Tíminn - 23.02.1975, Síða 14

Tíminn - 23.02.1975, Síða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 Manntafl i Laugardalnum á Þjóöhátíöinni 1974. FRIÐRIK ÓLAFSSON Á SKÁKMÓT í EISTLANDI Friðrik Ólafsson, stór- meistari er um þessar mundir að leggja af stað á skákmót, sem haldið verður i borginni Tallinn i Eistlandi. Þetta er ár- legt skákmót og er talið mjög sterkt, einkum vegna þess að sovézkir skákmenn keppa þar gjarnan, og meðal þeirra verða að þessu sinni þeir Tal, Bronstein og Spasski. Þarna verða og eistneski skákmaður- inn Nei, sem hér var i fylgd Spasskis, ennfremur Bilek, og Hort, Timman, Keres og Robert Byrne, svo fleiri séu nefndir. Við hittum Friðrik Sendum gegn póstkröfii hvert á land sem er. OENDAN- .. LEGIR MOGULEIKAR Þér finniö örugglega réttu lausnina meö Hillu „Syst- emi" frá Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Skrifið eða hringið eftir myndalista. @ Húsgagiiaverslun Reykjavíkur 0 BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940 Ólafsson að máli og báð- um hann að segja ögn af sinum högum og skák- legum viðfangsefnum. Rætt við Friðrik Ólafsson — Hefuröu teflt mikiö undan- fariö? — Nei, þaö getur varla talizt. Að visu tók ég þátt i Reykjavikur- meistaramótinu i skák, en i sterku móti hef ég ekki verið sið- an i júni i fyrra, enda átti ég við lasleika að striða en er nú búinn að ná mér að mestu. Þetta var ólympiuskákmót og keppt var i sveitum. — Þú tekur þátt I Reykjavíkur- skákmótinu. Var einhver sérstök ástæöa til þess? — Það stóð þannig á þvi að ég átti að keppa á skákmóti á Spáni, en það fórst fyrir og ég reyndi þá að komast á mót, sem haldið var i Hollandi, en það tókst ekki heldur og þá ákvað ég að skella mér i Reykjavikurmótið. Segja má að rétt sé vegna skáklifsins hér, sem maöur héfur skyldur við, að ég keppti hér heima, en á hitt er að lita, að þaö er ekki hagkvæmt fyrir sterka skákmenn að taka þátt i slikum mótum. Skákmenn eru reiknaðir I stig- um og svo getur auðveldlega far- ið, að þeir missti stig við sllk mót. Það þarf ekki annaö en að gera jafntefli á sliku móti til þess að missa alþjóðleg stig. Alþjóðleg stigagjöf hindrar sterka skák- menn i þvi að taka þátt i almennri skákkeppni — Þetta kemur sér frekar illa fyrir þá, sem halda uppi skáklifi hér á landi, sem annars staðar, þvi að það er nauðsynlegt fyrir alla skákmenn að komast i tæri við sterka menn i stað þess að Frá Kandidatamóti, Gligoric og Friörik Ólafsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.