Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 07.02.1975, Blaðsíða 20
Föstudagur 7. febrúar 1975 Nútima búskapur þ arfnast BJtUER haugsugu Guöbjörn Guöjónsson fyrirgódan mai $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Sovétmenn kaupa sjávar afurðir fyrir 4 milljarða — mesti sölusamningur, sem gerður hefur Gjatdþrot Sofico: Skuldirnar nærri tveir milljarðar í íslenzkum krónum Gsal-Reykjavík — Timinn greindi frá þvi ekki alls fyrir löngurað stærsta ibúðabygg- ingafyrirtæki Suður-Spánar, Sofico að nafni, hefði verið lýst gjaldþrota og öllum eignum þess hefði verið lok- að. Daginn eftir að Timinn birti fréttina um gjaldþrotið, birti Morgunblaðið viðtal við Ingólf Guðbrandsson, for- stjóra ferðaskrifstofunnar Útsýnar, þar sem hann gerði þvi skóna að frétt Timans væri röng. „Sofico-Ibúðirnar leigðar áfram. Fyrirtækið ekki lýst gjaldþrota, að sögn Ingólfs Guðbrandssonar”, var fyrirsögn fréttar Morgunblaðsins. i gær bárust Timanum upplýsingar varðandi þetta mál frá fulltrúa stærstu ferðaskrifstofú Spánar, Viajes Melia, en þar segir, að Sofico-fyrirtækin hafi orð- ið gjaldþrota og verið tekin til skiptameðferðar hjá yfir- völdum, — og eignum þcss hafi verið lokað fyrir tveim- ur mánuðum. Enn frcmur segir, að öllu starfsfólki fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum. Fulltrúi ferðaskrifstofunn- ar segir, að samkvæmt nýj- ustu fréttum muni Sofico-Ibúðirnar ekki opna á næstunni, þar sem fjármál fyrirtækisins séu I stórkost- legum óiestri og skuldir þess nálgist tvo milijarða Isl. króna. Hér er þvi komin staðfest- ing á þvi, að frétt Tlmans þann 28. janúar er rétt, og fullyrðing i grein Morgun- blaðsins um að ,,frétt Tim- ans af þessu máli sé að mestu úr lausu lofti gripin og full af rangfærslum” visum við til föðurhúsanna. Blaðburðarfólk vantar á Skeiðarvogi Símar: 1-23-23 og 26-500 gébé-Reykjavik. — A fimmtu- daginn voru undirritaðir I Is- lenzka sendiráðinu I Moskvu tveir nýir sölusamningar við Sovétrlkin. Heildarverðm æti þess, sem um var samið, nemur kr. 3.950.000.000.- og eru þetta stærstu samningar, sem gerðir FB-Reykjavik. Fulltrúar Sam- bands islenzkra samvinnufélaga eru nýkomnir heim frá Japan, þar sem kannaðir voru sölumögu- leikar á frystri loðnu. — Ef menn eru ekki tilbúnir að samþykkja það, sem við köllum raunhæft verð fyrir ioðnuna til frystingar hér nú þegar, getur það orðið til þess að við missum möguleika á að skapa verðmæti úr frystri loðnu fyrir nokkur hundruð milljónir króna, sagði Guðjón B. Óiafsson, framkvæmdastjóri sjá varafurðadeiidar Sam- bandsins, en hann er einn þeirra, gébé-Reykjavik. — Framkvæmd- ir við Lagarfoss-virkjun eru nú komnar á lokastig. Aætlað er, að hleypa vatni á véiarnar eftir tlu daga, en raforkuframleiðslan ætti að geta hafizt um mánaðamótin febrúar/marz, sagði Kári Einars- son rafmagnsverkfræðingur I samtali við Tímann. Kári hefur umsjón með framkvæmdunum af háifu Rafmagnsveitna rikisins. Kári sagði, að prófanirnar lof- uðu góðu, en nú vinna um fjörutiu manns við virkjunina. Meginhluti vélanna er framleiddur i Tékkó- slóvakiu, og vinna nú sjö Tékkar við virkjunina. Dráttur varð á af- hendingu siðustu vélahlutanna, en erfiðlega gekk með flutning vélabúnaðarins frá Reyðarfirði til Lagarfoss, en sem kunnugt er var mikil ófærð á vegum á Austurlandi um áramótin, og tók það sautján klukkustundir að flytja vélabúnaðinn þessa 45 kiló- metra leið, i stað klukkutima við venjulegar aðstæður. Kári Einarsson sagði, að ófærð- in hefði tafið þá einna mest. Þótt hægt verði að hefja orku- framleiðslu fljótlega, er ekki þar með sagt, að virkjunarfram- kvæmdum sé lokið. Til dæmis er eftir að fullgera fjarstýribúnað, Kissinger og Gromyko hittast Reuter Moskvu — Tilkynnt var i Moskvu i gær, að utanrikisráð- herra Sovétrikjanna, Andrei Gro- myko, og Henry Kissinger hyggð- ust hittast á fundi i Genf, dagana 16. og 17. febrúar. Fréttastofan Tass sagði, að umræður þeirra myndu snúast um sameiginleg vandamál. Andrei Gromyko kom til Moskvu á miðvikudaginn úr ferð sinni til Egyptalands og Sýrlands. Þetta er fyrsti fundur utan- rikisráðherra Sovétrikjanna og Bandarikjanna siðan þeir hittust á fundinum i Vladivostock á siðastliðnu ári. hafa verið samtlmis á milli Is- ienzkra útflytjenda pg sovézkra kaupenda. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og sjávarafurðadeild Sam- bandsins selja fyrirtækinu V/O Prodintor'g hraðfrystan fisk, sem nýkomnir eru frá Japan. Guðjón sagði, að farið hefði verið til Japans til samninga um sölu á frystri loðnu, en nú vissu menn ekki, hvort hægt væri að ganga endanlega frá nokkrum samningum, þar sem ekki væri enn búið að ákveða verðið á loðnu til frystingar. — Þetta er allt undir þvi komið, hvað gert verður I verðlagsráði. Ef menn eru tilbúnir þar til þess að samþykkja það, sem við vilj- um kalla raunhæft verð fyrir loðnuna, getum við selt hana fyrir en ráðgert er, að virkjunin verði fjarðstýrð, og að vélstjórar i Grimsárvirkjun sjái um daglegan rekstur. ný tækni Þróunarsjóður Sam- einuðu Þjóðanna (U.N. Development Program) hefur fyrir milligöngu utanrikisráðuneytisins veitt Rannsóknastofnun verið 28.200 smálestir, að verðmæti um kr. 2.900.000.000.- miðað við nú- verandi gengi. Samningagerð önnuðust Arni Finnbjörnsson, Ólafur Jónsson og Andrés Þor- varðarson. V/O Prodintorg keypti um 30.000 smálestir af fiskimjöli af nokkur hundruð milljónir króna til Japans, sagði Guðjón. Það þýðir, að þá myndi fást verulega hærra verð fyrir loðnu til frystingar en til bræðslu, og allir myndu hafa gott af. Það má þó ekki verða það hátt, að við ráðum ekki við það. Ef menn eru tilbúnir að skilja, að hráefnisverðið veröur að lækka verðulega, en samt ekki meira en svo að það verði öllum mjög hagkvæmt, þvi hægt verður að borga verulega meira fyrir loðnu til frystingar en til bræðslu, gengur þetta vel. Neiti menn i verðlagsráði að horf- Auk Tékkanna, sem eru að störfum við Lagarfossvirkjun, eru þai tveir Sviar, en gangráð- urinn er frá Sviþjóð. fiskiðnaðarins myndar- legan styrk til rannsókna á sviði fisk- iðnaðar. Hluti þessa fjárframlags er i formi námsstyrkja til tveggja sjávarafurðardeild Sambandsins og Hauki Björnssyni, að verðmæti um 1.050.000.000.- Er það loðnumjöl þroskmjöl og spærlingsmjöl. Samningagerð af hálfu Islendinga önnuðust ólafur Jónsson, Andrés Þorvarðarson og Haukur Björnsson. ast i augu við þennan veru- leika, og ákveða óraunhæft verði, þá munufn við ekki ráða við það og getum ekki fryst neitt. — Við erum komnir I algjöra eindaga með allan undirbúning, og loðnuverðið þyrfti að koma nú strax, ef yfirleitt á að vera hægt að ganga frá þessum málum og missa ekki af sölumöguleikunum. Það þurfa ekki að liða margir dagar til þess að allt verði um seinan og hundruð milljóna töpuð, sagði Guðjón B. ólafsson að lokum. Lagarfossvirkjun á að fram- leiða sjö og hálft megawatt og bætir úr brýnasta orkuskortinum á Austurlandi. islenzkra stúdenta til að stunda framhaldsnám i matvælagerlafræði með sérstöku tilliti til sjávar- afurða og fiskiðnaðar, Framhald á 19. siðu Sænski sérfræðingurinn Tor G. Aurell mun kynna freon-frystinguna hér á landi. Freontækjunum, sem sjá má hér á myndinni, hefur verið komið fyrir I húsakynnum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins I Reykjavik. — Tímamynd Róbert. Samningar fyrir hundruð --■ I I ■ JL Æm u U — - JL JL ■ ■ — ef verð á loðnu til mill|Ona I n ðöTTU frystingar kemur ekki strax LAGARFOSSVIRKJUN Á LOKASTIGI Rannsóknir í fiskiðnaði og í lausfrystingu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.