Tíminn - 25.02.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.02.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriðjudagur 25. febrúar 1975 «&ÞJÓflLFiKKÚSIB HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? miðvikudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? 6. sýning fimmtudag kl. 20. COPPELIA ballett i 3 þáttum. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. KAUPMAÐUR I FENEYJUM laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: KVÖLDSTUND MEÐ EBBE RODE fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld. Uppselt. Siðasta sýning I Iðnó. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI föstudag. Uppselt. 242. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1-66-20. Tónabíó Sími 31182 Flóttinn mikli rtinstd moi Umted Artists Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd, byggð á sannsöguleg- um atburðum. Leikstjóri: John Sturges ISLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áð- ur i Tónabiói við mikla að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í marzmánuði Mánudagur 3. marz R- 1 til R- 300 Þriðjudagur 4. marz R- 301 til R- 600 Miðvikudagur 5. marz R- 601 til R- 900 Fimmtudagur 6. marz R- 901 til R-1200 Föstudagur 7. marz R-1200 til R-1500 Mánudagur 10. marz R-1501 til R-1800 Þriðjudagur 11. marz 11-1801 til R-2100 Miövikudagur 12. marz R-2101 til R-2400 Fimmtudagur 13. marz R-2401 til R-2700 Föstudagur 14. marz R-2701 til R-3000 Mánudagur 17. marz R-3001 til R-3300 Þriðjudagur 18. marz R-3301 til R-3600 Miðvikudagur 19. marz R-3601 til R-3900 Fimmtudagur 20. marz R-3901 til R-4200 Föstudagur 21. marz R-4201 til R-4500 Mánudagur 24. marz R-4501 til R-4800 Þriðjudagur 25. marz R-4801 til R-5100 Miðvikudagur 26. marz R-5101 til R-5400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar, og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Afar skemmtileg og vel leik- in ný amerisk litkvikmynd um vandamál æskunnar. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðal- hlutverk: Darren O’Connor, Pamela Sue, Martin, Lloyd Bridges. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Leit aö manni To find a man Tálbeitan Spennandi litum. sakamálamynd i ISLENZKUR TEXTI. Suzy Kendall, Frand Finlay. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Catch-22 Vel leikin hárbeitt ádeila á styrjaldir. Alan Arkin, Jon Voight og Orson Walles. Sýnd kl. 10. Bönnuð börnum. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 10. URAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á fljóta afgreiöslu. Póstsendi. Hjálmar Pétursson Ursmiöur. Box 416. Akureyri. Lögreglustjórinn i Reykjavík 20. febrúar 1975. Sigurjón Sigurðsson. AUGLYSIÐ I TIMANUM Karl og kona óskast í sveit. íbúð f yr- ir hendi. Svör óskast send með sem nánust- um upplýsingum á af- greiðslu Tímans merkt Búskapur 1574. Morðin í strætisvagninum Waltar Matthau Brune Darn rac* asalnal ttma and • klllw In Mntwg IMiSkMl m LouGœsat ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsög- um hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. sími 3-20-75 ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE Bráðskemmtileg brezk gamanmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. ... all it takes is a little Confidence. PMJL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHRW A GEORGE ROV HILL FILM UTHE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geýsi vinsældir og slegið öll 'aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 8.30. 9. og síðasta sýningarvika. Bönnuð innan 12 ára. Hertu þig Jack Keep it up Jack Franska kvikmyndavikan: Autt sæti La chaise vide Leikstjóri: Pierre Jallaud. Sýnd kl. 9. Leikarinn Salut l'artiste Leikstjóri: Yves Robert. Sýnd kl. 7. Úrsmiðurinn í St. Paul L'Horloger de St. Paul Leikstjóri: Bertrand Taver- nier. Sýnd kl. 5. Enskur texti með öllum myndunum. Síðasti sýningardagur. ISLENZKUR TEXTI ITAMLEV KUEHUCKS Hin heimsfræga og stórkost- lega kvikmynd eftir snilling- in Stanley Kubrick. Aðal- hlutverk: Malcolm McDowell, Patrick Magee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. sífní Ikjíí PHPILLOfl PANAVISION-TECHNICOLOR* STEUE DUSTin mcquEEn HOFFmnn a FRANKIIN J.SCHAFFNER film ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Vegna mikillar aðsóknar sýnd kl. 5, 8 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.