Tíminn - 09.02.1975, Side 1

Tíminn - 09.02.1975, Side 1
Sandersnnl lyftarinn kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATUNI 6 - SÍMI (91)19460 ÆNG/Rf Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 t2 Veganesti sem get- ur enzt alla ævina ÞÆR eru báðar sælar á svipinn og fallegar, hvor á sinn hátt, Hrefna litla og hún kisa hennar. Það hefur löngum verið á orði haft, hve kettir eru góðir við börn, svo grimmt dýr sém kötturinn þó er i eðli slnu, og um hitt þarf vart að ræða, hve hollt það er börnum að eiga litla kisu til þess að strjúka og gæla við. Þeir, sem alizt hafa upp i sveit, þekkja gleðina sem fyigir þvi að eignast fyrstu kindina, fyrsta hundinn eða fyrsta hrossið, sem siðan verður förunautur manns um lengri eöa skemmri tíma. Gn flestar skepnur eiga sér skemmri ævi en flestir menn, og öll sveitabörn hafa einhvern tima þurft aö skiljast við ferfættan vin sinn að fullu og öllu. Það er að visu oft sárt I svipinn, en við það öðlast ungmenni þroska, sem hvergi er annars staðar hægt að fá. Gngin borgarmenning eða nám I náttúrufræði, hversu gott sem þetta annars kann að vera, getur komið i staðinn fyrir þann skilning á lifinu, frá getnaði til grafar, sem fæst við það að sjá kynslóðir húsdýra koma og fara, fara og koma samkvæmt rökvisu og óhagganlegu lögmáli náttúr- unnar. Timamynd Gunnar. D Hvað gera þau í tómstundum? ÍDAG Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður AAcnstu gamla daga? AAanstu gamla daga? AAanstu gamla daga ? AAanstu gamla daga? Ttminn hef ur nú bi rtingu nýs greinaflokks, þar sem talað er við f ólk, sem hvert mannsbarn í landinu þekkti eitt sinn — kunna söngvara og skemmtikraf ta og iþróttastjörnur, svo að dæmi séu tekin. Við höf- um beðið viðmælendur okkar að skyggnast um öxl, rif ja upp gamla daga og bera saman við nútímann. í þessum viðtölum verður helzt leitað fanga hjá þeim, sem ekki eru beinlínis í sviðsljósinu nú, þótt þeir sem ungir voru á þessurh árum muni þá vel. Margt af því, sem f ram kemur í viðtölunum, mun án efa vekja skemmti- legar endurminningar hjá ýmsum og snerta streng i brjóstum þeirra, sem ánægju hafa af því að ylja sér við að rifja upp gamla daga. Greinaflokknum hefur verið valið heitið „Manstu gamla daga?" Þannig var upphafið að dægurlagi, sem var vinsælt fyrir um það bil aldarf jórðungi og allir kunnu. Okkur fannst þetta heiti vel við hæfi — ekki sízt vegna þess að margir viðmælenda okkar voru einmitt kunnir skemmtikraftar á sínum tíma, þó þeir komi ekki lengur fram opin- berlega og hljómplötur þeirra séu nú rykfallnir safngripir. Einn þeirra sem við kynnum í þessum greinaflokki er einmitt söngvarinn, sem söng inn í hjörtu stúlknanna dægurlagið, sem flokkurinn dregur nafn af. Meðal þeirra sem rabbað verður við á næst- unni verða Aage Lorange, Alfreð Clausen og Hermann Hermanns- son, svo að nef nd séu örf á nöf n. En í þessum fyrsta þætti fjöllum við um sveifluna, sem kom inn í dansmúsika í lok stríðsáranna síðari — og það er enginn annar en Skafti Ólafsson, sem seg- ir frá atburðum þessa ára. I DAG Skafti Ólafsson söngvari Nýr greinaflokkur í Tímanum - Nýr greinaflokkur í Tímanum - Nýr greinaflokkur í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.