Tíminn - 09.02.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 09.02.1975, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Sunnudagur 9. febrúar 1975 Sunnudagur 9. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi S1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld nætur- og helgidaga- verzla apóteka i Reykjavik vikuna 31. janúar til 6 febrúar er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeiid Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. spitalinn: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndal. Stokkseyrarprestakall: Guðs- þjónusta kl. 2. Beðið verður fyrir sjómönnum. Sóknar- prestur. Háteigsprestakall: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Sr. Gunnar Kristjánsson i Vallarnesi prédikar. Arn- grimur Jónsson. Nespresta- kalhBarnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Messa kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Se ltjarnarnes: Barnasamkoma I Félags- heimilinu kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Hafnarfjarð- arkirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11, sr. Bragi Friðriksson ávarpar börnin. Sr. Garðar Þorsteinsson. Laugarnes- kirkja: Messa kl. 2. Altaris- ganga. Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Þórir Stephensen. Altaris- ganga. Messa kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Barnasamkoma kl. 10.30 I Vesturbæjarskóla við öldu- götu. Frú Hrefna Tynes talar við börnin. Langholtspresta- kall:Barnasamkoma kl. 10.30. Árelius Nielsson. Messa kl. 14 Arelius Nielsson. Óskastund kl. 4, Sigurður Haukur Guð- jónsson. Kársnesprestakall: Barnaguðsþjónusta I Kársnes- skóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Arni Pálsson. Eyrarbakka- kirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Kirkjan Digranessprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Altarisganga. Að lokinni messu er almennur safnaöarfundur. Rætt um stofnun ræktunarfélags eða félaga. Sóknarfólk kvatt til að fjölmenna. Sr. Þórbergur Kristjánsson pred. Sóknar- nefndin. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Sr. Emil Björnsson. Grensás- sókn: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Borgar- SUNNUDAGSGANGAN 9/2. Tröllafoss—Haukafjöll. • Verð kr. 400. Brottför kl. 13, frá B.S.I. Ferðafélag íslands. l.O.G.T. Barnastúkan Svava nr. 23. Fundur 9.2. kl. 14 i Templarahöllinni. Aöalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavikur, verður haldinn fimmtudaginn 13. febr. n.k. kl. 20.30 i matstofunni Laugavegi 20 B. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Augtýsítf iTimanum LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL T? 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibllar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT1 4. SlMAR: .28340-37199 /^BILALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 niONGen Útvarp og stereo kasettutæki Hringið og við I sendum blaðið um leið UTBOÐ Stjórn Verkamannabústaða óskar eftir tilboðum i eftirfarandi verkþætti i byggingu 308 ibúða i Seljahverfi i Reykjavik: Trésmíði: Útihurðir Innihurðir Eldhúsinnréttingar Skápar Handrið á kjallaratröppur. Járnsmíði: Stigahandrið. Efni: Dúkar og flisar Filtteppi. Útboðsgögn verða afhent i Lágmúla 9, 5. hæð gegn 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. marz 1975. Lárétt: 1) Föðrun. 6) Læsing. 8) Óhreinindi. 10) Gróða. 12) Guð 13) Trall 14) Gruna 16) Veizla. 17) Kona. 19) Gangur. Lóðrétt: 2) Angan. 3) Nes. 4) Stórveldi. 5) Stelast úr tíma. 7) Snjó- dyngja. 9) Afar. 11) Nögl. 15) For. 16) Brún. 18) Númer. Ráðning á gátu no. 1853. Lárétt: 1) Katla. 6) Róa. 8) Ali. 10) Góa. 12) Pó. 13) MN. 14) Ana. 16) Þak. 17) LIV. 19) Strok. Lóðrétt: 2) Ari. 3) Tó. 4) Lag. 5) Kapal. 7) Taka. 9) Lón. 11) Óma. 15) Alt 16) Þvo. 18) Ir. s 2 2. V f _ w ? 9 /2 fif ♦ fí r" i Prjónakonur Við kaupum lopapeysur og aðrar prjóna- vörur hæsta verði. Allt staðgreitt. Leggjum til lopa. Benco h/f Laugavegi 178 S: 91-21945. R. tUBO Kjarnfóður- TANKAR úr trefjagleri ■^wXI Ö Sparið tíma, fé og fyrirhöfn Eigum nokkra kjarnfóðurtanka til afgreiðslu strax Samband islenzkra samvmnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 o AuglýsícT íTímanum Hjartans þakkir sendi ég fósturbörnum minum, tengda- börnum og barnabörnum, öllu skyldfólki, vinum og kunn- ingjum, sem heiðruðu mig með gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli minu og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Margrét Tómasdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.