Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. febrúar 1975. TÍMINN 5 Snjóruðningar með vegum I önundarfirði. Efst á Gemlufelisheiði er auður vegur. Æskulýðssambandið sendir Norðurlanda- ráði orðsendingu 18. FEBRCAR s.l. afhenti stjórn og utanrikisnefnd Æskulýðssam- bands tslands forseta Norður- landarúðs orðsendingu varðandi Víetnam-málið. Þar segir meðal annars: „Sænska rikisstjórnin veitti bráðabirgðabyltingar- stjórninni i lýðveldinu Suður- Vietnam diplómatiska viður- kenningu, bæði de facto og de jure. Jafnframt hefur sænska rikisstjórnin hætt öilum sam- skiptum við Saigonstjórnina. Þvi miður er ekki sömu sögu að segja af rikisstjórnum Noregs, Danmerkur og lslands, Sá fá- heyrði atburður varð s.l. haust, að islenzka rikisstjörnin tók upp fullt stjórnmálasamband við Saigonstjórnina”. Enn fremur segir i orðsending- unni, að Norðurlandaþjóðirnar hafi i æ rikari mæli tjáð stuðning 0 Norðurlönd austurs og vesturs, er nú einkenndi þróun öryggismála i Evrópu. 1 lok ræðunnar sagði Sorsa, að samvinna á sviði efnahagsmála hefði aukizt verulega i seinni tið. Hann kvað þessa þróun eðlilega, hvort sem um væri að ræða samvinnu rikjahópa eða tveggja rikja, þvi að hún gæfi betri árangur en einangruð efnahags- stefna. Ab hans dómi ýtir þessi þróun i átt til frekari efnahags- samvinnu undir samstarf Norðurlanda á sviði efnahags- mála sem öðrum sviðum sinn við vietnömsku þjóðina i bar- áttu hennar við bandarisku heimsvaldasinnana fyrir sjálf- stæði og frelsi. Á hinn bóginn hafi almenningsálitið fordæmt Thieu-stjórnina i Saigon fyrir brot hennar á Parisarsáttmálanum og þjónkun við bandarisku heims- valdastefnuna. „Þetta hefur sænska rikisstjórnin gert sér ljóst, og breytt i samræmi við það. Æskulýðssamband lslands telur það lágmarkskröfu, að hin- ar rikisstjórnir Norðurlanda feti i fótspor Svia. Stjórn og utanrikisnefnd Æskuiýðssambands lslands skora á Norðurlandaráð að beita sér fyrir þvi, að rikisstjórnir Norður- landa taki upp fullt stjórnmála- samband við bráðabirgðabylting- ' arstjórnina i lýðveldinu S-Viet- nam og stuðli þannig að fram- kvæmd Parisarsáttmálans um Vietnam”. SJÁIST með endurskini Flateyri: Trilla fauk á bensínstcð — Önfirðingar ódnægðir með vinnubrögð Vegagerðarinnar K.Sn.-Flateyri — i óveðrinu á laugardagskvöldið fauk lftil triila á bensinstöð Esso við höfnina á Flateyri. Lagði trilian oliudælu á hiiðina og braut gat á húsið, en þessum ioftköstum trillunnar lauk með þvi, að hún mölbrotn- aði. Bátar i höfninni slitu landfestar og skullu saman, en litið tjón varð af þvi, enda brugðu sjómenn skjótt við. Varð einn báturinn að halda sjó úti á firðinum, enda tókst ekki að ná honum að bryggju, eftir að landfestar slitn- uðu. Veöurhæð var mest frá klukkan niu til ellefu á laugardagskvöldið, en þá losnúðu járnplötur á þökum og fuku nokkrar. Mest losnaði á nýbyggingu Flateyrarhrepps, og er umhugsunarefni, hve illa ný þök standa sig, samanborið við gömul. I önundarfirði eru miklir snjó- ruöningar með vegum, en þó eru þetta ekki langir kaflar. Mikil gagnrýni hefur komið fram á vegagerð rikisins, vegna þess að ekki er rutt úr ruðningum þessum, þótt ekki væri annað en að jarðýta sléttaði ruðningana, þá mætti aka á þeim, ef snjóaði og frysti. Af þessum vinnubrögðum verð- ur ekki annað séð, en að Vega- gerðin hafi mestan áhuga á að safna snjó á vegina. Við I önundarfirði heyrum, að alltaf er fært í Bolungavik og Súðavik frá tsafirði, en þar er skrifstofa Vegagerðarinnar, og þvi hafa ráðamenn skrifstofunnar snjóinn til Súðavikur og Bolungavikur fyrir augum. Það væri ef til vill ráð fyrir ön- firðinga að fara að dæmi lands- þekkts rútubilstjóra og senda Vegagerðinni eins og einn poka af snjó úr önundarfirði! A meðfylgjandi mynd af Gemlufellsheiði má sjá, hver munur er á upphlöðnum vegum og þeim troðningum, sem önfirð- ingar búa við. Gemlufellsheiðar- vegur er viðast hvar auður, en þeir skaflar, er söfnuðust á hann, voru veghefli auðveldir viðfangs þótt veghefill hafi ekkert ráðið við snjó á vegum i önundarfirði eftir sama snjókomutimabil. Óvenjulega langvarandi illvirði hafa valdið mikilli innistöðu fjár, og hefur fé varla komið úr húsi siðan um miðjan nóvember. 1 siðustu viku hefur þó verið gott FÓSTRUFÉLAGIÐ og Rauð- sokkahreyfingin halda sameigin- lega ráðstefnu um dagvistun barna og forskólafræðslu sunnu- daginn 23. febrúar n.k. Ráöstefn- an verður haldin I Lindarbæ og hefst kl. 10 árdegis. Fóstrur, kennarar, uppeldisfræðingur og foreldrar barna i leikskólunum Krógaseli og Ósi flytja stutt framsöguerindi og svara fyrir- spurnum. Eftir matarhlé verður unnið i starfshópum, en þeir gera grein fyrir niðurstöðum sinum f lokin, og verða þá jafnframt frjálsar umræður. Stjórnum Félagsmálastofnana Reykjavikurborgar, Kópavogs og Hafnarfjarðar hefur verið boðið á ráðstefnuna svo og barnavern- veður og hlánað allmikið. Nokkrir bændur hafa notað góða veðrið og hleypt fé út, en fæstir geta beitt að gagni. Bændur hér eru raunar vanir þvi að hafa fá á gjöf mestan hluta vetrar, en vegna veðurs hefur þó innistaða verið óvenjumikil. Mjólkurframleiðsla minnkar heldur i önundarfirði, en sauðfé fjölgar. Þetta er öfugþróun, enda vantar þéttbylisstaði á Vestfjörð- um mjólk meiri hluta ársins. Könnun mun þó vera fyrirhuguð á þvl, hvort ekki megi auka mjólk- urframleiðslu á þessu sviði. darnefndum nokkurra nágranna- byggðarlaga. Þá hefur skóla- stjóra, kennurum og nemendum Fóstruskóla íslands verið boðið að taka þátt i störfum ráðstefn- unnar og einnig stjórnum eftirtal- inna félaga: Sumargjafar, Félags Isl. sérkennara, Sálfræðingafé- lags Islands og Félags isl. félags- ráðgjafa. Markmiðið með ráðstefnu þess- ari er fyrst og fremst það að koma af stað umræðum um upp- eldi og uppeldisskilyrði ungra barna i nútimaþjóðfélagi, og vekja athygli á nauðsyn þess, að samfélagið sé ávallt reiðubúið að laga sig að breyttum aðstæðum og viðhorfum. Ráðstefnan verður öllum opin. Ráðstefna um dag- vistun barna- og for- Okkar þilplötugeymsla er upphituð Þilplötur eru dUðvitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En jfi við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS NÝBÝLAVEGI8 SfMI:41000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.