Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.02.1975, Blaðsíða 16
Nútíma búskapur þarfnast r v. SÍS-FÓIHJll SUNDAHÖFN 2 GBÐI fyrirgóðan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Sjólfstætt ríki á norðurhluta Kýpur? Veltur á viðbrögðum tyrknesku stjórnarinnar fllÍSHORNA 'Á lYIILLE ''': •<«*'" Tillögur USA mæta andstöðu Reuter-Paris. Stjórnarnefnd Alþjóöaorkumálastofnunar- innar (IEA), sem sextán olfu- neyzluriki eiga aöild aö,,hóf fund I Paris f gær. Banda- rikjastjórn hefur lagt fyrir fundinn tillögur þær, er Henry Kissinger utanrikisráöherra geröi grein fyrir fyrr i vikunni og skýrt var frá I Timanum I fyrradag. Thomas Enders, aöstoöar- utanrikisráöherra Bandarikj- anna, sagöi viö upphaf fundar- ins i gær, aö tillögur Banda- rikjastjórnar væru eina leiöin til aö fá sterka samningsaö- stööu viö oliuframleiöslurikin á fyrirhugaöri ráöstefnu olíu- neyzlu- og oliuframleiöslu- rikja. Areiöanlegar fréttir herma, aö fulltrúar annarra rikja séu flestir andsnúnir tillögum Bandarikjastjórnar. Þeir telji þær sniönar eftir rikjandi efnahagsástandi i Bandarikj- unum, en i þeim sé litið tillit tekiö til hagsmuna annarra oliuneyzlurikja, sem flest séu háðari oliuinnflutningi frá Arabarikjunum en Bandarlk- in. Slðastnefnd riki hallast að þeirri stefnu aö fá stuöning frá Arabaríkjunum i formi beinna framlaga til rikissjóös, svo aö hægt verði aö leiörétta þann mikla halla á fjárlöguin, sem oröið hefur aö undanförnu — og tryggja um leiö fjárfest- ingu i leit aö öörum orkugjöf- um en oliu. Whitelaw Fjórir etja kappi við Thatcher Reuter-London. Nú er ljóst, aö a.m.k. fjórir ihaldsmenn ætia sér að keppa viö Margaret Thatcher i 2. umferö leiötoga- kjörs innan thaldsflokksins brezka, er fram fer n.k. þriðjudag. William Whitelaw, fyrrum Norður-lrlandsmálaráðherra, gaf kost á sér I fyrrakvöld, en I gær bættust þrir i hóp fram- bjóöenda: Geoffrey Howe, James Prior og John Peyton, en þeir hafa allir gegnt ráð- herraembættum. Þessi fjöldi frambjóöv enda gefurtil kynna þá ringul- reið, er rikir innan thalds- flokksins eftir sigur Thatcher yfir Edward Heath 11. umferð leiötogakjörsins I fyrradag. Ofl innan flokksins, sem standa nær miðju I brezkum stjórnmálum, leggja ofurkapp á, að Thatcher nái ekki kjöri sem leiötogi flokksins, enda er hún yfirlýstur fylgismaöur þess, aö Ihaldsflokkurinn sveigi stefnu sina til hægri — taki upp ómengaða ihalds- stefnu. Fréttaskýrendur benda á, aö andstæöingar Thatcher stefni að mikilli dreifingu at- kvæða I 2. umferö kjörsins, þannig aö enginn einn fram- bjóöenda fái hreinan meiri- hluta atkvæða. Þá verður aö ganga til kjörsins I þriöja sinn, og búast þeir þá viö, aö stuðn- ingsmenn valkyrjunnar þreyt- ist á stuöningi við hana og snúi við henni baki. Útför söngkonu veldur ótökum Reuter-Kairó. Til átaka kom I gær milli lögreglu og mikils mannfjölda I Kairó I gær. Til- efniö var ekki — eins og oft áö- ur — sviptingar á stjórnmála- sviöinu, heldur var dáöasta söngkona Egypta um áraraöir borin til grafar. Söngkonan Um Kalthoum lézt á mánudag, 76 ára að aldri. Hún var dáö af gervallri egypzku þjóöinni, og frægð hennar náði til flestra Araba- rikja. Egypzka útvarpið rauf útsendingar á léttri tónlist i gær, meðan það lýsti söngkon- unni sem „konu aldarinnar” og dauða hennar sem „óbæt- anlegu tjóni fyrir listallf i Egyptalandi”. Sem fyrr segir kom til átaka milli lögreglu og þess- mikla mannfjölda, er fylgdi söng- konunni til grafar. A aö gizka hálf milljón manna fylgdist meö likfylgdinni, er fór um miöborg Kairó I gær. Nokkrir syrgjendanna ruddust gegn- um raöir lögreglu, til aö fá aö snerta kistuna, aörir klifruöu upp á sjúkrabifreiöir, er kvaddar voru á vettvang — og aö sjálfsögðu kom til átaka. Þjóöarsorg rikti i Egypta- landi I gær. I Kairó, þar sem venjulega er hávaöasamt, rikti óvenju mikil kyrrö, meö- an útför hinnar dáöu söngkonu fór fram. Stjórnarskipti í AAalagsíu Reuter-Tananarive. Gabriel Kamanantsoa, hershöföingi og þjóöarleiötogi Malagasiu (áöur Madagaskar), afsalaði sér völdum I gær I hendur her- foringjanum Richard Rat- simandrava. Stjórnarfar I Malagasiu hefur verið ótryggt aö undan- förnu, en tilraun til byltingar var gerö I landinu I fyrri viku. Reuter-Nikóslu. Rauf Denktash, leiðtogi ty rkneskum ælandi Kýpurbúa, lýsti þvl yfir I viötali viö Reuter-fréttastofuna I gær, aö hann heföi lagt til viö tyrknesku stjórnina, aönorðurhluti Kýpur — sem er nú á valdi tyrkneska hers- ins — yröi geröur aö sjálfstæöu rlki. Denktash sagði, að tæki tyrkn- eska stjórnin undir þessi tilmæli, litu tyrknesku mælandi eyjar- skeggjar á þau viðbrögö sem viöurkenningu á sjálfstæði þeirra sem þjóöar. Hann sagði, að þá þegar tækju þeir I sinar hendur stjórn mála á noröurhluta Kýpur, en slöar kæmi I ljós, hver yrði réttarstaöa hins nýja rlkis — hvort (og þá með hvaða hætti) þaö yröi i tengslum viö Tyrkland. Denktash sagði, að áframhald viöræöna hans og Glafkos Kleri- desar um framtiðarskipan mála á Kýpur ylti á viðbrögðum tyrkn- esku stjórnarinnar. NTB-Jerúsalem. Yitzhak Rabin, forsætisráöherra Israels, sagöi I gær, aö hæfu Sovétmenn aö selja Egyptum vopn aö nýju, heföi þaö Innrás Tyrkja á Kýpur i júli I fyrra olli mikilli röskun á búsetu Kýpurbúa. Yfir 200 þúsund grísku mælandi eyjarskeggjar flýðu suö- ur á bóginn undan tyrknesku her- sveitunum, en flestir hinna 120 þúsund tyrknesku mælandi eyjar- skeggja eru nú búsettir á norður- hluta eynnar, m.a. hafa nokkrir þeirra tekið fyrri eignir grlsku mælandi manna traustataki og setzt að I þeim. Denktash sagði, að Makarlos erkibiskup hefði haft á orði aö skjóta Kýpurdeilunni til öryggis- ráös Sameinuðu þjóðanna. — Makarlos hefur þannig sýnt, að hann hefur engan áhuga á að leysa deiluna með innbyrðis viö- ræöum Kýpurbúa sjálfra, heldur vill láta utanaðkomandi aðila skerast I leikinn, hélt Denktash áfram. — Hann heldur, aö þar meö veröi komið á sama ástandi og ríkti fyrir innrás Tyrkja I fyrrasumar, þ.e einræði grlsku mælandi eyjarskeggja. alls ekki I för meö sér röskun á rikjanai valdajafnvægi I Miöjarö- arhafslöndum. Rabin hélt ræðu á ísraelska Denktash: Makarios vill koma á einræöi aö nýju. þinginu I gær. 1 ræðunni kom fram, að innan Israelshers færu nú fram breytingar, er ættu ekki sinn líka — breytingar, er stefnu aö endurskipulagningu hersins og auknum styrk af hans hálfu. — Þessar breytingar eru svo um- fangsmiklar, að óskir Egypta um fleiri vopn frá Sovétmönnum breyta engu um valdajafnvægi þaö, er nú rikir milli okkar og Araba, bætti forsætisráðherrann viö. Rabin lagði áherzlu á, að rösk- un á valdajafnvæginu hefði or- sakað striöið I október 1973, en slik röskun er ekki fyrirsjáanleg I náinni framtlð að hans dómi. Þá vék Rabin aö skýrslu rann- sóknarnefndar þeirrar, er kannað hefur orsakir þess, að árás Araba i októberstriðinu kom ísraels- mönnum I opna skjöldu. Hann fullyrti I því sambandi að flestir þeir annmarkar á skipulagi og starfsemi hersins, er nefndin heföi bent á, hefðu þegar veriö lagfærðir. Að auki hefði leyni- þjónusta Israels veriö endur- skipulögö, og lagöi Rabin áherzlu á, aö þáttur hennar I vörnum landsins yrði seint ofmetinn. Herráð Arababandalagsins vill: Aðstoð Líbanon Reuter-Kairó. Herráö Araba- bandalagsins, sem I sitja utanrikis- og landvarnaráö- herrar hinna 20 aöildarrlkja bandaiagsins, beindi I gær þeirri áskorun til landvarna- ráöherranna, aö tekin yröi saman skýrsla um þá hern- aðaraðstoð, er Libanonsher þyrfti á að halda, til aö verjast árásum tsraelshers á suöur- hluta Libanons. Reuter-fréttastofan hafði þessar fréttir eftir áreiöanleg- um heimilsum. Sömuleiðis, að bráöabirgðaskýrsla, er Mo- hamed Gamassi, landvarna- ráöherra Egyptalands, heföi unniö aö beiðni herráðsins, yrði lögð til grundvallar þeirri skýrslu, er nú yröi tekin saman. Þá hefur Libanons- stjórn sett fram eigin hug- myndir um fjárframlög I þvi skyni að styrkja hernaðar- mátt landsins. t ræðu, sem Ismail Fahmi utanrlkisráðherra Egypta- lands, hélt á fundi herráðsins I gær, kom fram, að Arabar ótt- ast siendurteknar árásir tsra- elshers á suðurhluta Libanons sem liö I áætlun þeirra um að ráöast aftan aö Sýrlending- um, þ.e. frá Libanon. Fahmi sagði, aö Arababandalagiö yrði að styrkja Libanon, svo að landsmenn gætu varizt árásum frá Israel — og sagði, að innbyröis ágreiningur Arabaríkjanna mætti ekki koma i veg fyrir þaö. Rabin, forsætisráðherra ísraels: HRÆÐIST EKKI VOPNASÖLU SOVÉTMANNA TIL EGYPTA Israelsher endurskipulagður og styrkur hans aukinn HVERT SEM ER, HVENÆR SEM ER. LONDON GLASGOW KANARÍEYJAR GAMBÍA AUSTURRÍKI Brottfarir: Brottfarir: Brottfarir: Brottfarir: Brottfarir: Febrúar: Febrúar: 6. febrúar/3v. 8. febrúar 21. febrúar. 8, 15. og 22. 14. og 21. 13. febrúar: 3v. 22. febrúar 21. marz Marz: Marz: 27. febrúar:3v. 8. marz Verð frá kr. 1., 8., 15., 22. og 29. 14. 6. marz/3v. 22. marz 28.100. April April 20. marz/2 v. Verð frá kr. 5., 12., 19., og 26. 4. og 18. 27. marz/3 v. 62.900 Verð frá kr. Verö kr. 17. april/2 v. 24.200. 20.800 1. mai/3 v. _J -< Skipulagðar ferðir Farseðlar um allan heim. Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 símar 11255 28133 12940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.