Tíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.02.1975, Blaðsíða 16
GSÐI fyrirgóéan mat ^ KJÖTIÐNAOARSTÖÐ SAMBANDSINS ■BHnMOBaBHP Kissinger kominn til Kairó með skilyrði ísraelsmanna fyrir heimkvaðningu hersveita fró Sinai-skaga: Friðlýsing Sinai-skaga — ekkert allsherjarsamkomulag „Sóttasemjarinn'’ bjartsýnn að vanda NTB /Reuter—Kairo/Jerúsalem. Henry Kissinger, utanrikisráð- herra Bandaríkjanna, kom til Kairtí í gær frá Jerúsalem. t gær átti hann svo fund meö Anwar Sadat Egyptalandsforseta og öör- um egypzkum ráöamönnum. Aö fundinum loknum ræddi Kissinger stuttlega við frétta- menn. Hann kvaöst — eftir að hafa hlýtt á mál beggja deiluaðila — vera bjartsýnn á lausn deilu Araba og Israelsmanna, þtítt of snemmt væri að spá samkomu- ÍltlfcHORNA ^ÁMILLI - & Elisabet drottning Drottning fær launahækkun Reuter-London. Laun Elfsa- betar Englandsdrottningar hafa verið hækkuö um 270 þús. pund á ári (þ.e. tæpar 80 millj. isl. krtína skv. cldra gengi). Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, tilkynnti Neðri málstofunni þessa ákvörðun brezku stjórnarinn- ar í gær. Hann sagði, að hækkunin væri nauðsynleg vegna aukinnar verðbólgu. Að sögn hans hefur drottningin að undanförnu þurft að seilast i eigin vasa til að greiða öll þau útgjöld, sem eru samfara „konunglegu liferni” hennar. Ummæli Wilsons fengu litl- ar undirtektir i röðum vinstri- sinna i Verkamannaflokknum, en flestir þeirra eru andvigir konungdæmi og vilja gera Bretland að lýðveldi. Staða kvenna innan EBE NTB/Reuter-Brussel. Stjórnarnefnd Efnahags- bandalags Evrópu hefur látiö gera skýrslu um stööu kvenna á vinnumarkaði I aöildarríkj- um EBE. I skýrslunni kemur fram, að staða kvenna á vinnu- markaönum er mun lakari en karla. U.þ.b. 35% af vinnuafli EBE-rikjanna eru konur, en þær gegna yfirleitt ver laun- aðri störfum en karlar. Auk þess kemur það fyrst niður á konum, þegar harðnar í ári og starfsfólki er sagt upp. Þá eru fordómar i garð kvenna rikjandi, bæði hjá at- vinnurekendum og forystu- mönnum verkalýðshreyfinga. Konur eru og —■ í mörgum til- fellum — alls ófróðar um rétt- indi sin sem launþega. Patrick Hillery, fulltrúi Ir- lands i EBE-nefndinni, sagði á fundi með fréttamönnum i gær, að sem fyrst yrðu gerðar ráðstafanir til að auka hlut kvenna i atvinnulifinu, svo og að bæta stöðu þeirra á vinnu- markaðnum að öðru leyti. Þá skoraði hann á EBE-rikin að afnema allan mismun, er fram kæmi á kjörum karla og kvenna i löggjöf, svo og að beita sér fyrir auknu jafnrétti kynjanna i reynd. Hillery, fyrrum irskur ráð- herra og nú varaforseti EBE- nefndarinnar, viðurkenndi að vísu, að fáar konur hefðu verið skipaðar i æðri stöður hjá EBE, þótt þær væru nær helmingur vinnuafls i aðal- stöðvum bandalagsins — en fullyrti, að það stæði til bóta. Nýtt mennta- kerfi í Frakklandi Reuter-Paris. Rlkisstjtírn Valery Giscard d’Estaings Frakklandsforseta kynnti i gær nýja áætlun I menntamál- um —áætlun, sem á eftir —aö sögn franskra ráðamanna — aö gerbreyta frönsku mennta- kerfi. Aætlun þessi er árangur mikillar vinnu. Markmið hennar er einkum að draga úr misjafnri aðstöðu til náms, allt frá barnaskólastigi og til háskólastigs. Giscard d’Estaing segir áætlunina miða að samræmd- ara skólakerfi, er verði betur við hæfi þeirra, sem efna- minni séu I þjóðfélaginu. Hug- myndin er að koma upp rfkis- reknum barnaheimilum i rik- um mæli og byrja skólaskyldu einu ári fyrr en nú tiðkast, þ.e. við fimm ára aldur. Þá er gert ráð fyrir meira svigrúmi á siðari stigum náms, þó þann- ig, að tryggt sé frjálst val allra, sem þess óska. lagi. Þrátt fyrir harðorðar yfirlýs- ingar á báða bóga, virðast Isra- elskir embættismenn bjartsýnir á aö bráðabirgðalausn fáist á deilu Araba og ísraelsmanna i þessari heimsókn Kissingers til Miðjarð- arhafslanda. Það, sem einkum vakti fyrir Kissinger i viðræðum við isra- elska ráðamenn siðustu daga, var að fá fram, hvers tsraelsmenn óska af Egyptum sem endurgjald fyrir heimkvaðningu fsraelskra hersveita frá Sinai-skaga. Areiðanlegar fréttir herma, að Kissinger sé nú fullljóst, hver sé vilji Israelsmanna. Viðræðurnar snerust þó ekki eingöngu um þetta afmarkaða at- riði, heldur bar á góma skyld mál, svo sem möguleika á nýrri friðarráðstefnu i Genf, hernaðar- aöstoð Bandarfkjanna við ísrael, og brottflutning sovézkra gyðinga úr landi. Yitzhak Rabin forsætisráð- herra sagði á þingi i gær, að ísra- elsstjórn léti aldrei af hendi mikilvægar stöðvar á Sinai- skaga, nema Egyptar létu af áformum um nýtt strið gegn tsra- elsmönnum. Áreiðanlegar fréttir herma, að skilyrði Israelsmanna fyrir heim- kvaðningu hersveita frá Sinai- skaga séu einkum þessi: Hervæð- ing af hálfu Egypta á Sinai-skaga komi ekki til greina. Samkomu- lagið taki aðeins til Sinai-skaga, en ekki til Golan-hæða og vestur- bakka Jórdan-ár. Og samkomu- á lagið verði ómerkt siðar, t.d. nýrri Genfar-ráðstefnu. Ljóst er, að ekki rikir einhugur um þessa stefnu. Simon Peres landvarnaráðherra hefur lýst sig andvigan heimkvaðningu her- liðs frá Sinai-skaga með þessum skilyrðum. Þótt ekki hafi komið til orðahnippinga i viöræðum Kissingers og israelskra ráða- manna, er vist, að bapdariska utanrikisráðherranum geðjast illa að ofangreindri yfirlýsingu Peres, þvi að heimkvaðning Isra- elskra hersveita frá Sinai-skaga er eini hugsanlegi samkomulags- grundvöllurinn, að mati flestra fréttaskýrenda. Og nú er Kissinger kominn til Kairó með þau skilaboð frá tsra- elsmönnum, að þeir séu reiðu- búnir að láta af hendi „smá landskika” I skiptum fyrir „smá frið”. Þjóðarleiðtogi Malagasíu myrtur: Uppreisnartilraun bæld niður Reuter-Tananrive. Þjóöarleiö togi Malagasiu (áöur Madagask- ar), herforinginn Richard Ratsimandrava, var skotinn til bana I fyrrakvöld. Vélbyssuskot- hriö dundi á bifreið hans, þegar hann var á leið heim til sin frá stjórnarfundi. Ratsimandrava haföi aöeins veriö æösti maöur rikisins i tæpa viku. Hersveitir hollar valdhöfum i Malagasiu, yfirbuguðu siðdegis i gær bækistöðvar lögregluliðs, sem talið er standa að baki morð- inu á Ratsimandrava, en það er aftur talið liður i skipulegri upp- reisn gegn valdhöfunum. Herlög gengu i gildi I Malagasiu eftir morðið á þjóðarleiðtogan- um, útgöngubann frá sólarlagi til sólarupprásar hefur verið fyrir- skipað og allir fundir bannaðir. Herráð hefur verið sett á laggirn- ar og tekið öll völd i landinu I sin- ar hendur. Stjórnarkreppan í Danmörku leyst: A/linnihlutastjórn sósíaldemókrata tekur við völdum — Anker Jörgensen flytur stefnuyfir lýsingu stjórnarinnar ó þingi í dag NTB-Kaupmannahöfn. Allt út- lit var fyrir lausn á stjórnar- kreppunni I Danmörku sið- degis I gær. Búizt var við, að ráðherralisti nýrrar rikis- stjórnar — minnihlutastjórnar sóslaldemókrata — yrði birtur undir kvöld og stjórnin tæki formlega við völdum I dag. Þessi lausn var sú eina, sem eftir var, þegar tilraunir Ank- er Jörgensens, leiðtoga sósial- demókrata, til að mynda stjórn á breiðari grundvelli fóru út um þúfur I gærmorgun. Margrét drottning fól Jörgen- sen að reyna stjórnarmyndun I fyrrakvöld, er Poul Hartling, fyrrum forsætisráðherra, hafði gefizt upp við að mynda stjórn fjögurra flokka, enda sýnt, að hún styddist ekki við meirihluta þings. I gærmorgun átti Jörgensen fund með Hartling, en sá sið- ari lýsti þeirri skoðun sinni, að stjórnarsamstarf tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna — Sósialdemókrataflokksins og Vinstri flokksins — kæmi ekki til greina að svo stöddu. Þá höfnuðu róttækir vinstri menn i gær aðild að minni- hlutastjórn undir forystu sósialdemókrata, en leiðtogi þeirra, Hilmar Baunsgaard, tók fram, að þeir ætluðu ekki að greiða atkvæði með hugsanlegri vantrausttillögu á slika stjórn. Þingfundur hefur verið boð- aður sfðdegis i dag og er þá búizt við, að hinn nýi forsætis- ráöherra — Anker Jörgensen Hartling og Jörgensen: Inn og út ... — flytji stutta stefnuyfir- lýsingu stjórnarinnar. Stefna stjórnarinnar I smáatriðum veröur hins vegar lögð fyrir þingið i næstu viku, þ.e. að loknum fundum Norðurlanda- ráðs, er hefjast I Reykjavik n.k. laugardag. HVERT SEM ER, HVENÆR SEM ER. LONDON Brottfarir: Febrúar: 15. og 22. Marz: 1„ 8., 15., 22. og I Apríl 5„ 12., 19., Og 26. Verð frá kr. 24.200. GLASGOW KANARÍEYJARl GAMBÍA Brottfarir: Febrúar: 14. og 21. Marz: 14. April 4. og 18. Verð kr. 20.800 Brottfarir: 13. febrúar: 3v. 27. febrúar:3v. 6. marz/3v. 20. marz/2 v. 27. marz/3 v. 17. april/2 v. 1. mai/3 v. Brottfarir: 22. febrúar 8. marz 22. marz- Verð frá kr. 62.900 AUSTURRÍKI Brottfarir: 21. febrúar. 21. marz Verð frá kr. 28.100. Skipulagðar ferðir Farseðlar um allan heim. Ferðamiðstöðin hf. A5alstræti 9 símar 1 1255 28133 12940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.