Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 8. febrúar 1975. Bakkaskemman viö Vesturhöfnina — bföur þess aö eitthvaö raunhæft veröi gert. — Tfmamynd: Gunnar. Vill Sjálfstæðisflokk- urinn ekki stuðla að bættum hag Bæjarútgerðarinnar? Tillaga Framsóknarflokksins í borgarstjórn um afhendingu hluta Bakkaskemmu til BÚR hlaut ekki stuðning. Aflaverðmæti hvers kg. hjá togurum BÚR er langt undir meðallagi vegna lélegra móttökuskilyrða í landi A borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag mælti Páll Guö- mundsson fyrir svohljóöandi til- lögu borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins: „Borgarstjórn samþykkir aö láta Bæjarútgeröina hafa tii ráö- stöfunar nú þegar eöa svo fljótt sem auöiö er hálfa Bakkaskemm- una f Vesturhöfninni. t framhaidi af þeirri ráöstöfun veröi komiö þar upp kældri fisk- móttöku og löndun úr togurum BÚR flutt frá Faxagaröi aö Grandabakka.” t ræöu sinni fórust Páli Guö- mundssyni svo orð: „Tillögur um afnot BOR af Bakkaskemmu hafa legiö lengi fyrir Hafnarnefnd og borgar- stjórn, án þess aö hljóta af- greiðslu. Vil ég leggja áherzlu á, aö afnot BOR af Bakkaskemmu er for- senda þess, aö hægt sé að gera aðrar breytingar á rekstri fyrir- tækisins, sem nauösynlegar eru, ef það á aö starfa á eölilegan hátt. Hér er um að ræöa hluta af vænt- anlegu fiskiðjuveri BOR, sem unniö er aö teikningum á. Rekstur Bæjarútgerðar hefur veriö mjög óhagkvæmur aö und- anförnu. Togararnir hafa veriö langtimum frá veiöum vegna bil- ana, sem flestum eru kunnar, og hafa þar af leiöandi ekki skilaö á land þvi aflamagni, sem eölilegt getur talizt. Vænta má, aö nú hafi veriö komizt yfir þá öröugleika, og veröur aö miöa aöra þætti rekstursins viö aö eölilegur afli fáist á skipin. Veröur þá fyrst hægt að koma upp kældri fiskmóttöku og flytja losun togaranna frá Faxageröi aö fiskmóttökuhúsi. Viö þaö vinnst: 1. Losun skipanna á aö ganga mun greiölegar en nú er, og lengir þaö tima þeirra á veiöum, og um leiö ykist aflamagn þeirra. 2. Löndun viö Faxagarö er mjög óhagkvæm, og akstur með vörubifreiöum um umferðar- þungan hluta miöbæjar erfið og dýr. Páll Guömundsson. Meö flutningi skipanna I Vesturhöfnina (Fiskihöfnina, sem svo hefur verið nefnd) skap- ast aöstaöa til aö landa aflanum I kössum beint I fiskmóttöku án bifreiöar. Aöstaöa til löndunar hefur stórlega háð öllum rekstri togara héöan frá Reykjavik um langan tima. Marg oft hafa þeir oröiö aö vera lengur á veiöum en eölilegt getur talizt, þar sem ekki fæst löndun úr skipunum. Viö þaö hefur hluti aflans fallið í lægri gæöaflokka, sem stórminnkar aflaverömætin. Auk þessa er löndun aflans mun kostnaöar- meiri hér en eölilegt getur talizt, og mun hærri en gerist I öðrum byggðarlögum. Viö endurnýjun togaraflotans var þvi slegiö föstu, aö notaöir yröu fiskkassar undir aflann, enda voru keyptir kassar fyrir margar milljónir I hvert skip. Viö þaö átti aflaverömæti skipanna aö stóraukast og vinnslustöövar aö fá verulega betra hráefni til vinnslu. Sú hefur lika oröiö raunin á, nema hér á höfuðborgarsvæö- inu, þaöan sem togararnir eru geröir út, þ.e.a.s. skipin, sem ekki nota kassa undir aflann. A slöastliönu ári geröi aflaverö- mæti hvers kg. stærri skipanna, eins og skipa BÚR, 20 kr. En hjá minni skipum, sem flest nota kassa undir aflann, kr. 27,22. Verðmætismunur er 36% pr. kg. Þarna koma til bæöi gæði aflans og samsetning. Samkvæmt upplýsingum, sem nú hafa birzt I Morgunblaöinu I fréttatilkynningu frá BÚR, er aflaverömæti skipanna 13.578 tonn á kr. 254 millj. Samkvæmt þvl er verð pr. kg. 18.71, svo aö þau eru langt fyrir neðan meöal- verð skipanna og meö 45% lægra meöalverö en minni skipin, sem flest nota kassa undir aflann. Þaö má þvl ljóst vera, aö BÚR hefur engin efni á aö biöa meö aögeröir I þessum efnum. Hjá BÚR hafa fiskikassarnir veriö geymdir I landi, þar sem slæm aðstaöa er til löndunar þeirra, engin aöstaöa er til þvott- ar, og engin kæld fiskmóttaka fyrir hendi, sem hægt er að losa aflann I. Viö það má alls ekki una lengur, aö BÚR skorti kælda fisk- móttöku fyrir fisk í kössum, svo mikilvægt er þaö í rekstri skipa og fiskverkunar. Þó aö fiskiöjuver greiöi meira verö fyrir gott hráefni, skilar þaö sér margfalt I vinnslunni. Auk þess er hráefniö stórlega skemmt viö löndun, flutning og I kös ófull- nægjandi geymslu fiskiöjuvers. Viö núverandi ástand er vart um þaö aö ræöa, aö hægt sé aö fá fisk til vinnslu I neytendapakkningar. En vlöa utan Reykjavlkur er mestur hluti afla togara unninn á þann hátt, enda er það mikið hagsmunamál vinnslustöövar. Samkvæmt skýrslum komu þær vinnslustöövar mun betur út sem unnu I neytendapakkningar held- ur en þær, sem unnu I fiskblokk, áöur en verðfall varö á fiskbiokk- inni, sem nemur um 40%. A sama tlma hefur fiskur I neytenda- pakkningum litiö falliö i veröi. Það eru fleiri atriöi varöandi Frh. á bls. 15 Hjft ■■■■ Tilhæfu- laus dsökun Fjdrmdlardðherra þiggur ekki sérstakar greiðslur vegna búsetu utan Reykjavíkur t ræöu þeirri, sem Jón Baldvin Hannibalsson (SFV) héit utan dagskrár I sameinuöu þingi I fyrradag, hélt hann þvl fram, aö f jármálaráöherra Matthías A. Mathiesen heföi ekki vitaö hver laun hans væru f sjónvarpsþætt- inum Kastljósi. Af þessu tilefni leiörétti fjármálaráöherra þing- manninn og sagöi m.a.: ,,Út af ummælum Jóns Bald- vins Hannibalssonar hér áöan, þar sem hann vék að mér per- sónulega og hélt þvl fram, aö I sjónvarpsþætti s.l. föstudag hafi komið fram, aö ég vissi ekki hver laun mín væru, þá vil ég leiörétta þaö sem þm. sagöi um leið og ég lýsi furöu minni á þessum mál- flutningi hv. þm., þar sem hann hallar réttu máli gegn betri vit- und. I nefndum sjónvarpsþætti var ég ekki spurður aö þvi, hver mln launværu nélaun alþingismanna, heldur hvort þm. Reyknesinga fengju sérstakar greiðslur vegna búsetu sinnar utan Reykjavíkur og hvort sú upphæð væri 30 þús kr. Ég svaraði og sagöi, að þaö væri rétt aö þm. Reykn. fengju greiöslur vegna búsetu sinnar þar, en ég vissi ekki nákvæmlega hver upphæðin nú væri. Mér hefur verið legiö á hálsi fyrir þaö, aö ég skyldi ekki gefa skýringu á þvi hvers vegna ég vissi ekki hver upphæðin væri. Astæöan er einfaldlega sú, aö ég fæ ekki þessar greiöslur vegna Matthlas A. Mathiesen. þess, aö ég gegni störfum I Reykjavik, en þingmenn sem hafa störf meö höndum I Reykja- vlk eru ekki taldir hafa auka- kostnað af þingsetu sinni og fá þess vegna engar aukagreiöslur Þá hefur þaö komiö I ljós, aö upphæöin sem nefnd var, var ekki rétt — henni haföi veriö breytt á þessu þingi. Þá er rétt aö það komi og hér fram aö fjármálaráðuneytiö hef- ur ekki með höndum greiðslur til þingmanna. Þaö er Alþingi sjálft og þá sérstaklega þingfarar- kaupsnefnd.” FRUAAVARP UM JÁRNBLENDI- VERKSAAIÐJUNA LAGT FRAM í fyrradag var lagt fram á Alþingi frumvarp rlkisstjórnar- innar um járnblendiverksmiöju I Hvalfiröi. Veröi frumvarpiö aö lögum, eru llkur til þess, aö verk- smiöjan taki til starfa áriö 1977. t frumvarpinu er gert ráö fyrir þvl, aö rlkisstjórnin beiti sér fyrir stofnun hlutafélags I samvinnu viö Union Carbide Corporation I New York og dótturfélög þess fyrirtækis, svo og eftir atvikum aöra aðila, sem áhuga hafa á málinu, eins og þaö er oröaö I 2. gr. frumvarpsins. Þar segir jafn- framt, aö ekki skuli minna en 51% af hlutafé félagsins jafnan vera i eigu rikisins. Samkvæmt 3. grein frumvarps- ins viö hlutafélagiö er ríkisstjórn- inni heimilt: „1. Aö leggja fram allt að 1575 milljónum króna (eöa jafnviröi 13.2milljóna Bandarlkjadollara), til aö eignast 55% af hlutafé I fé- laginu. Einnig er henni heimilt aö taka lán i sama skyni. 2. Aö kaupa eða láta kaupa jarönæði viö Grundartanga i Hvalfiröi, er leigt veröi félaginu, eftir því sem þarfir verksmiðju þess krefjast, sbr. 10. gr. 3. Að láta byggja og reka höfn viö Grundartanga i Hvalfiröi, sem íélagiö hafi aögang aö, og kaupa eöa láta kaupa nauðsynleg landsréttindi höfninni til handa. sbr. 10. gr. 4. Aö sjá um aö leggja veg aö hinu fyrirhugaða verksmiðju- og hafnarsvæöi viö Grundartanga. 5. Aö láta leggja raflínu aö hinu fyrirhugaöa verksmiöju- og hafnarsvæöi viö Grundartanga, til flutnings á rafmagni til bygg- ingar verksmiöju félagsins og hafnarinnar og til almennra nota þar á staönum.” Verksmiöjan kaupir raforku frá Sigölduvirkjun á kr. 1.12 hverja kllóvattstund af forgangs- orku og 6 aura kllóvattstund af- gangsorku eöa meöaltalsverö 59 aura fyrstu tvö árin. I byrjun þriöja árs hækkar forgangsorkan Ikr. 1.18, afgangsorkan 116,5 aura eöa 67 aura aö meðaltali. Siöan veröur forgangsorkan óbreytt, en afgangsorkan hækkar á fimmta ári I 21 eyri, og I byrjun sjötta árs hækkar hún I 28 aura og meðal- veröiö I 73 aura. Orkuveröiö verður endurskoðaö á fjögurra ára fresti. Hreinar gjaldeyristekjur Is- lendinga af rekstri verksmiðj- unnar verða um 1300 milljónir króna I meðalári, að þvi er taliö er.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.