafna 1:1 í Valencia í gærkvöldi SKOTAR fengu óskastart upp, þeim tókst að jafna á 66. gegn Spánverjum í gær- ‘ni.n„.Þá ,sendl .Alfcr.edt° Me8ld° kvoldl, þegar llðin leku a geysileg fagnaðarlæti hinna rúm- Evrópukeppni landsliða í Íega 60 þús. áhorfenda sem sáu Valencia á Spáni. Það var leikinn. HM-stjarnan JOE Spánverjar hafa nú tekið JORDAN, sem skoraði forustu I 4 riðli Evrópukeppninn- , . .. . . . ar, enstaðan er nu þessi í honuin: mark eftir aðeins eina Spánn.......... 3210 5:3 5 mínútu. Rúmenia....... 10 10 0:0 1 Þrátt fyrir þessa óvæntu mót- Skotland..... 20 11 2:3 1 spyrnu gáfust Spánverjar ekki Danmörk ........ 2011 1:2 1 JOE JORDAN HM-stjarna Skota, sem komst ekki i Leeds- liðið, skoraði mark eftir aðeins 1 min. gegn Spánverjum I gær- kvöldi. „Leifsson, Leifsson" Mitter- maier handleggs- brotinn Hin 24 ára snjalla skiðakona frá V-Þýzkalandi, Rosi Mittermaier, sem er nú i öðru sæti I keppninni um heimsbik- arinn, handieggsbrotnaði f gær. óhappið varð á æfingu i Innsbruck f Austurrfki. Þar með er þessi snjalla skiðakona úr ieik I keppninni um heims- bikarinn. hrópuðu áhangendur Morton-liðsins, þegar Guðgeir lék ekki með gegn Airdrie GUÐGEIR Leifsson hefur unnið sér hylli áhangenda Morton-Iiðs- ins, með hinum stórgóða leik sin- um gegn Glasgow Rangers. Það mátti greinilega heyra á þeim, að þeir voru ekki ánægðir með að Guðgeir lék ekki með Morton gegn Airdrie á mánudagskvöldið, þegar iiðin kepptu á Cappieiow Park i skozku bikarkeppninni. Þegar Morton-liðiö hljóp inn á völlinn hrópuðu áhangendur Mortons : — „Leifsson, Leifs- son”, þegar þeir sáu, að Guðgeir var ekki I liðinu. Þeir vissu greinilega ekki, að Guðgeir mátti ekki leika með Morton I bikar- keppninni. Morton tapaði ieikn- um 0:3 og fóru áhorfendur óánægðir heim. Það er greinilegt að Morton leggur litla áherzlu á bikarkeppn- ina, enda hugsa forráðamenn og leikmenn aðeins um eitt — að halda sér uppi 11. deild. A laugar- daginn leikur Morton-liðið erfiðan leik I 1. deildarkeppninni — gegn St. Johnstone-liðinu, sem hefur hlotið einu stigi meira en Morton i deildinni. Guðgeir leikur aö sjálf- sögðu með Morton-liðinu þennan erfiða leik, sem fer fram á heima- valli St. Johnstone, og það getur einnig farið svo, að KR-ingurinn Atli Þór Héðinsson leiki með lið- inu, eða veröi á varamanna- bekknum. Staðan er nú þessi í hioni geysi- lega hörðu baráttu I Skotlandi: Rangers .... 22 17 3 2 63:20 37 Celtic.......22 17 2 3 61:21 36 Hibernian.. .23 13 7 3 43:22 33 Aberdeen .. .22 10 6 6 42:27 26 Dundee U .. .22 10 6 6 49:28 26 Hearts .23 7 10 6 35:40 24 Dundee .... .22 8 5 9 23:27 21 Ayr .22 8 5 9 31:46 21 Dunferm ... .21 6 8 7 33:34 20 Motherwell .22 9 2 11 32:38 20 Partick .... .23 7 5 11 36:49 19 Airdrie .21 7 4 10 23:33 18 St. Johnst .. .22 5 8 9 26:33 18 Kilmarnock .21 4 9 8 31:48 17 MORTON .. .22 5 7 10 25:43 17 Clyde 22 4 8 10 30:42 16 Dumbarton .20 4 5 11 24:35 13 Arbroath... .22 4 4 14 21:42 12 Keflvíkingar bíða spenntir Eins og sést á þessari töflu þá skilja aðeins 4 stig Morton og liðið sem er i 7 sæti, og liðið sem er i 6 sæti er með einum leik fleiri en Morton. —sos Hooley er að koma „Leikmenn Keflavíkurliðsins eru búnir að æfa af fullum krafti frá þvi um miöjan janú- ar, og þeir biða nú spenntir eftir þvi að „karlinn” komi,” sagði Hafsteinn Guðmunds- son, formaöur ÍBK, i gær. Hafsteinn sagði að JOE HOLLEY, eöa „karlinn” eins og hann er kailabur af leik- mönnum Keflavikurliðsins, kæmi til iandsins 17. febrúar. Þá sagði Hafsteinn, að mikiil hugur væri nú hjá leikmönn- um Keflavikurliðsins, sem ★ Rúnar Júlíusson, sem hefur tekið fram knattspyrnuskóna eftir 8 ára hvíld, er nú stóra spurningamerkið í Keflavík RCNAR JCLÍUSSON ... tekur fram skóna. ætluðu sér aö gera stóra hluti I sumar. — Eru allir sterkustu leik- menn liðsins byrjaðir að æfa, Hafsteinn? — Já, Guðni Kjartansson og Einar Gunnarsson eru nú búnir að ná sér að fullu, eftir meiðslin sem þeir hlutu sl. sumar. Þá er Grétar Magnús- son einnig byrjaður, en hann var skorinn upp við brjósklosi I hné I nóvember. Meiðsli Karls Hermannssonar eru ekki eins alvarleg og haldið var I fyrstuKarl er nú byrjað- ur af fullum krafti. — Hefur einhver nýr leik- maður bætzt I hópinn? — Já, Rúnar Júliusson hefur nú aftur tekið fram knattspyrnuskóna, eftir 8 ára fjarveru. Hann æfir mjög vel og er áhugasamur. Hann er stórt spurningarmerki og biða menn nú spenntir eftir þvl, hvernig hann stendur sig þeg- ar knattspyrnan byrjar, sagði Hafsteinn að lokum. Rúnar Júllusson, popparinn frægi frá Keflavik, er ekki byrjandi á knattspyrnusvið- inu. Hann var einn bezti sókn- arleikmaður okkar fyrir nokkrum árum, mjög leikinn og skemmtilegur knatt- spyrnumaður. Hann var á sin- um tíma valinn i landsliðið, en hann missti af landsleiknum, þar sem hann meiddist á fæti, rétt áður. Fróðir menn I Keflavik segja, að ef Rúnar leggi hart að sér við æfingar, þá verði ekki langt að biða þar til hann verður aftur kominn i fremstu röð. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.