Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriöjudagur 11. febrúar 1975 Þriðjudagur 11. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi S1200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 7—13 febrúar er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Einnig nætur vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl,. 9 að morgni, virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Kópsvogs: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 13. febr. kl. 8,30 i Félags- heimilinu uppi. Ragna Freyja Karlsdóttir kennari flytur er- indi, að fundi loknum sýnir Guðmundur Þorsteinsson öku- kennari myndir úr umferð- inni. Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingafé- lagsins i Reykjavik. Skemmtifundur er I Lindarbæ niðri miðvikudaginn 12. febr. kl. 8,30 s.d. Ostakynning, spil- að bingó. Heimilt að taka með sér gesti. Nefndin. lléraðsmenn I Reykjavik og nágrenni.Munið árshátið ykk- ar að Hótel Borg föstudaginn 14. febrúar. Húsið verður opn- að kl. 19,00. óháöisöfnuðurinn: Félagsvist næstkomandi fimmtudags- kvöld (13. febr.) kl. 8,30 I Kirkjubæ, góð verðlaun kaffi- veitingar. Kirkjukórinn. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavikur, verður haldinn fimmtudaginn 13. febr. n.k. kl. 20.30 i matstofunni Laugavegi 20 B. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Kvenfélagið Seltjörn. Aðal- fundur félagsins verður haldinn i félagsheimilinu miðvikudaginn 12. febrúar kl. 8.30. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist. Stjórnin. I.O.G.T.St. Einingin No. 14. Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni Eiriksgötu 5. Inntaka nýrra félaga — öskudagsfagnaður. St. And- vari kemur i heimsókn, æðsti templari verður til viðtals frá kl. 17-18. S. 133S5. Nýir félagar velkomnir. Æ.T. Afmæli Gisli Björnsson Hverfisgötu 86, Reykjavik varð 99 ára I gær, mánudaginn 10. febrúar. Við óskum Gisla til hamingju með afmælið. Kirkjan Hallgrimskirkja. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Karl Sigur- björnsson. Langholtsprestakall. Föstuandagt miðvikudags- kvöld kl 8.30. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Föstumessa I kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. Tilkynning Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell lestar i Svendborg, fer þaðan til Þórshafnar. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er væntanlegt til Houston, Texas 13. febrúar. Skaftafell er I Reykjavik. Hvassafell er i Kiel. Stapafell er væntanlegt til Hvalfjarðar í nótt. Litlafell er á austfjörðum. Svanur fór frá Osló 7/2 til Reyðarfjarðar. í Stafholtstungnahreppi er i óskilum dökk-jörp hryssa gráleit á nösum, 3ja til 4ra vetra. Mark, biti aftan vinstra. Verður seld 15. febrúar, hafi eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tima. Hreppstjóri. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA 0 ' CAR RENTAL 21190 21188 iHttf 1855 Lárétt: 1) Viðburður. 6) Stök 8) Sekt. 10) Lærdómur. 12) Mynt. (skst). 13) Guð. 14) Sár. 16) Gljúfur. 17) Öhreinki. 19) Kveldi. Lóörétt: 2) Nem. 3) Sex. 4) Stefna. 5) tlát. 7) Fjárhirðir. í) Fugl. 11) Púki. 15) Bilteg. 16) Kjaftur 18) Fréttastofa. Ráöning á gátu no. 1854. Lárétt: 1) Litun. 6) Lás. 8) Kám. 10) Akk. 12) Ra. 13) La. 14) Óra. 16) Hóf. 17) Una. 19) Brokk. -Lóðrétt: 2) Ilm. 3) Tá. 4) USA. 5) Skróp. 7) Skafl. 9) Aar. 11) Kló. 15) Aur. 16) Hak. 18) No. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOUI 4. SlMAR: .28340 37199 Einangrun — Frysti- og kæliklefar Tökum að okkur að einangra frysti- og kælikiefa. Skiptum uro einangrun i eldri klefum. Notum eingöngu sprautaða polyurethanc einangrun. Tökum aö okkur hvers konar húsnæöi. EINANGRUNARTÆKNI H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavik — Simi 7-21-63 á kvöidin. (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niorvjeen Útvarp og stereo kasettutæk I Rafvirkj ar Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknum skal skila fyrir 18. febrúar n.k. til rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.