Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.02.1975, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. febrúar 1975 TÍMINN 11 15 ARA ISFIRÐINGUR STÓÐ SIG VEL í SVIGI Sigurður H. Jónsson skaut „stórstjörnunum" ref fyrir rass í stórsvigskeppninni ó Punktamótinu í Skólafelli ★ Reykvísk skíðadrottning varð þrefaldur sigurvegari ★ Arni Oðinsson varð sigurvegari í svigi og Alpatvíkeppni Ungur og efnilegur tsfiröingur, hinn 15 ára Sigurður H. Jónsson, skaut „skiðastjörnum” okkar ref fyrir rass i stórsvigskeppninni i Skálafeliiá laugardaginn. Þessi ungi skiðakappi bar rásnúmer 44 og gerði það sigur hans enn glæsi- legri, þar sem brautin var orðin erfið, þegar hann renndi sér af stað i fyrsta Punktamóti vetrar- ins. Þá vakti ung stúlka úr Reykjavik Jórunn Viggósdóttir úr KR athygli, en hún bar sigur úr býtum i svigi og stórsvigskeppni kvenna og þar með Alpatvikeppn- inni. Það er ekki á hverjum degi, sem stúlka úr Reykjavík vinnur sigur I eins sterku móti og fór fram í Skálafelli. Fljóta- menn röðuðu sér í efstu sætin Magnús Eiríksson varð sigurvegari í Punktamótinu í göngu í Hveradölum Fljótamenn tryggðu sér þrjú fyrstu sætin i skiðagöngu á Punktamótinu i Hveradölum á iaugardaginn. Magnús Eiriksson kom fyrstur I mark, eftir 15 km göngu, á timanum 58,19 min. Annar kom siðan Reynir Sveins- son.sem fór vegalengdina á 59,37 min. og i þriðja sæti varð bróðir hans Trausti Sveinsson — 39,42, eða aðeins 5 sek. á eftir Reyni. Ólafsfirðingurinn Björn Þór Ólafsson varð fjórði — 60,46 min. og i fimmta sæti kom Reyk- vlkingurinn Páll Guðbjörnsson, sem fór vegalengdina á 63,38 min. Siglfirðingurinn Hallgrimur Sverrisson varð sigurvegari I flokku 17-19 ára, hann fór vega- lengdina (10 km) á 41,57 min. Is- firðingarnir Jónas Gunnlaugsson (47,54 min.) og Ragnar Mikaels- son (48,28 min.) komu siðan á eft- ir Hallgrimi. — SOS Armenningar settu strik i reikn- inginn hjá Framliðinu i barátt- unni um islandsmeistaratitilinn I handknattieik á sunnudagskvöld- ið I Laugardaishöllinni. Þeir náðu góðu taki á Framliðinu I byrjun og héldu þvi út allan ieikinn. Jón Ástvaldsson var aðaimaður Ár- mannsliðsins i fyrri hálfleiknum, en þá skoraði hann mörg glæsileg mörk og ógnaði Framvörninni stöðugt. Framarar náðu sér aldrei á strik, og þurftu þeir að yfirgefa völiinn með tap á bakinu, en leiknum lauk með sigri Ar- manns 19:17. Við þetta tap hafa Isfirðingurinn Sigurður H. Jónsson á greinilega mikla fram- tið fyrir sér i skiðaiþróttinni, það sýndi hann i stórsvigskeppninni, þegar hann renndi sér i gegnum hvert hliðið á fætur öðru i erfiðri brautinni og kom i mark sem sigurvegari — timi hans var 58,23 sek. Heppnin var ekki með Sigurði i svigkeppninni, þvi að Valsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram á sunnudaginn i Laugar- daishöllinni með þvi að leggja tR- inga að velli i baráttunni um ts- la nds m eistaratitilinn . Með þessum sigri (22:16) hafa Vais- menn tekið forustuna i 1. deildar- keppninni. Leikurinn var ekki góður handknattieikslega séð, en markvarzla ólafs Benedikts- sonar i Valsmarkinu i fyrri hálf- leik var oft snilldarleg og varð hún til þess að tR-ingar fóru út af laginu. Það lék aldrei vafi á þvi, aö Valur var betra liðið, en þó var leikur liðsins ekki sérstaklega góður. Leikur IR-liðsins var held- möguleikar Framliðsins á aö hljóta tslandsmeistaratitilinn minnkað mjög. Markvarzlan hjá Fram var svo léleg, að ég efast um að, Guðjón Erlendsson hafi verið öllu valtari á milli stangnanna fyrr. Nær hvert einasta skot Armenninga, hversu lélegt sem það var, hafn- aði i Frammarkinu. Ármenning- ar náðu fimm marka forskoti I fyrri hálfleik 10:5 og siðan aftur i siðari hálfleik 13:8 og 14:9, en þá réttu Framarar nokkuð úr kútn- um og minnkuðu muninn i 14:12. En þrátt fyrir furðulegar inná- hann varð úr leik i seinni umferð- inni, þegar hann féll og missti skiðið. Sigurvegarinn i sviginu varð Akureyringurinn Árni Óðinsson, sem fékk samanlagðan tima —102,37 sek. 1 öðru sæti varð félagi hans frá Akureyri Haukur Jóhannsson, sem fékk timann 102,39 sek. ur ekki góður og gerðu leikmenn þessmörgljot mistök. „Stjarna ” liðsins, Agúst Svavarsson, átti góða spretti og skoraði hann þá mörg gullfalleg mörk með lang- skotum. Guðjón Marteinsson, vinstrihandarskytta IR-liðsins var sem úti á þekju, þar til undir lokin, þá skoraði hann 5 stórgóð mörk með stuttu millibili. Ólafur Benediktsson varði mjög vel i Valsmarkinu og geta Valsmenn þakkað honum sigur- inn. ólafur er nú greinilega kominn I mjög góða æfingu hefur hann tryggt sér nafnbótina — bezti markvörður Islands, fyrr og skiptingar Péturs Bjarnasonar, þjálfara Armanns — hann hélt sterkustu leikmönnum Armanns- liösins útaf i tima og ótima undir lok leiksins — náðu Framarar ekki að jafna. Ármenningar héldu út og sigruðu 19:17. Framarar voru langt frá þvi sem við eigum að vejast. Þeir voru eins og höfuðlaus her án fyrirliöans Björgvins Björgvins- sonar og Sigurbergs Sigsteinsson- ar. Stefán Þórðarson var skásti leikmaður liðsins, en það var furðulegt hvað Guðjón Jónsson, þjálfari Framliðsins, hélt Guð- En nú skulum við lita á úrslit i svig og stórsvigskeppni karia: Stórsvig: Sigurður H. Jónsson, Isaf. 58,23 Tómas Leifsson, Akureyri 58,82 Bjarni Þórðars. KR 59,72 Arni Óðinsson, Akureyri 60,40 Gunnar Jónsson, tsaf. 60,53 Svig: Árni óðinsson, Akureyri 102,37 Haukur Jóhannss., Akur- eyri 102,39 Hafsteinn Sigurðss. Is. 105,26 Arni óðinsson varð sigurvegari i Alpatvikeppninni, annar varð Tómas Leifsson, Haukur Jó- hannsson kom siðan I þriðja sæti og fjórði varð Hafsteinn Sigurðs- son frá ísafirði. Úrslitin i kvennakeppninni urðu sem hér segir: Stórsvig: JórunnViggósd.KR 66,92 Margrét Baldursd. Akurey. 67,77 Steinunn Sæmundsd. Árm. 70,09 siðar! Hann stöðvaði hvaö eftir annað sóknarlotur ÍR-liðsins, á siðustu stundu og var eins og klétfur i markinu. ólafur Jónsson stóð fyrir sínu, hann var pottur- inn og pannan I leik Valsliðsins, eins og fyrri daginn. Valsmenn byrjuöu vel og komust i 3:1, en tR-ingar jöfnuðu 4:4 um miðjan hálfleikinn. Staðan i hálfl. var 9:5 fyrir Val og um miðjan siðari hálfleikinn voru Valsmenn búnir aö gera út um leikinn — 15-9. Þegar staðan var 16-10 tóku 1R- ingar þá Ólaf Jónsson og Gisla Blöndal úr umferð og minnkuðu muninn i 16:12 en Valsmenn voru sterkari á lokasprettnum og mundi Sveinssyni mikið á bekkn- um. Guðmundur kom ekki inn á fyrr en rétt fyrir leikslok, en þá var þaö of seint, og hann náði aldrei að sýna getu sin. Jón Astvaldsson átti mjög góð- an leik hjá Armanni I fyrri hálf- leik, þá skoraði hann 6 góð mörk, en mörkin hjá Jóni voru alls 7 i leiknum. Jens 3, Hörður H. 3 (2 viti), Pétur 2, Björn 2, Gunnar Traustason og Kristinn, eitt hvor. FRAM: Stefán 6, Hannes 5 (3 viti), Pálmi 3, Pétur 2 og Guö- mundur. Þ. eitt. — SOS ARNI ÓÐINSSON .... varð sigur- vegari i svigi og Alpatvikeppni I Skálafelli. Katrin Frimannsd. Ak. 112,38 Sigrún Geirsd., tsaf. 116,49 Jórunn Viggósdóttir sigraði i Alpatvikeppninni, Margrét Baldursdóttir varð önnur og i þriðja sæti varð Katrin Fri- mannsdóttir frá tsafirði. — SOS STAÐAN Staðan er nú þessi I 1. deildar- keppninni i handknattleik: Valur......... 10 7 0 3 202:169 14 Fram 10 5 2 3 191:188 12 Vikingur...... 8 5 1 2 158:143 11 FH............. 8 5 0 3 163:157 10 Haukar......... 9 5 0 4 170:160 10 Armann.........10 5 0 5 168:179 10 Grótta......... 9 1 2 6 183:204 4 1R 10 1 1 8 181:216 3 sigruðu 22:16. Mörk i leiknum skoruðu: VALUR: Ólafur 5, Gisli 4 (1 viti), Stefán 4, Ágúst 3, Steindór 2, Guðjón 2, Gunnsteinn og Jón Pétur eitt hvor. tR: Guðjón 5, Agúst 4 (1 viti) Gunnlaugur 3, As- geir 2, Brynjólfur og Sigtryggur eitt hvor. Leikinn dæmdu þeir Jón Friðsteinsson og Kristján örn Ingibergsson. Þeir komust þolan- lega frá þvi. -SOS. »>2í>¥<3K«C pumn n; æfingaskór. Verð kr. 1978, 2825, 3315 og 4268. Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingó Ifs (h k u rss on a r KLAPPARSTÍG 44 SÍðAI 1-17-83 • REYKJAVÍK Ármenningar náðu taki — þeir slökuðu ekkert d því, fyrr en sigur þeirra var í öruggri höfn 19:17 á Framliðinu Svig: Jórunn Viggósd. KR 105,97 Ungir göngugarpar frá Ólafsfirði — vöktu athygli á Punktamótinu í göngu Tveir 15 ára gamlir ólafs- sem fór fram I Hveradölum á firðingar, Jón Konráðsson og laugardaginn. Þessir ungu og Guðmundur Garðarsson, efnilegu göngumenn fengu að vöktu geysilega mikla athygli keppa sem gestir I flokki 17-19 á Punktamótinu I skiðagöngu, ára. Jón kom fyrstur i mark, rúmlega tveimur min. á und- an næsta manni, — Hann fór vegalengdina, sem voru 10 km, á 39,14 min. Guðmundur kom I mark á þriðja bezta timanum — 43,02 min. Þessir tveir Ólafsfirðingar eiga örugglega eftir að láta að sér kveða I framtiðinni og ógna einveldi Fljótamanna I skiða- göngu.—SOS Valsmenn á toppinn Þeir sigruðu ÍR-inga með 22:16 á sunnudagskvöldið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.