Tíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. febrúar 1975 TÍMINN 5 Aformaö er aö flytja Menntaskólann viö Tjörnina I húsakynni Vogaskóla. ÓDÝRT OG HAGKWMT Komið og kynnið ykkur verð og möguleika í Hillu //Systemi" frá Húsgagna- verslun Reykjavíkur. UTBOÐ Tilboö óskast I eftirfarandi efni fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur: 1. Tréstólpar og tréslár Opnunardagur tilboöa 11. marz 1975. 2. Álvir Opnunardagur tilboöa 12. mars 1975. 3. Eirvfr Opnunardagur tiiboöa 12.m mars 1975. 4. Loftstrengur Opnunardagur tilboða 13. mars 1975. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 MENNTASKÓLINN VIÐ TJÖRNINA FLYZT í HUSAKYNNI VOGASKÓLA Samkvæmt sam eiginlegri ákvöröun fræösluyfirvalda Reykjavikurborgar og rikisins veröur sú breyting á skólahaldi I Vogaskólahverfi i Reykjavik aö Menntaskólinn viö Tjörnina flyzt I hluta af núverandi húsakynnum Vogaskóla. Flestir nemendur 1. bekkjar M.T. hófu nám i húsa- kynnum Vogaskóla haustiö 1974 og 1. og 2. bekkjarnemendur veröa þar skólaáriö 1975/76, en haustiö 1976 mun M.T. aö öllu leyti flytjast þangaö. t húsakynnum Vogaskóla veröur frá hausti 1976 einungis barna- skóli og menntaskóli. Gagnfræöa- kennslan flyzt I Langholtsskóla. Eins og kunnugt er var fyrir- hugað að byggja hús fyrir Menntaskólann við Tjörnina á lóð inn við Suðurlandsbraut, skammt frá verzlunarhúsinu Glæsibæ. Einnig var fyrirhuguð bygging fjölbrautaskóla I Breiðholti. Báð- ar þessar byggingar kosta mjög mikla fjármuni. Rikissjóður stendur einn straum af mennta- skólabyggingum, en fjölbrauta- skóli er að 60% kostaður af riki og að 40% af sveitarfélagi. Varðandi húsnæði fyrir menntaskóla i norðausturhluta Reykjavikur voru athugaðir, með tilliti til byggingarkostnaðar, þeir valkostir að byggja nýjan menntaskóla eða að taka Lauga- lækjarskóla eða hluta Vogaskóla til menntaskólahalds. Athúgunin leiddi i ljós, að húsrými það sem menntaskóla er ætlað i Vogaskóla er u.þ.b. 23000 rúmmetrar. Bygg- ingakostnað þezs húsrýmis án búnaöar og lóðargerðar má nú áætla u.þ.b. 440 millj. kr. Stækkun Laugalækjarskóla I þá veru að húsrými þar verði jafn- stórt fyrirhuguðu menntaskóla- rými i Vogaskóla yrði u.þ.b. 12200 rúmmetrar og kostnaður yrði ca. 230 millj. kr. Auk þess yrði þá að byggja við Laugarnesskóla fyrir 7.-9. bekk grunnskóla fyrir a.m.k. 60-70 millj. kr. Valkostur þessi myndi þvi kosta um 300 millj. kr.I byggingarframkvæmdum. Byggingaþörf, ef menntaskóli yrði I hluta Vogaskóla, er stækk- un Langholtsskóla og viðbygging við Vogaskóía. Stækkun Lang- holtsskóla sem leiðir af þessum valkosti er áætluð að kosti um 50 millj.kr. og stækkun Vogaskólans sem beint leiðir af valkostinum er áætluð um 60 millj. kr., þannig að valkostur þessi mun kosta um 110 millj. kr. I byggingarfram- kvæmdum. Veruleg fækkun hefur orðiö á börnum I skólahverfum I norðausturhluta Reykjavikur (Laugarnes-, Langholts- og Voga- skólahverfum), og horfur á að þeirri þróun sé ekki lokið. Sam- kvæmt Ibúaskrá 1972 var f jöldi og meðalfjöldi barna sem fædd voru á sama ári sem hér segir: Börn fædd 1959-1962 samtals 1397 meðaltal 349. 1963-1967 samtals 1685 meðaltal 337 1968-1972 samtals 1415 meðaltal 283 Ibúaskráin er frá 1972 og breytingar á barnafjölda sem siö- an hafa orðið koma þar ekki fram, en sjást á skólasókn nem- enda I hverfinu sem hér greinir. Börn fædd 1959-1962 skv. Ibúa- skrá ’72 1397 en i skólum i hverf- inu 1303 eða 326 að meðaltali I ár- gangi. Börn fædd 1963-1967 skv. Ibúa- skrá ’72 1685 en I skólum i hverf- inu 1287 eða 257 að meðaltali I ár- ®Húsgagnaversli 111 Reykjavíkur BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 Auglýsitf i Tímanum Fulltrúar flokkanna veröa Björgvin Guðmundsson skrif- stofustjóri frá Alþýðuflokknum, Garðar Sigurðsson alþm. frá Al- þýöubandalaginu, Jón Skaftason alþm. frá Framsóknarflokknum, Lárus Jónsson alþm. frá Sjálf- stæöisflokknum og Magnús Torfi Ólafsson alþm. frá Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Umræðustjóri verður Eiður Guðnason fréttamaður. gangi. 1 áætlunum varðandi framtlð Vogaskóla var miðaö við það, að skólaárgangur i þessu hverfi verði um 255 nemendur og Voga- skóli verði með þrlskiptan aldurs- árgang, þ.e. 75-90 nemendur I ár- gangi. Til samanburðar fylgir hér nemendafjöldi sem nú er I Voga- skóla. 6 ára börn 64 7 ára börn 72 8 ára börn 65 9 ára börn 80 10 ára börn 87 11 ára börn 92 12 ára börn 106 13 ára börn 112 14 ára börn 101 HELZTU VIÐFANGSEFNI29. ALLSHERJARÞINGS SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA — rædd á almennum fundi í kvöld Fimmtudaginn 13. febrúar gengst Félag Sameinuðu þjóð- anna á islandi fyrir almennum og opnum fundi um helztu viðfangs- efni og niðurstööur 29. állsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna. Þar munu taka þátt i hringborösum- ræðum fulltrúar allra stjórn- málaflokkanna, sem hlut áttu að sendinefnd islands til 29. þings- ins. lengi telja. Fundurinn verður, eins og áður segir, haldinn fimmtudagskvöld- ið 13. febrúar kl. 20.30 i Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla islands, stofu 102. Allir velkomnir. Að loknum stuttum inngangs- orðum ofangreindra manna er fundargestum heimilt að taka þáttlumræöum eða leggja spurn- ingar fyrir hina pólitlsku fulltrúa. A fundinum gefst þvl kjörið tæki- færi til að fræðast um verkefni og niðurstöður aðalstofnunar og miðstöðvar Sameinuöu þjóðanna, þar sem er allsherjarþingið og nefndir þess, og auk þess og ekki slður um afstöðu islands til hinna ýmsu mála og um starfsháttu og samkomulagiö I sendinefndinni. Af áhugaveröum málaflokkum þingsins má nefna Kvenréttindi og aðgerðir i tilefni kvennaárs, deilur Araba og israelsmanna, fjármál samtakánna og svo mætti Meö sófasettinio FLORIDA kynnum vió merka nýjung^Sófinn er jafnframt fullkomió hjónarúm af beztu geró, þótt engan ^runi viö fyrstu sýn, aó um svefnsófa sé aö ræóa. SKEIFAN KJORGARÐI SIMI 16975 Tilboð óskast i hluta Selfosshrepps i stangaveiði i Ölfusá fyrir landi Hellis og Foss- ness i Selfosshreppi veiðitimann júni tii september 1975. Tilboð sendist til skrifstofu Sel- fosshrepps, Eyrarvegi 8, Selfossi, fyrir 1. marz 1975. Áskilinn réttur til að hafna eða taka hvaða tilboði sem er. Sveitarstjóri Selfosshrepps.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.