Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 6
6 TtMINN Fimmtudagur 20, febrúar 1975 til annarra ríkja" — rætt við Tryggve Bratteli, forsætisrdðherra Noregs „Nú er mönnum Ijóst, að efna- hagsvandinn verðurekki leystur með því að flytja vandamólin út Karl-Skytte er einn þekktasti stjórnmála- maður i Danmörku um þessar mundir. Skytte hefur setið á þingi frá árinu 1947, gegndi emb- ætti landbúnaðarráð- herra á árunum 1961- 1963, en frá árinu 1968 hefur hann verið forseti danska þjóðþingsins. Sem dæmi um traust það, er hann nýtur, má nefna, að hann hefur jafnan verið kjörinn þingforseti með sam- hljóða atkvæðum þing- manna. — Karl Skytte. Á timabili var álitið, að þú yrðir næsti forsætis- ráðherra Danmerkur. Er eitt- hvað hæft I því? — Margrét drottning fól mér að Mörg undanfarin ár hefur Trygve Bratteli forsætisráðherra Nor- egs, verið i hópi þeirra stjórnmálamanna norskra, sem atkvæða- mestir hafa verið. Hann situr þing Norðurlanda- ráðs þessa dagana og tók þvi ljúfmannlega, er blaðamaður Timans fór þess á leit, að fá að eiga við hann stutt viðtal i ysnum á göngum Þjóð- leikhússins. — Ég hef sjálfur fengizt ofurlit- ib við blaðamennsku, sagði Bratt- eli, þvi að fyrsta pólitiska starfið, sem ég tókst á hendur var einmitt fólgið i blaðamennsku. Ég var 24 ára, þegar mér var faliö að vinna við litið blað, sem Ut var gefið i Kirkens, smábæ norður við þá- verandi landamæri Noregs og Finnlands. Þar var ég þó ekki nema tæpt ár, þvi að siðan tókst ég á hendur ritstjórn blaðs ung- mennasamtaka Verkamanna- flokksins. Siðanhefur pólitikin átt allan tima minn. Hins vegar er kona min blaðamaður að atvinnu, sagði Bratteli og kimdi. Hún hefur m.a. skrifað i Arbetarblad- et og átt viðtö) við ýmsa kunna Is- lendinga, Laxness og Ásmund Sveinsson. — Þetta er nU ekkert nýtt, var svar Brattelis, þegar við spurðum hann, hvort hann væri sammála þeim sem halda þvi fram að viða um lönd gæti nU vaxandi tor- tryggni almennings i garð stjórn- málamanna. — Ég hef heyrt þessu haldiðfram eins lengi og ég man. 1 þessu sambandi má minn- ast áranna upp Ur 1930. Þá reynd- ust þeir menn, sem voru við völd i ýmsum Evrópurikjum þess ekki umkomnir að takast á við at- vinnuleysi og annan vanda, sem að steðjaði og þvi fór sem fór. Hins vegar held ég að við þurfum ekki að óttast svipaða atburði nU. Á árunum upp Ur 1930 reyndi hvert land um sig að bjarga sér með þvi að undirbjóða fram- leiðsluvörur annarra og minnka innflutning. NU er mönnum hins vegar ljóst — eins og dæmin sanna — að þeir leysa engan vanda með slikum tilraunum til þess að flytja Ut vandamálin til annarra rikja. Efnahagsvandinn nU stafar að miklu leyti af þeim mun, sem til skamms tima hefur verið á verði oliu og annarra hráefna á annan bóginn og verði iðnvarnings á hinn. A þessu hefur siðan orðið skyndileg breyting á skömmum tima og það hefur leitt til vand- ræðanna. Þær breytingar, sem nU hafa orðið i þessum efnum hafa gerzt hraðar en dæmi eru til um áður. Ég efast samt ekki um að mönn- um takist innan tiðar að vinna bug á þessum örðugleikum og að oliuframleiðendur og oliukaup- endur komist að samkomulagi. — En hvað um þá skoðun, að þau efnahags vandræði, sem Vesturlönd eiga nú við að striða, megi rekja til galla i sjálfu hinu kapítaliska hagkerfi? — Þetta eru bara orð, sem merkja i rauninni ekki neitt. — Við skulum i þessu sambandi gera okkur ljóst, að efnahags- vandinn er — þótt ærinn sé i sum- um löndum — litilvægur i sam- bandi við þær efnahagslegu og fé- lagslegu hræringar aðrar, sem nU eiga sér stað. Hins vegar gerum við sem lifum og hrærumst á þeim timum, þegar stórfelldar breytingar verða okkur sjaldnast glögga grein fyrir þeim, og enn verra er að átta sig á þvi til hvers þær leiða. — Hver áhrif telja menn, að olian á Norðursjónum muni hafa i Noregi — félagsiega og efnahags- lega? — Þetta er og verður eitt höf- uöviðfangsefnanna i norskum stjórnmálum á næstu árum. Við munum byggja oliuvinnsluna upp smám saman, þannig að hUn komi okkur til góða um langa framtið, þvi að við teljum vanda- saman hag að snöggum og skammvinnum gróða, vegna þeirra áhrifa, sem slikt hefði fé- lagslega og efnahagslega. Sem stendur er halli á viðskipt- um okkar við Utlönd, en við höfum ekki teljandi áhyggjur af þvi, vegna þess að við vitum, að eftir nokkur ár verða tekjur okkar af oliunni orðnar svo miklar, að þær munu fyllilega jafna metin. Þessu til viðbótar eigum við orkugjafa af öðru tagi auk hráefna. v — Látið hefur verið liggja að Frh. á bls. 15 Trygve Bratteli ræðir við blaða leikhússins. ann Timans á göngum Þjóð Algert ábyrgðarleysi að draga úr landbúnaðarframleiðslu Rætt við „Carlsson fran Vikmanshyttan", þingmann Miðflokksins sænska Eric Carlsson hefur setið á sænska þinginu frá árinu 1958. Carlsson er bóndi og situr á þingi fyrir Miðflokkinn. Hann er — eins og svo margir íslendingar — kenndur við bæ sinn og er þekktur i Sviþjóð sem „Carlsson frán Vikmanshyttan.” — Hvar býrðu I Sviþjóö, Carlson? — Ég bý i „Södra-Dalarna” — ég býst við, að flestir viti, hvar Dalina er að finna i Sviþjóð. — Hver eru helztu vandamál þess byggðarlags? — A þessari öld hafa margir flutzt á brott frá Dölunum, til að leita sér atvinnu i þéttbýlinu. At- vinnumálin hafa verið verst viðureignar — erfitt hefur verið að fá iðnfyrirtæki til að byggja upp einhvers konar iðnað i byggðarlaginu, svo að nú rikir nokkurt atvinnuleysi i heima- byggð minni, þótt viða annars staðar i Sviþjóð sé næga atvinnu að fá. — Hver eru helztu áhugamál þin á þingi? — Ég hef um nokkurt skeið verið varaformaður i almanna- trygginganefnd sænska þingsins. Af skiljánlegum ástæðum hef ég þvi fylgzt náið með framgangi mála á þvi sviði. 1 haust samþykkti þingið loks — eftir tæplega áratugs langa baráttu okkar miðflokksmanna — löggjöf er kveður á um, að allir þeir, er náö hafa 65 ára aldri, skuli fá greiddan ellilifeyri. Lög þessi taka gildi 1. jUli 1976. — Hvernig er búið að öldruðu fólki I Sviþjóð af hálfu hins opinbera? — Ég held að búið sé að þvi á viðunandi hátt. Elllilifeyrir er að minum dómi nægilega hár til að fólk fái lifað góðu lifi. Stefnan er sú, að fólk geti bUið sem lengst heima. 1 þvi skyni hefur verið komið á fót viðtækri hUshjálp, svo og annarri félagslegri aðstoð, sem nausynleg er. Frh. á bls. 15 Eric Carlsson (Timamyndir Gunnar) Ég ætlaði mér aldrei að verða forsætisróðherra staðið I vegi fyrir stjórnarmynd- un. Er það rétt? • — Nei, a.m.k. varð ég aldrei var við slikan ágreining, enda komust stjórnarmyndunarvið- ræðurnar aldrei á það stig. Mér fannst rikja einlægur vilji hjá for- ystumönnum þeirra flokka, er aðild áttu að viðræðunum, til að koma saman sterkri stjórn. — Hverju á Vinstri flokkurinn að þinum dómi fyrst og fremst að þakka velgengni sina I nýafstöðn- um þingkosningum? — Ég álit, að þingkosningarnar hafi verið persónulegur sigur Poul Hartlings,er var orðinn eins konarlandsfaðiriaugum nokkurs hluta dönsku þjóðarinnar. Aftur á móti skýri ég Urslitin ekki á þá leið, að kjósendur hafi viljað votta stefnu Vinstri flokksins sér- stakt traust. — Telurðu, að minnihlutastjórn jafnaðarmanna verði langlif? — Ég spái stjórn Anker Jörgen- sens langlifi — a.m.k. er ég bjart- sýnni fyrir hennar hönd en marg- ur annar. Danskir stjórnmála- menn — og þá ekki siður almenn- ingur i Danmörku — eru orðnir þreyttir á stöðugri upplausn i stjórn landsins. — Svo að við vfkjum talinu að öðru. Hve lengi hefurðu tekið þátt I störfum Norðurlandaráös? — Ég hef setið i ráðinu sem kjörinn fulltrUi allt frá árinu 1964. Áður hafði ég gegnt ráðherra- embætti um þriggja ára skeið og átt sem slikur sæti I raðinu. Það eru — að ég held — aðeins tveir menn, sem setið hafa lengur en ég i Norðurlanda ráði, þ.e. þeir V.J. Sukselainen og Trygve Bratteli. — Hafa störf Norðurlandaráðs breytzt frá þvl þú tókst fyrst sæti i ráðinu? — Nei, störfin eru að mestu leyti hin sömu. Aftur á móti hefur norræntsamstarf þróazt mjög ört á þessum árum. — Þegar Danir gerðust aðilar að Efnahagsbandalagi Evrópu, töldu ýmsir, að þeir neyddust til að hætta að taka þátt I samstarfi Norðurlandanna. Háir aðildin að EBE að einhverju leyti þátttöku Dana I Norðurlandaráði? — Aðild okkar að EBE stendur ekki að neinu leyti i vegi fyrir þátttöku okkar i Norðurlanda- ráði. Samstarfið innan EBE er að ýmsu leyti nánara en samstarfið innan Norðurlandaráðs, einkum á efnahagssviðinu. — Finnst þér ástæða til að auka samstarfið innan ráðsins? — Já, enginn vafi leikur á, að stefna ber að þvi. 1 Danmörku er t.d. vaxandi áhugi á norrænu samstarfi, m.a. á efnahagssvið- inu. Aftur á móti tel ég ekki rétt að breyta forminu á samstarfi innan Norðurlandaráðs. —ET Karl Skytté kanna, hvort nokkur leið væri að mynda stjórn, er nyti stuðnings meirihluta þings. Hugmyndin var að fá stærstu flokkana tvo — Jafnaðarflokkinn og Vinstri flokkinn — til að taka þátt i mynd- un slikrar stjórnar, þá hugsan- lega með einhverjum borgara flokknum — t.d. Róttæka vinstri flokknum (þ.e. flokki Skytte) eða Ihaldsama þjóðarflokknum — sem þriðja aðila. Þessi hugmynd varð sem kunnugt er ekki að veruleika. Það er hins vegar af og frá, að ég hafi nokkru sinni ætlað mér að verða forsætisráðherra i slikri meirihlutastjórn. Ég er orðinn 67 ára og hef hugsað mér að taka lif- inu með ró, það sem eftir er æv- innar — yngri menn eiga að min- um dómi að axla þær byrðar að veita rikisstjórn forystu. — Hver var aðalástæðan til þess, að ekki náðist samkomulag um myndun meirihlutastjórnar? — Stjórnarmyndun strandaði einfaldlega á málefnaágreiningi. Jafnaðarmenn voru á þessum tima ófúsir að láta uppskátt, til hverra efnahagsráðstafana þeir vildu gripa. Vinstri menn lögðu hins vegar fram itarlegar tillögur i efnahagsmálum, en á þær gátu jafnaðarmenn ekki fallizt. Ég tel, að möguleikar til myndunar meirihlutastjórnar hefðu verið meiri, ef viðræður hefðu farið fram þrem vikum seinna en raun varð á. Það var eins og flokkarnir væru að þreifa fyrir sér. — Þvi hefur heyrzt fleygt, að persónulegur ágrciningur hafi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.