Tíminn - 21.02.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.02.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 21. febrúar i975. //// Föstudagur 21. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími SÍ1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Slmabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Þórs merkurf er ð föstudaginn 21/2 kl. 20. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Simar: 19533 og 11798. Kvenfélag Haligrimskirkju hefur sina árlegu samkomu fyrir aldrað fólk, i félags- heimili kirkjunnar, sunnudag- inn 23. þ.m. kl. 3 e.h. Magnús Jónsson óperusöngvari syngur við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Róbert Arn- finnsson leikari les upp. Hátiðakaffi. Hjálpræöisherinn: ,,Her- klúbburinn” kl. 20.30 i kvöld föstudag. Veitingar, happdrætti, kvikmynda- sýning, söngur m.m. Allir velkomnir. Frá tþrótttafélagi fatlaðra Reykjavik: tþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudaga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling’ og lyftingar. Stjórnin. Andlát Siglingar Skipadeild S.t.S. Disarfell losar á norðurlandshöfnum. Helgafellfór frá Akureyri 19/2 til Rotterdam og Hull. Mælifell fór frá Houston 15/2 væntanlegt til Reykjavikur 3/3. Skaftafell er á Húsavik. Hvassafell er i Kiel. Stapafell erÍReykjavik.Litlafell fór frá Reykjavik I gær til austfjarða- hafna. Félagslíf I.O.G.T. Barnastúlkan Svava nr. 23. Fundur 23.2 kl. 14.00 i Templarahöllinni. Þorbjörg Jónsdóttir, Kirkjubraut 48, Akranesi andaðist 15. febrúar s.l. 81 árs að aldri. Hún starfaði um 30 ára skeið i Elliheimili Akra- ness. Otför hennar verður gerð frá Akraneskirkju kl. 13.30 i dag. Hennar verður siöar minnzt i Islendingaþátt- um Timans. Skaftafell komið til Húsavíkur Enn ókunnugt um orsakir lekans gébé Reykjavik — Eins og sagt var frá i biaöinu I gær, komst sjór i undirlest Skaftafells, stuttu eftir aö skipiö lagöi frá landi áleiöis tii Tailin i Sovétrikjunum. Skipinu var strax snúiö til Húsavikur, er ljóst var, að sjór var I þriöju lest- inni. Hjörtur Hjartar, forstjóri Skipadeildar SIS, sagði i gær, að nú væri verið að vinna að losun úr skipinu, og væri þegar búið að losa millidekkið i þrjú-lestinni, en þar voru tæpir tiu þúsund kassar af frystum fiski, og reyndist hann allur vera óskemmdur og i góðu lagi. — Unnið er nú að losun úr undirlestinni, sagði Hjörtur, og LOFTLEIÐIR BILALEIGA YV CAR RENTAL ^ 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover . VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOCTl 4, SlMAR: 28340-37199 (g BÍLAIEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piOfveejT Útvarp og stereo kasettutæki meðal benzin kostnaður á 100 km SHODH LEIGAft CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. i4 4-2600 ætti þvi verki að ljúka I dag, en fyrr er ekki hægt að komast að or- sökum lekans. Talið er liklegt, að sjórinn hafi komizt inn bakborðs- megin, en i undirlestinni eru tæp- lega átta þúsund kassar af fryst- um fiski, og ekki er enn hægt að segja um hve mikið af honum er skemmdur. AAerkjasala kvennadeildar SVFÍ gébé Reykjavik — Hin árlega merkjasala kvennadeildar Slysa- vamafélags Islands er að venju á konudaginn, sem er á sunnudag- inn kemur, 23. febrúar, en þá byrjar Góa. Frá þvi klukkan tiu á sunnudagsmorgun geta börn komiði skóla sina og fengið merki til að selja. Slysavarnakonur verða i húsi Slysavarnafélagsins við Grandagarð á sunnudag- morgun, og verða merkin einnig afhent þar. Þá hefur kvennadeildin ka,ffi- sölu þar næsta sunnudag, 2. marz, i Slysavarnahúsinu við Granda- garð. Glerkona sýnd í Reykjavík SJ-Reykjavík Heilbrigöissafniö (Hygiene Musee) i Dresden mun eiga aðild að alþjóðlegri kaup- stefnu, sem haldin verður i Reykjavik i sumar. Safnið sendir hingað glerlikan af konu, þar sem likamsstarfsemin er sýnd, og fylgja upplýsingar á islenzku. Glerkona hefur verið viða á sýningum og hvarvetna vakið mikla athygli og verið vinsæl meðal sýningargesta. Heil- brigðissafnið á einnig glermann og glerkú. 1863 Lárétt: 1) í vafa 6) Strákur 8) Orka 10) Drop. 12) Gramm. 13) Röð. 14) Æða. 16) Guð. 17) Kona. 19) Litið. Lóörétt: 2) Lim. 3) Þófi. 4) Egg. 5) Sundfæri. 7) Bæjarnafn. 9) Hress. 11) Svif. 15) Veik. 16) Fum. 18) Komast. Ráöning á gátu no. 1862. Ej ci rétt * 1) Natni. 6) Róa. 8) Lok. 10) Mör. 12) Af. 13) Si. 14) Gný. 16) Ups. 17) Rán. 19) Maður. Lóðrétt: 2) Ark. 3) Tó. 4) Nam. 5) Flagg. 7) Frisk. 9) ofn. 11) Ösp. 15) Ýra. 16) Unu. 18) Að. Kaupmannasamtökin mót- mæla smásöluálagningu FULLTRÚARAÐ Kaupmanna- samtaka tslands hélt fund nýlega, þar sem samþykkt var eftirfar- andi ályktun: „Fundur haldinn i fulltrúaráði Kaupmannasamtaka lslands 18. febrúar 1975, ályktar, að ósann- gjarnt sé að beita einu sinni enn svokallaðri 30% reglu við ákvörðun um smásöluálagningu vegna gengisbreytingarinnar. Þessi svokallaða 30% regla, sem þýöir i framkvæmd 70% lækkun á þeirri álagningu, sem verzluninni ber, hefur nú verið endurtekin við hverja gengisfellinguna af ann- arri, og er nú sannarlega mál að linni. Ef þessi regla er réttmæt, þvi beitir þá ekki rikisvaldið henni og sýnir fordæmi, við ákvörðun um söluskatt, tolla og álagningu á tóbak og áfengi? Sé þessi regla viðhöfð við hverja gengisfellingu, verður það að lokum þannig, að smá- söluálagningin verður algjörlega komin niður i núll, eða ekki neitt. En hún er nú þegar óraunhæf, og getur þess vegna ekki staðið undir launum starfsfólks verzlan- anna né kaupmannsins sjálfs. Stóraukinn ..rekstrarkostnaður með sihækkandi launakostnaði verður vart viðráðanlegur, ef álagningin, sem er eini tekjustofn verzlunarinnar, er sifellt lækkuð. Þar sem markmið gengis- fellingarinnar er að draga úr eyðslu, verður verzlunin að búa við minnkandi veltu og samdrátt, þannig að allt tal um fleiri krónur er óraunhæft. Kaupmenn fá ekki heimild til þéss að hækka eldri birgðir af vörum, og til þess að kaupa nýjar vörur þarf þvi mikið viðbótarfé, og hvar á það að fást, þegar samdráttur er fyrirskipaður i bönkum og lána- stofnunum?” Suðureyrarhreppur óskar af sérstökum ástæðum eftir að ráða sveitarstjóra sem gæti tekið við störfum hið allra fyrst. Upplýsingar um starf og hugsanleg kjör fást á skrifstofu Suðureyrarhrepps. Simi 94-6122 frá kl. 14 til 17, nema laugardaga. Sveitarstjóri. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Elagnheiðar Sigurðardóttur Steinskoti, Eyrarbakka, sem andaðist 17. þ.m. I Sjúkrahúsi Selfoss, fer fram frá Eyrarbákkakirkju laugardaginn 22. febrúar kl. 1,30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Bálför eiginmanns mins, föður okkar og afa Vilhjálms Baldurs Guðmundssonar frá Kirkjuferjn fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. febrúar kl. 1,30. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag íslands. Margrét Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa Þorgeirs Kristjánssonar frá Húsavfk. Óli G. Þorgeirsson, Hulda Þorgeirsdóttir, Helga Kröyer, Anna Valgeirsdóttir, Baldur Ingvarsson, barnabörn og aðrir ættingjar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.