Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 18.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Þriöjudagur 18. febrúar 1975. HH Þriðjudagur 18. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: sími Í1200, eftir skiptiborösiokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgardaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 14.—20. febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunn. Það Apóték sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Arnað heilla 70 ára er I dag 18. febrúar Guðmundur Jónsson bifreiða- stjóri, Stórholti 25. Guðmund- ur dvelur að heimili tengda- dóttur sinnar og sonar, Hauks Guömundssonar, Dalalandi 2, Reykjavik. Tekur hann þar á móti gestum. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur verður i Hreyfilshúsinu fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Siglingar Kvennadeild Slysavarna- féiagsins Reykjavfk, heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 19. febr. kl. 8,30 i slysavarna- húsinu við Grandagarö. Ariö- andi mál á dagskrá. Félags- konur fjölmennið. Stjórnin. Frá Golfklúbbi Reykjavikur: Innanhússæfingar verða á fimmtuda'gskvöldum frá kl. 8.30-10.30 og hefjast 6. febrúar I leikfimissal Laugardalsvall- ar. (undir stúkunum). Fólk er beðiö um að hafa með sér inni- skó eða strigaskó. Notaðir veröa eingöngu léttir æfinga- boltar. Nýir félagar eru vel- komnir og fá þeir tilsögn hjá klúbbmeðlimum. Stjórnin. Félag Nýjalssinna. Kaffikvöld verður I Kristalssal Hótel Loftleiða f kvöld kl. 8.30. Erindi um furðuvegi far- fuglanna. Ólafur Halldórsson Hffræðingur flytur. Frjálsar umræður og spurningar. Allir velkomnir. Félag Nýjalssinna. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaöarheimili Langholts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiöholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. Skipadeild S.t.S. Disarfell er væntanlegt til Þórshafnar á morgun. Helgafell losar á Akureyri. Mælifell fór frá Houston 15/2 til Reykjavikur. Skaftafell lestar á norður- landshöfnum. Hvassafell er i Kiel. Stapafell er væntanlegt til Reykjavikur i nótt. Litlafell fer frá Hvalfirði i dag til Vest- mannaeyja. Svanur losar I Reykjavik. Minningarkort Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar' Laugavegi 8, Umboði • Happdrættis Háskóla ísl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45, Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd 1 Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 •simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. 'Minningarkort Hallgrims- kirkju i Saurbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Nielssonar, .Akra- nesi, Bókabúð Kaupfélags Borgfirðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti, Saurbæ. LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL TS 21190 21188 1860 Lárétt: 1) Arstraumur. 6) Fiskur. 8) Smábýli. 10) Dregúr. 12) Gat. 13) Drykkur. 14) Málmur. 16) Poka. 17) Maður. 19) Landi. Lóörétt: 2) Dauði. 3) Bor. 4) Hár. 5) Hali. 7) Fugl. 9) Gati. 11) Borða. 15) Lik. 16) Flugvél. 18) Sagður. Ráöning á gátu no. 1859. Lá rétt * 1) Hangi. 6) Fár. 8) Sól. 10) Ama. 12) Na. 13) Ar. 14) Aða. 16) örn. 17) Káf. 19) Akall. Lóörétt: 2) Afl. 3) Ná. 4) Grá. 5) Asnar. 7) Barns. 9) Óað. 11) Már. 15) Akk. 16) öfl. 18) Aa. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR. .28340 37199 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONEEn Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km SHODtt ICICAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. Aður en farið er í vinnuna: Tíminn og morgun- kaffið HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN t Útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa Harrys O. Frederiksen framkvæmdastjóra fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. febrúar kl. 13.30. Margrét Frederiksen Ólafur Frederiksen Guðrún Frederiksen Halldór Sigurðsson Edda Hrund Halldórsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu. Kristinar Árnadóttur Faxabraut 33 C, Keflavik. Sighvatur Andrésson, Hólmfrföur Sighvatsdóttir, Andrés Sighvatsson, Júlfanna Viggósdóttir, Steindór Sighvatsson, Erla Viggósdóttir, Kristin Sighvatsdóttir, Kari J. Karlsson, Arni Sighvatsson, Guörún Jónsdóttir, Margrét Sighvatsdóttir, Páll H. Pálsson, Ester Sighvatsdóttir, Kristján Jónsson, Bjarney Sighvatsdóttir, Páll R. Sæmundsson, og barnabörn. Útför móöur okkar, tengdamóður og ömmu Ingibjargar Gamalielsdóttur Skipasundi 1, fer fram frá Aðventkirkjunni miðvikudaginn 19. þ.m. kl. 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Guöni Óiafsson, Guömundur Kristmundsson. Alþúðarþakkir færum viö öllum þeim sem suðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa. Þorbjarnar ólafssonar frá Hraunsnefi, Borgarnesi. Sérstakar þakkir sendum viö starfsfólki á deild 3-A, á Landspitalanum og öllum þeim sem aöstoöuðu okkur og vottuðu hinum látna virðingu slna. Guð blessi ykkur öll. Guðný Bjarnadóttir, Stefania Þorbjarnardóttir, Friðrik Þórðarson, Olga Þorbjarnardóttir, Kristján Gestsson, Svava Þorbjarnardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar Mekkin J. Beck verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 20. þ.m. kl. 3. Arni Beck, Ásta Þorvarðarson, Jakobina Schröder, Jónina Beck, Laufey Bergmann, Unnsteinn Beck. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför bróður okkar Bjarna Ilalldórssonar frá Melanesi. Systkinin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.