Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.02.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. febrúar 1975 TÍMINN 11 Sprenghlægilegt leikrit Verzlunarskólanema NEMENDUR Verzlunarskóla ts- lands fluttu gamanleikinn KERFIÐ eftir pólska rithöfund- inn Peter Oheyevich á Nemenda- mótsdegi sinum i Austurbæjar- bíóii gærkvöldi, og aukasýningar verða á föstudag og sunnudag n.k. Gamanleik þennan þýddi Hrafn Gunniaugsson, en hann er jafn- framt leikstjóri. Leikendur eru um fimmtán talsins, og alls hafa um tuttugu aðilar unnið að undir- búningi, allt nemendur Verzlun- arskólans. KERFIÐ gerist i stóru sam- býlishúsi i framtiðinni. Hvers- dagslif smáborgara er truflað óþægilega með þvi að ljón lokast inni i baðherbergi hans. Fræðingar og stjórar eru fengnir til þess að kanna fyrirbærið, og er ákveðið að fá ljónatemjara til þess að temja ljónið. Sú ákvörðun truflar heldur betur friðhelgi heimilis smáborg- arans, þvi að heill sirkus fylgir i kjölfar tamningamannsins. Ákveðið er að skjóta ljónið, og það kemur sér vel, þvi að Gúsi Magú, ráðherra frá Babistan, vill ekki skrifa undir skreiðar- og gúanósamninginn nema að fá að skjóta ljón. En gamninu er ekki lokið, og sjón er sögu rikari. Nemendur Verzlunarskólans stóðu sig mjög vel á þessari leik- sýningu og eiga verðugt hrós skil- ið. Ragnar Góð bújörð óskast Viljum kaupa góða bújörð. Sama hvar er á landinu. Tilboð merkt 1574 sendist af- greiðslu blaðsins. Vantar drdttarvél Stærð 65 hestöfl með ámoksturstækjum. Til greina kemur iðnaðarvél. Upplýsingar i sima 8-52-66. Seljum í dag: 1974 Blazer Ceyanne. V 8 sjálfskiptur með vökva- stýri. 1974 Chevrolet Nova. 1974 Mazda 818 coupé. 1974 Ford Escort. 1974 Volkswagen Passat LS station. 1974 Fiat 127. 1974 Dodge Charger SE V 8 sjálfskiptur, með vinyl- topp. 1973 Chevrolet Nova sjálf- skiptur. 1973 Pontiac Le Mans coupé. 1973 Chevrolet Vega. 1973 Mercury Comet sjálf- skiptur. 1972 Chevrolet Blazer V-8 beinskiptur vökvastýri. 1972 Chevrolet Malibu 6 cyl sjálfskiptur. 1972 Ford Cortina XL. 1971 Opel Caravan. 1971 Chevrolet Nova. 1971 Vauxhall Viva. 1971 Volvo 144 de luxe. 1970 Land rover diesel. SJÁIST með endurskini Akranes Hér með er starf innheimtumanns á bæjarskrifstofunni á Akranesi, auglýst laust til umsóknar. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist undirrituðum fyrir 28. febrúar n.k. Akranesi 19.2.1975. Bæjarritari. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 18. febrúar 1975. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1976 Evrópuráðið mun á árinu 1976 veita lækn- um og öðru starfsfólki i heilbrigðisþjón- ustu styrki til kynnis- og námsferða i þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfsgrein sinni i löndum innan ráðsins. Styrktimabiiið hefst 1. janúar 1976 og lýk- ur 31. desember 1976. Umsóknareyðublöð fást i skrifstofu land- læknis og i heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráðuneytinu fyrir 15. april n.k. HEITUR MATUR.SMURT BRAUÐ.KAFFI OG KÖKUR ÖLOGGOSDRVKKIR . OPIO ALLA DAGA FRA KL. S>23 HAFNAR3TRÆTI 89 . AKURKYRI 1 x 2 — 1 x 2 25. leikvika — leikir 15. feb. 1975. Úrslitaröð: X11-2X1-11 X-lXX 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 113.500.00 GG94 1024!) 12876 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.700.00 157 3920 10542 + 13857 + 36181 37957 + 38612 + 72!) 3953 10G58 35143 36218 + 38030 38773 953 5036 10803 35198 36540+ 38188 38790 1225 5201 + 11646 35406 + 36977 38364 38802 1G04 7742 12589 35915 37008 38456 38805 2488 8675 12676 + 36029 37297 38459 38901 3141 9448 + 13223 36029 37473+ 38462 + 53567F 3761 vikua 10192 13337 36099 37666 + nafnlaus F: Kærufrcstur er til 10. marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærucyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar tii greina. Vinningar fyrir 25. leikviku verða póstlagðir eftir 11. marz. Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Auglýsi fró AAenntamólaróði íslands um styrkveitingar órið 1975 Kvikmyndagerð: Veittur verður styrkur til islenzkra kvik- myndagerðarmanna að upphæð 1 millj. kr. Menntamálaráð áskilur sér rétt til að skipta upphæðinni milli tveggja eða veita hana einum aðila. Umsóknum skal fylgja itarleg greinargerð um verk það, sem umsækjandi vinnur að. Útgáfa tónverka: Til úgáfu islenzkra tónverka verður veitt- ur styrkur að upphæð 500 þús. kr. Einkum er höfð i huga útgáfa á hljómplötum. Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um verk þau, sem áformað er að gefa út. Dvalarstyrkir listamanna: Veittir verða samtals 8 styrkir, hver að upphæð kr. 120 þúsund. Styrkir þessir eru ætlaðir listamönnum, sem hyggjast dvelja erlendis um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að listgrein sinni. Umsóknum skulu fylgja sem nánastar upplýsingar um fyrirhugaða ferð. Þeir sem ekki hafa fengið sams konar styrk hjá Menntamálaráði sl. 5 ár ganga að öðru jöfnu fyrir. Styrkir til fræðimanna og til náttúrufræðirannsókna: Til ráðstöfunar eru 800 þúsund krónur, sem varið verður til að styrkja þá, sem fást við fræðistörf og náttúrufræði- rannsóknir. Umsóknareyðublöð um þessa styrki fást á skrifstofu Menntamálaráðs. Umsóknir um framangreinda styrki skulu liafa borizt til Menntamálaráðs, Skál- holtsstig 7, fyrir 20. marz 1975. Athugið, nauðsynlegt er að nafnnúmer umsækjanda fylgi með umsókn. Menntamálaráð íslands

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.