Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 7. febrúar 1975 4bMÓflLEIKKÚSI0 KAUPMAÐUR 1FENEYJUM i kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20 HVERNIG ER HEILSAN? 4. sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13,15—20 Simi 1-1200. EIKFEXAG YKJAVÍKUlC DAUÐADANS i kvöld. Uppselt FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 15. 238. sýning. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. ISLENDINGASPJÖLL þriöjndag kl. 20,30. DAUÐADANS miövikudag kl. 20,30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. = & & PRPILLOn PANAVISION-TECHNICOLOR’ STEUE DUSTin mcQUEEn HOFrmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film tSLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Nútíminn Meistaraverk Chaplins. Endursýnd kl. 3 og 5. Tíminn er peningar í ræningja höndum MlCHAEL CAINE is ALAN BRECK mOH ROB3TT L0UIS STE\ [ WDNAPPEDj -------MICHAEL CAJNE inKIDNAPPEO*. __ ~ THEVOR HOWAflO JACK HAWNNSj 00NALD PtfASENC^ Spennandi litkvikmynd gerö eftir sögu Robert L. Stevenson. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Bönnuö börnum. Átveizlan mikla SfHSATIOHEH FRA CAHHES det store œde gilde (18 grande bouffe) MARCELIO MASTROIANNI UQO TOQNAZZI • MICNEL PICCOLI PHILIPPE NOIRET ■ ANDREA FERREOL —en saftig meny / Tilboð óskast i sölu á eftirfarandi efni, fyrir Rafmagns- veitu Reykjavikur. 1. Jarðstrengir, ýmsar geröir og stæröir. — Opnunardagur tilboöa 6. mars n.k. 2. Tengiskápar. — Opnunardagur tilboöa 5.mars n.k. 3. Lágspennuvör. — Opnunardagur tilboöa 4. mars n.k. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Sjóður til hjólpar norðfirzkum börnum A FUNDI hjá Lionsklúbbi Norö- fjaröar, þriðjudaginn 21. jan. s.l., var ákveöiö, að stofnaöur skyldi sjóöur, sem héti Styrktar- og hjálparsjóöur Lionsklúbbs Norö- fjaröar. Stofnfé sjóösins voru framlög eftirtalinna Lionsklúbba: Lionsklúbbur Húsavikur kr. 100.000.00 Lionsklúbbur Vestmannaeyja 100.000.00 Lionsklúbbur Norðfjarðar 150.000.00. Markmið sjóösins er að styrkja og hjálpa börnum þeim, er misstu fööur eða fyrirvinnu i snjóflóðun- um 20. des. sl. Einnig er sjóöurinn stofnaöur til aö styrkja o.g hjálpa þeim börnum, er kunna að missa sina fyrirvinnu, og eru hjálpar þurfi. Reglur sjóðsins verða siðar birtar i aðalatriðum f fréttafjöl- miölum. Vitað er að framlög munu berast frá fleiri Lions- klúbbum og félagasamtökum. 18936 Verölaunakvikmyndin THE LAST PICTURE SHOW The place.The people. Nothing much has changed. ÍSLENZKUR TEXTI. Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verðlauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bott- oms, Jeff Brides, Cibil Shep- herd. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siöasta sinn. Bönnuö börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir ÍSLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ainerisk- itölsk litkvikmynd i Cinema- Scope um æðisgenginn eltingaleik við gullræningja. Endursýnd kl. 6. Bönnuö innan 14 ára. Tónabíó ,_ Sími 31182 '“'V Karl í krapinu Flatfoot BUD SPENCER IL Bud Spencer, sem biógestir kannast við úr Trinity- myndunum er hér einn á ferð i nýrri italskri kvikinynd. Bud Spencer leikur lögreglu- mann, sem aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga . . . ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. LAUIíENŒ MICHAEL OLIVIER CAINE n<N ISIJN 11. MíVNItll \VK /I ISLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leik- in ný litmynd, gerð eftir samnefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers, sem farið hefur sannkallaöa sigurför alls staðar þar sem þaö hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankiewich. Sýnd kl. 5 og 9. ;>ími 1-73-84 ISLENZKUR TEXTI. Ny. kvikmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Jack Lon- dons og komið hefur út I Isl. þýöingu: óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvikmynd i litum. Aðalhlut- verk: Charlton Heston, Michéle Mercier, Ken Anna- kin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 3-20-75 7i ACADEMY AWARDS! INCLUDING BEST PICTURE ... all it takes is a liftle Confidence. PRUL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvaismynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi ivinsældir og slegiö öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum inna.i 12 ára. I dagsins önn Heimildarkvikmynd um is- lenzka þjóðhætti. Sýnd á vegum þjóðhátlðarnefndar. HækkaO verð. Frumsýning kl. 9. Ævintýramennirnir The Adventurers Æsispennandi, viðburðarik mynd eftir sainnefndri skáldsögu Harolds Robbins Leikstjóri: Leweis Gilbert islenskur texti Aðalhlutverk: Bekim Fehmiu Charles Aznavour, Chandice Bergen Endursýnd kl. 5 Allra siðasta sinn. Tíminn er peningar j Auglýsitf | í Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.