Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Miðvikudagur 19. febrúar 1975. //// Mið líl DAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgardaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 14.— 20. febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunn. Það Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. Disarfell kemur til Þórshafnar i dag. Helgafell losar á Akureyri. Mælifell fór frá Houston 15/2 til Reykja- vikur. Skaftafell lestar á norðurlandshöfnum. Hvassa- fell er i Kiel. Stapafell er i ReýKjavik. Litlafell fór frá Hvaifirði i dag til Vestmanna- eyja og Þorlákshafnar. Kirkjan Laugarneskirkja: Föstu- messa i kvöld miðvikudag kl. 8.30. Sr. Garðar Svavarsson. Langholtsprestakail: Föstu- messa kl. 8.30 i kvöld. Sr. Árelius Nielsson. © Samvinna Helgadóttir, alþingismaður, er fyrsta konan, sem gegnir þvi embætti svo sem kunnugt er. Fimm fastar undirnefndir starfa einnig. Fjalla þær um efnahagsmál, menntamál, félagsmál, samgöngumál og iagamál. Mjög mikilvægt starf fer fram 1 þessum nefndum, starf, sem of litið er kynnt al- menningi á Norðurlöndum, starf, sem stöðugt er að efla norræna samvitund. Norðurlandaráð hefur sett ýmsar stofnanir á fót viða um Norðurlönd. Þar er unnið að viðtækum málaflokkum á svið- um orkumála, menntamála og vtsinda. (T.d. Kjarnorkumála- stofnunin, Þjóðfélagsm ála- stofnunin, Samastofnunin, Eld- fjallastofnunin, o.m.fl.). Til fyrirmyndar Norðuriandaráð hefur oft ver- ið gagnrýnt fyrir litil afköst, en það má taka undir með Erling Félagslíf Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur sina árlegu samkomu fyrir aldrað fólk, i félags- heimili kirkjunnar, sunnudag- inn 23. þ.m. kl. 3 e.h. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Róbert Arn- finnsson leikari les upp. Hátiðakaffi. Kvennadeild Slysavarna- félagsins Reykjavfk, heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 19. febr. kl. 8,30 i slysavarna- húsinu við Grandagarð. Arið- andi mál á dagskrá. Félags- konur fjölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur verður i Hreyfilshúsinu fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Rauðsokkar. Fundur á Skóla- vörðustig 12, miðvikudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Miðstöð. Fundartimi A.A. deildanna I Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Langnolts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstimi að Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. A sama tima svara félag- ar i sima samtakanna, einnig á fundartimum. Árnað heilla Gunnar Þórðarsonfrá Grænu- mýrartungu verður 85 ára miðvikudaginn 19. febrúar. Bjöl (ibók hans Verdenshistori- en e. 1945, bind 2. bls. 359), að e.t.v. fari Norðurlandaráðs- fundirnir margir fram án þess að komizt sé að mikilvægum stjórnmálalegum stórniðurstöð- um, en hins vegar hafi Norður- löndunum tekizt á þeim vett- vangi að byggja upp marg- slungið samstarf smátt og smátt. Kemst þótt hægt fari, segir máltækið og það má til sanns vegar færa, að heppilegra er að byrja smátt og með þá málaflokka, sem samstaða get- ur auðveldlega náðst um og ráð- ast siðast á garðinn þar sem hann er hæstur. Að venju verða fjölmörg mál rædd á íundum Norðurlandaráðs. Efst á baugi nú, og mjög mikilvæg frá sjónarhóli okkar lslendinga, eru orkumálin (olia Norðmanna? orkunýting Svia hér?) fjár- festingabankinn norræni og bil- ferjusamband milli Austurlands — Færeyja og Noregs. Það hefur vakið alþjóðlega at- hygli, að Norðurlöndunum hefur tekizt að byggja margslungið LOFTLEIÐ/fí BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLT) 4, SlMAR: .28340-37199 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 moiveejT Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shoor LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 samstarfskerfi sin i milli. Kerfi trausts og vináttu, þrátt fyrir ólika afstöðu i utanrikismálum. Það er Norðurlandaþjóðunum einkar mikilsvert, að fulltrúar þeirra eigi þess kost, að hittast reglulega og styrkja enn frekar vináttu og frændsemisböndin. Það er beinlinis ómetanlegt okkur Islendingum, dvergþjóð úti I Atlantsálum, sem svo mjög er viðskiptalega tengd risa- veldunum i austri og vestri. H.W.H. Gjöf til Raun- vísindastofn- unar FRÚ Ingibjörg Stefánsdóttir, ekkja Þórarins Jónssonar tón- skálds, hefur afhent Raunvis- indast. Háskólans að gjöf safn bóka, sem Þórarinn átti, svo og ýmsa fleiri muni, þar á meðal tvo litla stjörnusjónauka. Bækurnar, sem flestar fjalla um stærðfræði og stjörnufræði, verða varðveitt- ar i Háskólabókasafni, en aðrir munir verða i umsjá Raunvis- indastofnunar. Vill stofnunin hér með koma á framfæri þakklæti fyrir þessa ágætu gjöf. ilnl 1861 Lárétt: 1) Seðja. 6) Dropi. 8) Fiskur. 10) Varg. 12) Kusk. 13) Klukka. 14) Vond. 16) Espa. 17) Utanhúss. 19) öflug. Ló«rétt: 2) Borða. 3,) Nes. 4) Islam. 5) ígerðin. 7) Rusl. 9) Hnöttur. 11) Óþrif. 15) Sápulög. 16) Veinir. 18) Drykkur. Ráðning á gátu no. 1860. Lárétt: 1) Flan 6) All. 8) Kot. 10) Let. 12) Op. 13) Te. 14) Tin. 16) Mal. 17) Aki. 19) Brugg. Lóðrétt: 2) Lát. 3) Al. 4) Ull. 5) Skott. 7) Stelk. 9) Opi. 11) Eta. 15) Nár. 16) MIG. 18) Ku. Jörð óskast til kaups eða leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt 1572, eða upplýsingar i sima 27978 eftir kl. 19. + Jarðarför bróður mins Stefáns Pálmasonar fyrrum bústjóra Korpúlfsstöðum, er andaðist á Hrafnistu þ. 9. febr. hefur farið fram. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna þakka ég öllum er sýndu honum vináttu og sóma. Jón S. Pálmason frá Þingeyrum. Minningarathöfn um föður okkar og fósturföður llalldór Guðmundsson frá Bæ i Steingrimsfirði fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður laugardaginn 22. febrúar kl. 2 frá Drangsneskapellu. Tómas K. Halldórsson, Guðmundur Halldórsson, Anna G. Halldórsdóttir, Jóhann G. Halldórsson, Ármann II. Halldórsson, Guðlaug ólafsdóttir. Við þökkum öllum þeim sem sýndu okkur samúð við and- lát og útför Margrétar Þorgeirsdóttur frá Djúpadal. Ennfremur þökkum við læknum og hjúkrunarliði Vifils- staðaspitala fyrir góða hjúkrun er hún naut þar. Fyrir hönd vandamanna. Alexander Sigursteinsson. Hugheilar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og út- för eiginkonu minnar og fósturmóður okkar Ingigerðar Ágústsdóttur. Sigurður ó. Lárusson, Sigurður Reynir Pétursson, Bragi Jósepsson. Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem i orði og verki sýnduð hluttekningu vegna fráfalls, Guömundar E. Hannessonar yfirverkstjóra Sólveig Halblaub Elisabet Guðmundsdóttir Ágúst Guðmundsson Ilannes Guðmundsson Arnheiður Guðmundsdóttir Steinun Bjarnadóttir Hannes Friðriksson llulda Hannesdóttir Margrét Hannesdóttir Bjarni Hannesson Helga Halblaub Salvör Ilannesdóttir Hannes Hannesson Ketill Hannesson Asta Jónasdóttir Áslaug Hannesdóttir Hörður Þorgrímsson og tengdafólk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.