Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 19. febrúar 1975. íSiÞJÓflLEIKHÚSIÐ Leikför Þjóöieikhússins: HVERNIG ER HEILSAN? i Stapa i kvöld kl. 21. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. ISLENDINGASPJöLL fimmtudag. Uppselt FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. ÍSLENDINGASPJÖLL þriOjudag kl. 20,30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. o Leikhús — 1 framhaldi af þessu má þó segja að þeir leikarar, islenzkir, sem fóru með hlutverk i þessum leik hér heima höfðu næmari skilning á eðli verksins, en þeir i Noregi. t skapferli þeirra er lik- lega meira af þeim anda, sem i verkinu er fólginn. Annars voru norsku leikararnir margir ágæt- ir. Það er hægt að segja það svona eftir á.að t.d. sá sem lék séra Jón primus, náði hlýju hans og mann- legum viðhorfum afskaplega vel, þótt vissan kraft vantaði, og snerpu sem Gisli Halldórsson átti til i svo rikum mæli. Humorinn var kyrrlátari og færri voru strengir i notkun hjá hinum norska Jóni primusi. Ég er ekki með nein ónot út af þessu, heldur er ég með þessu aðeins að segja, að ég geri mér grein fyrir mismun á leikhúsum. — I heild fannst mér mjög gott að vinna með þessu fólki, og það gladdi mig þegar það kom fram i skrifum blaða i Noregi, að stór hópur leikara i þessu leikhúsi hefbi aldrei gert það eins gott og i Kristnihaldinu. Það gladdi mig sem leikstjóra. — Hvað var leikurinn sýndur oft? — Sýningar urðu milli 30 og 40. Aösókn var ekki yfirgengilega mikil siðustu sýningarnar voru fyrir troðfullu húsi. — Gagnrýnendur? — Það skipti i tvö horn. Sumir sögðu, að þetta væri citt bezta verk sem leikhúsið hefði sýnt og ég fékk ágæta einkunn fyrir mina vinnu, en svo voru aðrir, sem höfðu allt á horr.um sér og sögðu að þetta væri ekkert leikrit o.s.frv. Sá sem lék Umba, fékk nú þá dóma i þrem eða fjórum blöðum, að þetta slægi honum föstum sem leikara, — eða hans fyrsti stóri IFShsmskoiííííS Simi 22IH0 Miðvikudagur: Franska kvikmyndavikan. Úrsmiðurinn í St. Paul (L'AAorloger Paul) De Saint Leikstjóri: Tavernier Sýnd kl. 9. Bertrand Einkasýning (Projection Privee) Leikstjóri: Leterrier Francois Sýnd kl. 7,15 Borsalino og Co. Leikstjóri: Jacques Deray Sýnd kl. 5. Enskur texti myndunum. með öllum leiksigur og það gleður a.m.k. leikstjórann. — Þú vékst aðeins að leiklistar- gagnrýni áðan. Er svipað ástatt með leiklistargagnrýni á Norður- löndum, eins og t.d. á islandi? — Um það er erfitt að segja. Ég tel þó að leiklistargagnrýni hafi farið fram hér á landi siðastliðin tvö ár. Hún lá i lægð, ef til vill i geðillsku i nokkurn tima, en er nú að risa upp. Þar á ég auðvitað ekki við vonda eða góða dóma sem sumir kalla svo, heldur hvort gagnrýnin sem slik byggi upp með okkur, i stað þess að rifa niður. Leiklistargagnrýni verður að hafa ákveðna skirskotun, ætlar hún að höfða til leikhúsfólksins, eða ætlar hún að vera uppalandi okkar i leikhúsinu? Til hins siðar- nefnda þarf allmikla fagþekk- ingu, en ýmsir gagnrýnendur hafa tjáðsig um, að til þess konar skrifa skorti þá þekkingu, og þvi sé fremur höfðað til leikhúsgesta. Við teljum að gagnrýnendur hafi um tima misst sjónar af þeirri miðlun, sem fer og á að fara fram gegnum þá. Sem sé að leiðbeina leikhúsgestum gegnum sýning- una, vekja athygli gesta á einu og öðru og greiða leikhúsförina með þeim hætti. Við i leikhúsinu erum ef til vill alltof uppnæm fyrir gagnrýnendum, og gagnrýni yfir- leitt. Á það hefur verið bent margsinnis, að leikhúsin væru orðin óánægð með skrif 'gagnrýn- enda, en nú hefur þetta lagazt og tvö siðustu árin eru gagnrýnend- ur I sókn — og þá væntanlega leik- húsið og leikararnir llka. — Svo þetta vanalega. Eru nokkur islenzk leikrit á prjónun- um? — Það eru ævinlega islenzk leikrit á leiðinni eða á fjölunum. Viö erum mjög hamingjusöm að fá að lifa þessa grósku, sem verið hefur i leikritagerð að undan- förnu, segir Sveinn Einarsson þjóðleikhússtjóri að lokum. A iS&J Kópavogur Olíustyrkur Greiðsla oliustyrks skv. lögum nr. 47/1974, fyrir timabilið sept/nóv. 1974, fer fram i bæjarskrifstofunum á 4. hæð i félags- heimilinu i Kópavogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A—I) miðvikudaginn 19. feb. E—G fimmtudaginn 20. feb. II—J miövikudaginn 26. feb. K—M fimmtudaginn 27. feb. N—P þriðjudaginn 4. marz R—T miövikudaginn 5. marz U—ö fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 kl. 8.30—15.00 Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan Bæjarritarinn i Kópavogi. Á valdi illvætta The Brotherhood of Satan Æsispennandi, ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um borg, sem er á valdi illvætta. Leikstjóri: Bernard Mc Eveety. Aðalhlutverk: Strother Martin, L. G. Jones, Charles Bateman. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Harðjaxlinn Hressileg slagsmálamynd i litum. tSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Suzy Kendall. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Walles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. HAFROT Tónabíó Sími 31182 Karl f krapinu Flatfoot BUD SPENCER L/ Bud Spencer, sein biógestir kannast við úr Trinity- myndunum er hér einn á ferð i nýrri italskri kvikmynd. Bud Spencer leikur lögreglu- mann, sem aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga . . . ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Steno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Ný. kvikmynd eftir hinni heimsfrægu sögu Jack Lon- dons og koinið hefur út i isl. þýðingu: Óbyggðirnar kalla Call of the Wild Mjög spennandi og falleg ný kvikmynd I litum. Aðalhlut- verk: Charlton Heston, Michéle Mercier, Ken Anna- kin. Sýnd kl. 7 og 9. PANAVISION" TECHNICOLOR’ STEUE DUSTin mcquEEn HOFFmnn a FRANKLIN J.SCHAFFNER film ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 11. Blóðhefnd Dýrðlingssins Hörkuspennandi litkvik- mynd með Roger Moore. Bönnuð innan 14 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3 og 5. I.U I il'.MK MICHAI.I OI.IVII.H caini: n-H ISI 1*11 I UWRII \Vll / I . ..! • : M ÍSLENZKUR TEXTI. Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góðan leik og stórkostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. Fjórar stelpur l’m one of Tlnlll T©(U)©(M)(a®lLiS Skemmtileg, brezk gaman- mynd. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Síðustu sýningar PRPILL0H ACADEMY AWARDS! BESÍ PICTURE ...all ittakes is a little Confidence. Bráðskemmtileg brezk gamanmynd i litum með tSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. PMJL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING’’ Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 8.30. 9. og sfðasta sýningarvika. Bönnuð innan 12 ára. Hertu þig Jack Keep it up Jack

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.