Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.02.1975, Blaðsíða 16
Laugardagur 8. febrúar 1975. Nútíma búskapur þarfnast BHlfER haugsugu Guöbjörn Guðjónsson Heildverzlun Síðumúla 2: Sfmar 85694 & 85295 fyrirgóóan mai ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Tveir af starfsmönnum Iðntækni hf., þeir Guðjón Jónsson og Grlmur Friðgeirsson, ieggja siðustu hönd á tengingar kcrfisins, áður en það verður fiutt til Vestmannaeyja. Timamynd: Gunnar. Sjálfvirkt vélgæzlukerfi — framleitt af íslenzku fyrirtæki gébé-Reykjavik — Iðntækni hf. hefur nú lokið hönnun fyrsta sjálfvirka vélgæzlukerfisins, sem framieitt er sérstakiega til notk- unar i verksmiðjum, virkjunum og til almennrar notkunar i iand- vélum. Tæki þetta, sem er hið cina sinnar tegundar hér á landi, var sérstakiega hannað fyrir Fiskimjölsverksmiðjuna hf. I Vestmannaeyjum. Hönnun hófst fyrir tveimur og hálfu ári, með þvi að þróuð var sérstök gerð til notkunar I mann- lausum vélarrúmum i skipum. Fyrsta slika kerfið var sett I flutningaskipið VEGA (áður ms. Laxá) fyrir hálfu öðru ári og hefur reynslan af þvi, að sögn eigenda, verið sérstaklega góð. Vélgæzlukerfið verður flutt til Vestmannaeyja nú um helgina, og verður þá tengt og sett I sam- band. Ekki var ákveðið fyrr en i desember sl., að tækið yrði smið- að, en það var gert i janúarmán- uði, og stóðst áætlunin um smiði þess algjörlega. Kerfið kemur til með að kosta nálægt tveim milljónum króna, en það verður án efa fljótt að borga sig. Það tryggir rekstraröryggið að mikl- um mun frá þvi sem áður var. Nú þarf aðeins einn mann til að fylgj- ast með tækinu, I stað þess að margir menn þurftu að fylgjast með vélunum áður. Vélgæzlustarfið gefur frá sér merki og sýnir á ljósborði, hvar bilun er, þannig að hægt er að ganga beint til viðgerðar og óþarfi að leita hennar. Einnig sýnir kerfið, ef bilun verður, hvort fleiri en ein vél stöðvast og hverjar afleiðingar bilunarinnar eru. Nú er að hefjast fjöldafram- leiðsla á þessu kerfi aðallega með þarfir Islenzka markaðsins i huga, en útflutningsmöguleikar eru þó lika fyrir hendi, sérstak- lega til Norðurlanda. Þetta kerfi er algjörlega hannað og þróað af Iðntækni hf., að sögn Gunnlaugs Jósefssonar framkvæmdastjóra. Hjá Iðntækni vinna nú fjórtán starfsmenn og tvær tölvur. Við framleiðslu vélgæzlukerf- anna eru notuð fullkomin fram- leiðslutæki, er fyrirtækið hefur aflaðsér, m.a. vegna fjölda fram- leiðslu á gjaldmælum i leigubif- reiðar. Þriðji áfangi Víðistaða skóla tilbúinn í haust SJ-Reykjavík — Þriðji áfangi Viðistaðaskóla i Hafnarfirði verð- ur væntanlega tilbúinn i haust. í honum verða átta kennslustofur. Bygging hússins var boðin út, og var lægsta boði tekið, en það var frá Hamrinum H/F og hljóðaði upp á 42 1/2 milljón króna. 1 Hafnarfirði t afa einnig nýlega verið boðnar út ýmsar gatna- framkvæmdir, m.a. i nýja byggðahverfinu I Norðurbænum, til undirbúningshitaveitufram- kvæmdum. Klemenz Jónsson og Þorsteinn Hannesson — skipaðir í stöður leiklistarstjóra og tónlistarstjóra ríkisútvarpsins Vongóður um tíð Portúgals Gsal-Reykjavik — Andrés Björnsson útvarpsstjóri skipaði i gær Klemenz Jónsson i stöðu leik- iistarstjóra rikisútvarpsins og Þorstein Hannesson I stööu tón- listarstjóra rikisútvarpsins. A fundi útvarpsráðs I fyrradag var ákveöið að mæla með Klem- enzi Jónssyni i stööu tónlistar- stjóra og Þorsteini Hannessyni i stöðu leiklistarstjóra. Sem kunnugt er, rann umsókn- arfrestur um þessar stöður út fyrir alllöngu. Timinn ynnti þvi Klemenz Jónsson, nýskipaður leikiistarstjóri rikisútvarpsins. Loðnumiðin fyrir BII-Reykjavik. — Loðnuflotinn heldur sig núna um 45—50 milur SA af Gerpi. I gær höfðu 15 bátar tilkynnt komu sina til Austf jarða- hafna með um 4500 lestir. t gær var rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson á leið til tsa- Andrés Björnsson útvarpsstjóra eftir þvi, hvers vegna málið hefði dregizt svo mjög á langinn. — Það hefur ýmislegt orðið til þess, að þetta dróst á langinn, fyrst var máiinu frestað, að beiðni ákveðinna útvarpsráðs- manna, og siðar þurfti ég að rannsaka ákveðið atriði i sam- bandi við málið. Það voru taldar frambærilegar ástæður fyrir þvi. Klemenz og Þorsteinn hafa verið ráðnir til næstu fjögurra ára, frá og með 9. febrúar 1975. Þorsteinn Hannesson, nýskipaöur tóniistarstjóri rikisútvarpsins. fjarðar og átti að halda þaðan til athugunar á miðunum fyrir vest- an, þar sem loðnu hefur orðið vart. Var Bjarni Sæmundsson væntanlegur þangað fyrri hluta dags I dag. James Callaghan: JAMES Cailaghan, utanrikisráö- herra Breta, sem verið hefur I heimsókn i Portúgal, iét svo um- mælt, aö hætta á borgarastyrjöld i landinu færi dvinandi, og gerði hann sér'vonir um, aö lýöræöis- legt skipulag festist i sessi, enda þótt portúgaiskir stjórnmála- FULLTRÚI þjóðfrelsis- fylkingar Eritreu lét svo ummælt i gær, að mörg hundruð hermanna frá Eþiópiu hefðu fallið i grennd við Asmara þessa viku, þar af ekki færri en 230 i úthverfum borgarinnar, höfuðborg- ar norðvesturhérað- anna, sem talizt hafa til Eþiópiu. menn ættu við mikil og erfiö vandamál aö striða. James Callaghan ræddi I för sinni við Fransisco da Costa Gomez, forseta landsins, Vasco Goncalves forsætisráðherra, dr. Mario Soares utanrikisráðherra, forustumann sósialista, Alvaro Hann sagði, Eþiópiumenn hefðu um nitján þúsund menn undir vopnum I Eritreu, en til vara væru um fimm þúsund menn, sem þjálfaðir hefðu verið I tsrael. Lið þetta hefði bæði flugvélar og fallhlifasveitir, sem fengið hefðu mikla æfingu. Þjóðfrelsishreyfinguna sagði hann hafa á að skipa tugþúsund- um manna, en vildi ekki tilgreina nákvæmari tölu. Hann bætti þvi, þó við, að um hundrað og fimmtiu þúsund manns af þremur milljón- um, sem búa i Eritreu, hefðu fengið vopn i hendur. fram- Cunhal, forustumann kommún- ista, og Adelino Amaro da Costa, forustumenn miðdemókrata. James Callaghan sagði, að Bretar mættu hugsa til þess, að portúgölsku stjórninni hefði tekizt að ráða til lykta málum i Angóla, Guineu-Bissau og Mósambik á til- tölulega skömmum tima, en sams konar vandamál væru enn óleyst i Rhódesiu, þótt mörgum sinnum lengri timi hefði þar verið til stefnu. Sundlaugaveg Símar: 1-23-23 og 26-500 vestan rannsökuð Miklarorrust ur í Asmara

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.