Tíminn - 14.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.02.1975, Blaðsíða 1
HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULATÚNI 6 - SIMI (91)19460 Iðnvaran 21% úf- fíutnings Heilariitflutningur iðnaðar- vara árið 1974, nam 7.027.3 millj. kr. á móti 6.062.1 millj. árið á undan. Af heildarút- flutningi landsmanna nemur iðnaðarvöruútflutningurinn þetta áriö 21% en var 25% i fyrra. Stærstu flokkarnir eru: Alogálmelmi 4.788.5 millj. Vörur úr ull 769.1 m illj. Niðursoðnar og niðurlagðar sjávarafuröir 491.2 millj. Loðsiltuð skinn og ogvörurúr þeim 439.9 millj. Kisilgúr 329.3 millj. Af öðrum vöruflokkum má nefna, að málning og lökk voru flutt út fyrir 75.8 millj., fiskillnur og kaðlar fyrir 59,7 millj. og pappaöskjur fyrir 36.8 millj. Ef ullarvöruflokkurinn er athugaður kemur i ljós, að stærstu viðskiptalöndin eru, Sovétrikin með 308.7 m.kr. Danmörk með 161.2 m.kr. og Bandarikin með 101.5 m.kr. Útflutningur á ullarlopa og bandi hefur aukizt mjög mikið á árinu eða úr 100 mill- jónum árið 1973 i 237 mill- jónir 1974. Er hér um 136% aukningu að ræða reiknað i Isl. krónum. Magnið hefur á sama tíma aukizt um 53%. Otflutningur á fiskilinum og köðlum hefur einnig auk- izt mjög s.l. ár og voru flutt úr 166 tonn fyrir 59.7 millj. kr. Árið 1973 nam þessi út- flutningur 41.5 tonnum og 8.9 millj. kr. Af þessum 166 tonnum fóru 107 tonn til Fær- eyja, 45 tonn til Danmerkur og 9 tonn til Noregs. Þess skal getið að hér er nær ein- göngu um að ræða fram- leiösluvörur Hampiðjunnar hf. 'ÆNGIR? Áætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguf lug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 v> ÞRÁTT FYRIR ÓKOSTI, HEFUR GENGISFELLING ÖRVANDI ÁHRIF Á ATVINNULÍFIÐ — Meginmáli skiptir, að full atvinna haldist, sagði Ólafur Jóhannesson í umræðum á Alþingi A.Þ.-Reykjavik . Frumvarpið um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka tslands um gengis- breytingu, var samþykkt sem lög frá Alþingi i gær. Langar umræður urðu i neðri deild á miðvikudaginn og lýstu forsvars- menn stjórnarandstöðunnar sig þá andviga gengislækkuninni. Geir . Hallgrimsson forsætis- ráðherra fylgdi frumvarpinu úr hlaði og sagði i ræðu sinni, að rikisstjórnin hefði ákveðið að fara gengislækkunarleiðina fremur en millifærlsuleið eða að hækka skatta, þar sem að þessi leið tryggði bezt að lull atvinna héldist. Einnig hefði þessi leið þann kost, að útflutningstekjur hækkuðu almennt og bætti sam- keppnisstöðu innlendrar atvinnu- starfsemi gagnvart innflutningi. Loks fæli þessi leið I sér óbreytta friverzlunarstefnu, sem væri ein meginforsenda lánstrausts á alþjóðavettvangi. Ölafur Jóhannesson viðskipta- ráðherra gerði grein fyrir þvi, hvers vegna hann hefði fallizt á gengislækkunarleiðina. Sagði hann, að millifærsluleiðin væri ekki framkvæmanleg, og ljóst, væri, að ef hún yrði farin, myndi hiin leiða til samdráttar I at- vinnulif i. Gengisfellingarleiðin myndi aftur á móti hafa örvandi áhrif á atvinnulifið, enda þótt ýmsir ókostir fylgi henni., Meginmáli skiptir að full atvinna haldist I landinu, sagði Ólafur. Geir Hallgrlmsson forsætis- ráðherra greindi frá þeim hliðar- ráðstöfunum, sem rlkisstjórnin mun beita sér fyrir. Flutt verður frumvarp um ráðstöfun gengis- hagnaðar. Með þvi verður leitazt við að létta kostnaðarhækkanir fiskveiðiflotans. Jafnframt verða lagðar fram 75 milljónir króna til eflingar lifeyrissjóði sjómanna. Unnið verður að þvi að leysa tekjuskiptingarvandamál innan sjávarUtvegsins og stefnt að þvi að koma upp hagkvæmara kerfi til að standa undir hækkuðum tryggingarkostnaði, olíukostnaði og erlendum verðhækkunum fisk- veiðiflotans eftir að kjör sjómanna hafa verið tryggð. Vlsitölukerfi launagreiðslna verður tekið til endurskoðunar, og launajöfnunarbætur verða teknar til endurskoðunar. Sömuleiðis tryggingabætur. Verðlagskerfi bUvöru verður endurskoðað og loks mun rikis- stjórnin beita sér fyrir samdrætti I Utlánaáformum fjárfestingar- lánasjóða og útgjöldum hins opin- bera. Sem fyrr segir gagnrýndu for- svarsmenn stjórnarandstöðunnar ákvörðun rikisstjórnarinnar um gengislækkun. MagnUs Kjartans- son (AB) gagnrýndi sérstaklega Olaf Jóhannesson viðskipta- ráðherra fyrir stjórn á innflutnings- og gjaldeyrismálum siðustu mánuði s.l. árs og sagði að meira hófleysis hefði gætt I innflutningi á þvi timabili. Ólafur Jðhannesson viðskipta- ráðherra leiðrétti MagnUs Kjartansson og sagði, að fyrir lægi, að heldur hefði dregið Ur innflutningi á slðustu mánuðum ársins 1974 og það, sem af er þessu ári, enda hefðu verið gerðar sérstakar ráðstafanir til þess að hafa áhrif I þá átt. Nánar segir frá umræðum á þingsíðu blaðsins. Winnipeg í Kanada: Islenzkor vörur kynntar í tilefni landnámsafmælisins Fluttum út ullarvörur til Kanada fyrir 17,3 milljónir á s.l. ári FB-Reykjavík. Um þessar mund- ir eru staddir hér tveir innkaupa- stjórar frá stórverzluninni Eaton's i Winnipeg. Hyggjast þeir gera hér innkaup vegna vöru- kynningar á islenzkum vörum I verzlunum þeirra i á komandi hausti, en sem kunnugt er, er mi á þessu ári liðin eitt hundrað ár frá landnámi islendinga i Manitoba, og verður þess minnzt :i margvis- legan hátt. Eaton's leggur sitt af mörkum með kynningu á islenzk- um vörum, en núverandi eigandi Eaton's verzlananna er af is- lenzkum ættum. Innkaupastjórarnir tveir, sem hér eru staddir, eru frU Vade- boncoeur og Albert Johnston, og hittu blaðamenn þau að máli hjá Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, en eitt af viðfangsefnum Útflutn- ingsmiðstöðvarinnar á undan- förnum árum hefur verið að skipuleggja innkaupaferðir er- lendra innkaupastjóra hingað til lands, svo og aðstoða við undir- búning kynningarstarfsemi I stórverzlunum. Hefur starfsemi þessi einkum beinzt að stór- verzlunum i Bandarikjunum og Kanada. Eaton's vöruhUsið i Winnipeg hefur áður haldið miklar kynn- ingarsýningar á islenzkum varn- ingi. Arið 1973 fór fram meiri háttar kynning á Islenzkum vör- um þar, og þotti sU kynning tak- ast mjög vel. Frú Vadeboncoeur sagði, að mikill áhugi væri á Islenzkum Framhald á 19. siðu F Tæknideild Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins gerir tilraun með að skilja loðnuhrogn úr blóðvatninu: Gífurleg verðmæti fara í súginn með blóðvatninu FB—Reykjavik. Stærsta verk- efni nýstofnaðrar Tæknideildar Ku iiiisóknas tol nuiiar fisk- iðnaðarins, og það, sem nii er i þann veginn að hefjast, er tilraun til að skilja hrogn úr blóðvatni, eða dæluvatni loðnu- bátanna. 1 næstu viku verður komið upp sérstökum búnaði hér I Reykjavik, sem verður færanlegur, þannig að hægt er að beita honum hvort sem er úti I örfirisey eða inni i Sundahöfn, að þvl er Trausti Eirfksson deildarstjóri Tæknideildar tjáði Tímanum. Talið er að mikil verðmæti fari i súginn þar sem eru loðnu- hrogn, er fara I dæluvatnið við löndun loðnunnar. Er talið, að hér sé um að • ræða 3% af heildaraflamagninu, en sé reiknað með þeim 400 þúsund lestum af loðnu, sem öfluðust á slðustu vertfð, ætti hér að vera um að ræða um 12 þúsund tonn. Ekki mun vera hægt að vinna allt þetta magn, en stóran hluta þess, og sé reiknað með 80 þús- und krónum fyrir hvert tonn, er hér um að ræða verðmæti fyrir 960 milljónir króna, sem fer I suginn. Þess ber þó að geta, að ekki mun vera fyrir hendi markaður fyrir 12 þUsund tonn af mann- eldishrognum, en væri þetta aflamagn brætt yrði mjölið, sem Ur þvi fengist 67 milljón króna virði. Er þvi um mjög mikil verðmæti að ræða, sem ekki eru nýtt, en ætti að vera tiltölulega auðvelt að nýta með ekki mjög miklum tilkostnaði, þar sem bUnaðurinn, sem nauð- synlegur er til þessa er ekki sérlega dýr. , ~ Sölumiðstöð hraðfrystihUs- anna hefur verið með bUnað svipaðan þeim, sem Tæknideild Rannsóknastofnunar fisk- iönaðarins ætlar nU að fara að gera tilraunir með, en að mati starfsmanna Tæknideildarinnar hefur bUnaður SH ekki verið nægilega áhrifarikur. Telja þeir, að með endurbættum Ut- bUnaði megi ná enn betri nýt- ingu en verið hefur til þessa. Tæknideildin boðaði til fundar með fulltrúum SH, SIS og Félags islenzkra fiskimjöls- framleiðenda, i framhaldi af þessum fyrirhuguðu tilraunum, og til umræðna um málið. Hing- að til hefur það verið svo, að frystihUsin hafa átt þann bUnað, sem hér hefur verið til, og ætl- aður til þess aö skilja hrognin Ur dæluvatninu. Telja Tækni- deildarmenn, að þar sem frystihUsin nota ekki þennan bUnaö nema aö litlum hluta þyrfti að koma á samstarfi milli þeirra og fiskimjölsverksmiðj- anna um nýtingu búnaðarins, þannig að hægt væri að nýta hann hjá báðum aðilum, eftir þvi sem vinnslu er hagað hverju sinni. Tæknideildin mun einnig fylgjast með vinnsluaðferðum á hrognum og loðnu. M.a. verður fylgzt með nýjum tækjum, sem sett hafa verið. i Sildarverk- smiðjur rikisins, og eru til þess að skilja vatnið Ur loðnunni. Það er mjög þýðingarmikiö fyrir loðnubræðslurnar, að hægt sé að minnka það vatnsmagn, sem fer með loðnunni hverju sinni inn i bræöslurnar, þvi að mjög kostnaðarsamt er að eima vatn- ið burtu, og nU þegar oliuverð hefur hækkað jafn mikið og raun ber vitni, er hvert sparað oliutonn dýrmætt. Einnig er mjög þýðingarmik- ið að kanna, hvort ekki sé hægt að spara mikið fjármagn með þvi aö einangra betur allar gufuleiðslur i fiskimjölsverk- smiðjunum, heldur en nU er gert. Hyggst Tæknideildin kanna þurrkunaraðferðir og hitatap, sem verður i verk- smiðjunum, þar sem á þvi sviði má spara miklar fjárupphæðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.