Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 20. febrúar 1975 UU Fimmtudagur 20. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgardaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 14.—20. febrúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúðinni Iðunn. Það Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar á norðurlandshöfnum. Helgafell átti að fara frá Akureyri i gær til Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Houston 15/2, væntanlegt til Reykjavikur 3/3. Skaftafell fór frá Húsavik i gær til Tallin. Hvassafell er i Kiel. Stapafell er i Reykjavik. Litlafell kem- ur til Reykjavikur i' dag. Kirkjan Neskirkja. Föstuguðsþjónusta i kvöld kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórsson. Félagslíf Aðalfundur Ungmennafélags Sclfoss, verður i Skarphéðins- sal á Selfossi fimmtudaginn 20. febr. og hefst kl. 20.00. Félag frimerkjasafnara i Hafnarfirði og Garðahreppi munið fundinn i Góðtemplara- húsinu i kvöld kl. 8.30, fimmtudaginn 20. febr. Stjórnin. Þórsmerkurferð föstudaginn 21/2 kl. 20. Ferðafélag lslands, Oldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur sina árlegu samkomu fyrir aldrað fólk, i félags- heimili kirkjunnar, sunnudag- inn 23. þ.m. kl. 3 e.h. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Róbert Arn- finnsson leikari les upp. Hátiðakaffi. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur verður i Hreyfilshúsinu fimmtudaginn 20. febrúar, kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. Fundartimi A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3c Mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga, kl. 9 e.h. öll kvöldin. Safnaðarheimili Languolts- kirkju, föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Fellahellir: Breiðholti fimmtudaga kl. 9 e.h. Simi A.A. samtakanna er 16373, simsvari allan sólar hringinn. Viðtalstimi aO Tjarnargötu 3c alla virka daga nema laugardaga, kl. 8-9 e.h. Á sama tima svara félag- ar I sima samtakanna, einnig á fundartimum. Félag járniðnaðarmanna Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 23. febrúar 1975 kl. 13.30 i Domus Medica v/Egilsgötu 1. Venjuleg aðalfundarstörf >. Iteglugerðir styrktarsjóða Önnur mál Ath: Reikningar félagsins liggja frammi i skrifstofu félagsins föstud. 21. febr. kl. 16,00 til 18,00 og laugard. 22. febr. kl. 10,00 til 12,00. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover . VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR: 28340 37199 (g BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONEER Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LEICAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44. KÓPAV. & SKIPAUTGCR0 RÍtflSINS AA/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 25. eða miðvikudaginn 26. þ.m. vestur um land í hringferð. Vörumóttaka föstudag og mánudag til Vestf jarðahaf na, Norðurf jarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnaf jarðar og Borg- arfj. eystri. Auglýsið Tímanum 1862 I réLL * 1) Nostursemi. 6) Sefa. 8) Endir. 10) Fita. 12) Burt. 13) Ætið. 14) Þyt. 16) Þakbrún. 17) Gyðja. 19) Karl. Lóðrétt: 2) Ráf. 3) Sylla. 4) Tók. 5) Fáni. 7) Hress. 9) Hitunar- tæki. 11) Tré. 15) Væta. 16) Konu. 18) Hvflt. Ráðning á gátu no. 1861. rétt * 1) Metta. 6) Tár. 8) Ýsa. 10) Úlf. 12) Ló. 13) Úr. 14) 111. 16) Æsa. 17) Úti. 19) Sterk. Löðrétt: 2) Eta. 3) Tá. 4) Trú. 5) Kýlið. 7) Afrak. 9) Sól. 11) Lús. 15) Lút. 16) Æir. 18) Te. Laus lögregluþjónastörf 2 störf lögregluþjóna i Húsavik til nokk- urra mánaða fyrst um sinn eru laus til umsóknar strax. Umsóknarfrestur er til 5. marz n.k. Nánari upplýsingar gefur undirritaður i simum 96-41303 og 96-41549. F.h. sýslumanns Þingeyjarsýslu og Bæjarfógeta Húsavíkur, Björn Halldórsson yfirlögregluþ jónn. Útgerðarmenn Við eigum grdsleppunetaslöngur á mjög hagstæðu verði Frá Japan: Slöngur úr girni no. 12,240 f.m. verð kr. 1966,00 Frá Portúgal: Slöngur úr nylon no 15, 240 f.m. verð kr. 1978,00 Póstsendum Kaupfélag Þingeyinga, járn og glervörudeild, sími 41444 Húsavík Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Árna Gunnars Þorsteinssonar Aðalstræti 5», Patreksfirði. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Sjúkrahúss Patreksfjarðar fyrir góða ummöqnun, sömuleiðis til hreppsnefndar Patrekshrepps fyrir virðingu sýnda hinum látna. Bára Haildórsdóttir, börn og tengdabörn. Faðir minn Jakob Benediktsson fyrrverandi vegaverkstjóri frá Þorbergsstöðum andaðist þriðjudaginn 18. febrúar. Siguröur Jakobsson. ■ r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.