Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 13
Laugardagur 8. febrúar 1975. TÍMINN 13 Aðalfundur: Kör fuknattleikur: Tveir leikir fara fram í iþrótta- hiisinu á Seltjarnarnesi i dag, og mætast þá ÍS og Valur kl. 16, og strax á eftir leika KR og HSK. Skiði: Aðalfundur knattspyrnudeildar KR verBur haldinn á mánudaginn kl. 20.30 i félagsheimili KR við Kaplaskjólsveg. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Punktamótið i göngu fer fram við Skiðaskálann i Hveradölum I dag kl. 2. Þá verður einnig punktamót i Skálafelli i svigi og stórsvigi i dag og á morgun. Keppniisvigihefstkl. 13idag,en keppni I stórsvigi hefst kl. 12.00 á morgun. Frjálsar iþróttir: Meistaramót Islands i frjáls- iþróttum innanhúss fer fram dag- ana 22. og 23. febrúar n.k. i Iþróttahöllinni og Baldurshaga i Laugardal. Samkvæmt samþ. siðasta ársþings FRl fer mótið nú SIGURBERGUR SIG- STEINSSON....okkar bezti hornamaður og einn bezti varnarmaður, sést hér skora mark I landsleik gegn Svíum. Hvernig stóð á þvi, að hann var ekki valinn I 26 manna landsliðshópinn, sem átti að æfa yfir jólin? íþróttir um — helgina — — og fréttatilkynningar Handknattleikur: VALSMENN mæta ÍR-ingum i Laugardalshöllinni á morgun i 1. deildar keppninni i handknattleik karla. Leikur liðánna hefst kl. 20.15, og strax að honum loknum leika Armann og Fram. Valsstúlkurnar mæta FH i Laugardalshöllinni á morgun kl. 19.15, og i Iþróttahúsinu I Garða- hreppi leika Breiðablik og KR. Kambaboðhlaupið: Kambaboðhlaupið fer fram I dag. Hlaupið hefst á Kambabrún, og er ætlað að liðin veröi komin til Reykjavikur um kl. 15.45 og að lokamarkinu við IR-húsið við Túngötu um það bil kl. 16. Lyftingar: Unglingameistaramót Islands i lyftingum, tviþraut, mun fara fram i hinum nýju húsakynnum KHÍ i dag og hefst kl. 16,00. Kepp- endur mæti til vigtunar á réttum tima. 11 unglingar eru skráðir til keppni, og má búast við tölu- verðri keppni um sigra i hinum ýmsu flokkum. fram i tvennu lagi, þ.e.a.s. keppni i atrennulausum stökkum fer fram 2. marz i Hafnarfirði. Mótið hefst laugard. 22. febrúar kl. 13.15 I íþróttahöllinni, og verð- ur keppt þar i eftirtöldum grein- um: Hástökki, kúluvarpi karla og kvenna, 800 m hlaupi karla og kvenna. Framhald i Baldurshaga kl. 16.00 og keppt I langstökki, 50 m hlaupi karla og kvenna. Seinni daginn 23. febrúar, hefst mótið kl. 10.151 íþróttahöllinni, og verður keppt i stangastökki, 1500 m hl., hástökki kvenna og 4x3 hringir boðhlaup karla og kvenna. Keppninni verður fram haldið kl. 14 i Baldurshaga, og þá keppt i þristökki, langstökki kvenna 50 m grindahlaupi karla og kvenna. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til FRl fyrir 15. febrúar, ásamt þátttökugjaldi, sem er nú kr. 100.- fyrir einstakling i grein, kr. 200.- fyrir boðhlaupssveit. KR-ingar í sviðsljósinu Þeir leika gegn Akureyrarliðunum Þór og KA um helgina. 6 2. deildarkeppninni KR-ingar verða í sviðsljós- inu um helgina, en þá leika þeir tvo þýðingarmikla leiki í 2. deildarkeppninni í handknattleik. I dag mæta þeir Þór frá Akureyri og á morgun hinu Akureyrar- liðinu, KA. Lokabaráttan er ,nú hafin í deildinni og verða öll liðin f jögur: KR, Þróttur, Þór og KA, sem berjast um 1. deildarsætið, þá á ferðinni. I dag veröa leiknir þrir leikir i deildinni, þá mæta KR-ingar Þór i Laugardalshöllinni og i Iþrótta- húsinu I Garðahreppi fara fram tveir leikir — Stjarnan-Þróttur og Breiðablik-KA, og hefst fyrri leik- leikir fara fram í urinn kl. 16. A morgun leika KR- ingar gegn KA i Laugardalshöll- inni kl. 15 og Breiöablik mætir Þór kl. 141 Iþróttahúsinu I Garöa- hreppi. Þá leika Keflvikingar gegn Fylki I iþróttahúsinu I Njarðvikum kl. 16.45. STAÐAN Staöan er nú þessi i 2. deildar- keppninni. KA 8701 185:139 14 KR 8602 163:139 12 Þróttur 6501 151:106 10 Þór 6501 127: 98 10 Fylkir 8305 146:169 6 ÍBK 8116 112:168 3 UBK 6105 119:154 2 Stjarnan 8017 130:173 1 ER EKKI RÉTT AD TEFLA STYRKTU FÉLAGSLIDI FRAM SEM LANDSLIÐI? ★ Sú aðferð hefur reynzt okkur bezt ★ Verða Valsarar kjarni landsliðsins Mikið hefur verið rætt um hina slælegu frammistöðu islendinga á Norðurlanda- mótinu í handknattleik, þessa dagana. Undirbún- ingur hins einhæfa „lands- liðskokkteils" Birgis Björnssonar, landsliðsein- valds og þjálfara, hefur verið gagnrýndur og lands- liðsmennirnir sjálfir hafa sagt, að undirbúningurinn fyrir NM hafi ekki verið mikill. Það hefur greini- lega komið fram, að erfið- leikar eru á samæfingum leikmanna úr mörgum lið- um, þrátt fyrir að allir leikmennirnir búi á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Nú eru 6 landsleikir framundan og keppum við við Dani, Tékka og Júgóslava i april. Þaö er nauö- synlegt, að undirbúningurinn fyr- ir þessa landsleiki hef jist strax, ef ekki á að fara illa. Það er ekki seinna vænna . Nú er stóra spurn- ingin, — hvernig landsliðiö verður byggt upp, sem leikur þessa erfiðu leiki. Verður sami háttur- inn hafður á og var fyrir Noröur- landamótið? Kallað á langskyttur úr mörgum félögum og sleppa linumönnunum? Valiö fyrir NM var mjög óraunhæft, svo ekki sé meira sagt. Með hvers konar leikmönnum er hægt að byggja upp sterkt landslið fyrir leikina gegn Dön- um, Tékkum og Júgóslövum? — Þvi er fljót svarað. 1 góðu liði þarf að vera jafnvægi á milli útispil- ara og linumanna — góðar skytt- ur, linumenn og varnarmenn, svo ekki sé talað um markverði. Þaö er nauðsynlegt að hafa góðar langskyttur, sem geta skotið með þvi að stökkva upp fyrir utan og brotizt I gegnum varnir. Tveir leikmenn veröa að vera i liðinu, sem geta skorað úr láréttri stööu eftir innhlaup úr hornum, og þar með að ógna út á köntunum. Þá er nauðsynlegt að hafa snögga leik- menn, sem fara i hraðaupphlaup, — „tekniska” og sterka leik- menn. Um þetta veröur allt að hugsa, þegar gott liö er valiö. Það hefur verið talað um það, að leikmenn hafi takmarkaðan áhuga fyrir landsliðsæfingum og það sé erfitt að ná leikmönnum saman á samæfingar. Allt þetta leiðir hugann að þvl, hvort ekki sé timabært aö byggjaupp landsliðið kringum félagslið, en sú aðferö hefur reynzt okkur bezt, eins og þegar landsliðið var byggt upp kringum Fram, FH og Val, hér áður fyrr. Með þvi að byggja landsliöið I kringum félagslið, þá er gott aö fylgjast meö þvi hvort uppbygging varðandi stöður sé . rétt og þá er fljótlegt að sjá, hvort leikmenn falli saman og séu til- búnir til að sameinast undir merki landsliðsins. Félag i lands- liðsbúningi hefur örugglega meiri samæfingu að baki, heldur en landslið, sem er byggt á topp- mönnum úr mörgum félögum. Auðvitað er ekki hægt að bóka, að félagslið meö nokkrum styrktarmönnum standi sig betur en lið, sem hefur á að skipa öllum okkar sterkustu handknattleiks- mönnum. En höfum við nokkru aö tapa? Fyrirkomulagiö fyrir NM gaf ekki góða raun og má þar um kenna, aö samæfingin var ekki fyrir hendi og hlutfallið á milli linumanna og skotmanna var ekki rétt. En hvaöa liö kemur til greina til að byggja upp á landsliö? AB minni hyggju kemur aðeins eitt lið til greina — VALSLIÐIÐ Valsliðið er nú okkar bezta félagslið og I liðið er hægt að bæta sterkum leikmönnum. Að sjálf - sögðu væri Ólafur Benediktsson markinu og við hlið hans Ragnar Gunnarsson, Ármanni. Otispilar ar og langskyttur: — GIsli Blön dal og Guðjón Magnússon, ásamt Ólafi Jónssyni, sem gæti einnig brugðið sér inn á linuna þegar við á. I hópinn bættust siðan Geir Hallsteinsson, FH, Bjarni Jóns- son, Þrótti og Viðar Simonarson, FH. Linumenn: — Agúst Ögmundsson, Stefán Gunnarsson, Gunnsteinn Skúlason og þeir Sigurbergur Sigsteinsson Fram og Arni Indriðason, Gróttu. Allir þessir leikmenn, sem hafa verið taldir upp, eru ágætir varnar menn. Þessir leikmenn fylla allar þær kröfur, sem þarf til að mynda sterkt landslið. Langskyttur — Geir, Viðar, Guðjón, Bjarni, Gisli og Ólafur. Linumenn á miðjunni, sem „blokkera” einnig fyrir langskytturnar — Stefán, Árni og Ágúst. Hornamenn, sem geta skoraö mörk úr láréttri stöðu — Sigurbergur (vinstra horni) og Gunnsteinn (hægra horni). Mark- veröir — Ragnar og Ólafur. Þá má bæta þvi við, að langskytturn- ar geta brotizt I gegnum sterkar varnir og gefið á linuna. Agúst, Sigurbergur og Gunnsteinn, eru mjög liðtækir hraöupphlaups- menn. A þessu sést, að landsliö byggt I kringum Valsliðið, ætti að geta oröiö góð og skemmtileg heild. Það hefur verið talað um það aö Islendingar hafi „misst andlitið” á NM. Verður landslið með VALS- andliti næsta „andlitið” á lands- liöinu? -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.