Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 6. febrúar 1975 €*WÓDLEIKHÚSIB HVERNIG ER HEILSAN? 3. sýning i kvöld kl. 20. Gul aögangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM föstudag kl. 20. KARÐEMOMMUBÆRINN láugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. HVAD VARSTU AÐ GERA t NÓTT laugardag kl. 20. Leikhúskjallannn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. EIKFÉLAG YKJAVÍKUR FLÓ A SKINNI i kvöld. Uppselt. DAUÐADANS föstudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15/ Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30. DAUDADANS miðvikudag kl. 20.30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. SÍtfli 1|14 PHPÍLLOn- PANAVISION-TECHNICOLOR* STEUE DUSTII1 mcquEEn HDFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerö og leikin, ný, bandarisk Panavision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýraleg- um flóttatilraunum hans. 'Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin verið með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningar- tlmá. Gömlu og nýju dansarnir Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngvarar Sigga Maggý og Gunnar Páll Nýtt fyrirtæki stofnað: Gallia hf. — Somm- erumboðið FB-Reykjavík. Nýlega var stofn- aö f Reykjavlk nýtt fyrirtæki, Gallia hf., sem eingöngu á að annast Sommer-umboðið og þjón- ustú þess við byggingavöruverzl- anir og verktaka. Gallia mun annast hvers konar fyrirgreiöslu og sölu beint frá verksmiðju, úr tollvörugeymslu eða I heildsölu. Fram til þessa hefur fyrirtækið Páll Jóhann Þorleifsson haft sölu- umboð fyrir Sommer á Islandi, en Sommer er franskt fyrirtæki, sem framleiðir gólfteppi og vegg- klæðningu alls konar. Það var Alfred Sommer, sem stofnaöi fyrirtækið I Mouzon i Frakklándi árið 1880, og alla tið siðan hefur framleiðsla fyrirtæk- isins verið byggð á nýtizku fram- leiðsluháttum og ströngu gæða- eftirliti. Sommer framleiðir nú rösklega 190.000 fermetra af gólf- og veggklæðningu á dag, sem seld er um allan heim. Sommer varð fyrst til þess að framleiða gólfdúk úr vinylplasti með filtundirlagi, hinn svonefnda Tapiflexdúk. Einnig varð fyrir- tækið fyrst til að framleiða nál- stunguofin teppi, sem hafa notið gffurlegra vinsælda nú sfðari ár, hérlendis sem annars staðar, að sögn umboðsmanna fyrirtækisins hér. Arið 1965 kynnti Sommer fyrstu vinylplastsvampklæðningu I heiminum, sem nefnd var Som- vyl, og er þekkt hér á landi. Þess má geta, að þrir nýjustu barna- skólar Reykjavfkur eru klæddir Sommer-teppum, Fossvogsskóli, Hólaskóli og Arbæjarskóli, og Sommer-Somvyl veggklæðning er i öllum stigahúsum fram- kvæmdanefndar i Breiðholti. Stjórnarformaður hins nýja fyrirtækis, Galliu hf., er Biörn Jakobsson, en aðrir i stjórn þess eru Olafur M. Asgeirsson, Sigurð- ur Jóhannsson og Jóhann Páls- son. Framkvæmdastjórn Galliu munu annast ólafur M. Asgeirs- son og Sigurður Jóhannsson. Sigurður hefur annazt sölustjórn Sommer hjá Páli Jóhanni Þor- leifssyni að undanförnu. Olafur M. Asgeirsson er dúklagninga- og veggfóðrarameistari, og mun hann veita verzlunum, verktök- um og arkitektum faglegar upp- lýsingar eftir þörfum. Gallia hf. hefur skrifstofu og sýningarsal að Armúla 22, og hef- ur Jan Aaseth, sölustjóri Sommer i Noregi, aðstoðað við alla skipu- lagningu hins nýja fyrirtækis. o Dettifoss unar. Ég vil að endingu taka það fram, að þó að undirbúningi að virkjun Dettifoss og rannsóknum á þvl svæði sé miklu lengra komið heldur en varðandi Skjálfanda- fljót, þá skortir enn töluvert á um rannsóknir og áætlanagerð, þannig að málið sé tilbúið til á- kvarðanatöku. Og ég vil segja það sama og ég sagði varðandi skýrsluna um virkjun Skjálf- andafljóts, að ég tel brýna nauð- syn að hraða rannsóknum og á- ætlanagerð, þannig að mál liggi svo ljóst fyrir varðandi hina miklu möguleika um virkjun Dettifoss, að áður en allt of langur tlmi lföi sé unnt að taka ákvarð- anir I þvi máli". í ræningja höndum MICHAEL CAINE bALANBRECKfrom -----------------MICHAELCAINEiríWONAPPELT..,_____ ~TBEVCfl H0WAHD JACK HAWKINSJMNALO PlEASENCf Spennandi litkvikmynd gerð eftir sögu Robert L. Stevenson. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. O Útvarpslög 1 lok ræðu sinnar sagði Ingvar Glslason, að ef útvarpslögum yrði breytt nú — þ.e. kosningu ráðsins — teldi hann ástæðu til samræm- ingar á kosningum annarra ráða og nefnda á vegum Alþingis. Nefndi hann i þvi sambandi bankaráð og stjórn Frain- kvæmdastofnunar rfkisins. I sainbandi við breytingatillögu Kjartans Ólafssonar og Magnús- ar Torfa, sagði Ingvar, að hann treysti sér heldur ekki til að styðja þær. Skoðun sin væri sú, eins og hann hefði tekið frain, að of skaininur timi væri liðinn frá þvi að gildandi lög heföu verið samþykkt, og þar af leiðandi ekki komin reynsla á þau. Viðskiptakjör arbúskapnum, sérstaklega um þróun viðskiptakjara á siðustu mánuðum, og hvernig þau virðast nú snúa við okkur. Þau hafa breytzt okkur mun meira I óhag heldur en við gerðum ráð fyrir I haust, eins og reyndar hefur kom- ið fram nokkuö oft og viða á und- anförnum dögum, sagði Jón — Eins var þarna farið nokkrum orðum uin stöðu helztu atvinnu- vega, eins og hún sýnist vera um þessar mundir, — sjávarútvegs, iðnaöp.r og verzlunar. Fleira vildi Jón ekki segja um efnisatriði spjalls sins við samn- inganefndirnar að svo komnu ínáli. Björn Jónsson, forseti ASI, sagði, að ákveðiö hefði verið, að samninganefnd ASÍ héldi fund á föstudaginn, og ekki hefði enn verið dregin nein niöurstaða af þeim upplýsingum, sein komu fram hjá Jóni Sigurðssyni. Þær hefðu reyndar ekki verið algjör- lega nýjar fyrir Jþeim nema Jþá að tiltölulega litlu leyti. — Það voru ekki mjög uppörvandi upplýsing- ar yfirleitt, sagði Björn, en þó var það kannski ekki alfarið lakari lýsing heldur en við áttum von á, þótt I heildina lýsti þetta ekki mikilli bjartsýni. Það kom þó fram hjá Jóni, að staða sumra at- vinnuvega er góð, og annarra viö- unandi, svo það er. ekki tómt svartnætti framundan, sagði Björn að lokum. Július Valdimarsson hjá Vinnu- málasambandi Samvinnufélag- anna sagði, að sú grein, sem Jón Sigurðsson hefði gert fyrir stöðu atvinnuveganna og viðskipta- kjörunum, hefði að mestu stað- fest það, sem menn hefðu lesið út úr rekstri félaganna. — Okkur er ljóst, sagði Júllus, að eins og myndin liggur fyrir núna er ekki fært að leggja út i almennar kauphækkanir. Tlminn hafði samband við Gunnar Guðjónsson, varafor- mann Vinnuveitendasambands Islands, og spurði hann um við- ræðurnar. Hann sagði, að á þess- um fundi hefði, eins og fram hefur komið hér áður, Jón Sigurðsson gefið yfirlit um ástandið, eins og Þjóðhagsstofnunin hefur komizt að niðurstöðu um að það sé nú, og hefði ekki annað verið hægt að ráða af hans máli, en að hann teldi ekki grundvöll fyrir neinum kauphækkunum. Verðlaunakvikmvndin THE LAST PICTURE SHOW Nothing much has changed. v£j& ¦ lact WINHER BEST™" BEST"" PICTUHE SKOW ISLENZKUR TEXTT Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega yel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ainerisk- Itölsk litkvikmynd i Cineina- Scope um æðisgenginn eltingaleik við gullræningja. Endursýnd kl. 6. Bönnuð innan 14 ára. Tónabíó Sími 31182 Rektor á rúmstokknum Rektor pa sengekanten Létt og djörf, dönsk gaman- mynd með Ole Söltoft og Birte Tove ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,7, og 9 Bönnuð yngri en 16 ára LAURENŒ OLIVILÍU MICHAtX CAINE KtSI.CMI. MWIMI WK./I •¦.......m ÍSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leik- in ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers.sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankiewich. Sýnd kl. 5 og 9. *mi 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI. Hver myrti Sheilu? THELA5TOFSHEILA Who done it Mjög spenriandi og vel gerð, ný, bandarlsk kvikmynd I lit- um. Aðalhlutverk: Richard Benjamin, James Mason, Raquel Welch, James Coburn Bönnuð innan 14 ára. >ýnd kl. 5, 7 og 9.15. 7ACADEMY AWARDS! 1NccuD,nc BEST PICTURE ...all ittakes is a little Confidence. PAUL NEWMMN ROBERT REDFORD ROBERT SHAW A GEORGE ROY HILL FILM "THE STING" Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's verðlaun I april s.l. og er nú sýnd um allan heim við gey'si vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. Ævintýramennirnir (The Adventurers) Æsispennandi, viðburðarik mynd eftir samnefndri skáldsögu Harolds Robbins Leikstjóri: Leweis Gilbert tslenskur texti Aðalhlutverk: Bekim Fehiniu Charles Aznavour, Chandice Bergen Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30. •—»———— Tímínnei peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.