Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. febrúar 1975 TÍMINN 7 Innréttingar Tilboð óskast i smlði innréttinga á 1., 2. og 3. hæð nýbygg- ingar Fæðingadeildar Landspitala tslands. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora gegn skilatrygg- ingu kr. 5.000,- Tilboð verða opnuð á sama stað 25. febrúar 1975, kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Tannlæknar Sveitarfélög Heilsugæslu stöðvar Getum útvegað með stuttum fyrirvara hin heimsþekktu, amerisku DEN-TAL-EZ tannlækningastóla og -tæki. Verð mjög hagstætt. DEN-TAL-EZ stóll og tæki verða til sýnis næstu daga i húsakynnum okkar að Bol- holti 4, 3. hæð. Mnitafoss hf» Bolholti 4 — simi 37614. Heiðarhöfn Jörðin Heiðarhöfn á Langanesi er laus til leigu til 5 ára. Hlunnindi eru grásleppu- veiðar og reki. Tilboð óskast send Sýslumanni Þingeyjar- sýslu fyrir 20. febrúar n.k. ASÍ andsnúið leyfisveitingu til Norglobal EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á fundi miðstjórnar Alþýðu- sambands tslands sl. fimmtudag. Samþykktin var gerð með 9 at- kvæðum gegn 2, og óska þeir, sem mótatkvæði greiddu, þeir Guð- mundur H. Garðarsson og Pétur Sigurðsson, að þeirra afstöðu sé getið við birtingu samþykktar- innar. Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands lýsir andstöðu sinni við þá ákvörðun stjórnvalda að leyfa stóru erlendu verksmiðjuskipi starfsemi á tslandsmiðum við móttöku og bræðslu loðnu, og telur slika leyfisveitingu litt verj- andi, meðan nægur verksmiðju- kostur og vinnuafl er fyrir hendi til að vinna þann afla, sem liklegt er, að úr sjó verði dreginn. Miðstjórnin telur, að þann vanda, sem skemmdir bræðslu- verksmiðjanna I Neskaupstað og á Seyðisfirði hafa skapað, mætti með fullu bæta með útvegun stórs flutningaskips, sem flytti óunnið hráefni af veiðisvæðum fyrir' Austurlandi og til verkefnalausra verksmiðja á norðanverðu Austurlandi og á Norðurlandi. Styður miðstjórnin þvi eindreg- ið stefnu verkalýðsfélaganna á Vopnafirði, Raufarhöfn og Siglu- firði i máli þessu. Danskir rann- sókna og nóms- styrkír SJ-ReykjavIk — Upphæð, sem nemur 45.100 dönskum krónum, úr Dansk-islandsk fond verður varið til eflingar menningarlegra og vlsindalegra tengsla Islands og Danmerkur, en fé hefur áður veriö veitt úr sjóðnum i sama skyni, að þvi er segir I fréttatil- kynningu frá danska sendiráðinu. Fjárveitingin verður fólgin I nokkrum náms- og rannsókna- styrkjum. BARNAULPUR kr. 3.950 - 4.850 HERRASTÆRÐIR kr. 5.950.- Póstsendum A ií&J Skrifstofustarf Vanan vélritara vantar nú þegar á bæjar- skrifstofuna i Kópavogi. Hálfs dags vinna kemur til greina. Upplýsingar veitir und- irritaður. Bæjarritarinn i Kópavogi. UTSALA NÆSTU DAGA AUGLYSINGADEILD TIMAN5 ÞVOTTEKTA veaa • !• kr. 290 Opið til 10 á föstudögum Lokað á laugardögum 15% afsláttur af máJningu VIllKM i Veggfóður- og maIningadeild Armúla 38 — Reykjavík „ Símar 8-54-66 og 8-54-71

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.