Tíminn - 25.02.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.02.1975, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. febrúar 1975 TÍMINN /j Framhaldssaga I Sfyrir Ibörn Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla sagði, að það hefði gerzt sama daginn og við Tumi komum — um sólsetursleytið. Hann sagði, að Júpiter hefði ert sig og reitt til reiði, þar til hann varð svo æva- reiður, að hann eins og gekk af vitinu og vissi ekki, hvað hann gerði. Og svo náði hann sér i lurk og barði hann i höfuðið, og Júpiter féll við höggið. Þá varð frændi hræddur og sá eftir öllu og féll á kné og lyfti höfðinu á hon- um og bað hann * segja, að hann væ. ekki dauður. 0; Júpiter fékk lika aftu meðvitundina efti mjög skamma stunu, en þegar hann sá hver það var sem hél um höfuð’ð á honum, spratt hann á fætur eins og vitlaus Vc. stökk yfir girðinguna og spanaði inn i skóg- inn og hvarf. Silas frændi vonaði þá, að áverkinn hefði ekki verið svo alvarlegur. ,,En þvi miður”, bætti hann við, ,,það var vist bara hræðsl- an, sem gaf honum þessa siðustu krafta. Þeir fjöruðu auðvitað út, og þá hneig hann niður á milli runn- anna. Það var ekki heldur neinn nær- staddur, sem gæti hjálpað honum og svo dó hann. Æ, æ”. Silas frændi grét og barmaði sér og sagði, að hann væri morð- ingi og hann bæri kainsmerkið og að 15 Verzlun °9 skrifstofur eru flutt að ARAAÚLA 16 í hús Varmaplasts Allt ó sama stað bb Þ. ÞORGRIMSSON & CO ÁRMÚLA 16 Auglýsítf i Ttmanum TORCH Nr. 34-39 kr. 1560 Nr. 40-45 kr. 1840 Osím\ 2006 Hafnargötu 36 Keflavík æfingaskór. Verð kr. 1978, 2825, 3315 og 4268. Póstsendum. Sportvöruverzlun Irígólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 Síftrtl 1-17-83 • REYKJAVIK Rangæingar - spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppnisem hefst i Félagsheimilinu á Hvoli sunnudaginn 2. marz kl. 21, stundvislega. Góð verðlaun. — Stjórnin. ------------------------- Félagsmólaskóli Framsóknarflokksins Marz-ndmskeið hefst laugardaginn 8. marz kl. 1.30 og lýkur sunnudaginn 16. marz. Flutt verða erindi um fundarsköp og ræðumennsku og haldnar málfundaæfingar. Erindi um þjóðmál flytja: Vilhjálmur Hjáimarsson, Þráinn Valdimarsson, Tómas Árnason, Þórarinn Þórarinsson auk leiðbeinanda. 1 hringborðsumræðum taka þátt: Ólafur Jóhannesson, Einar Ágústsson, Halldór E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson. Leiðbeinandi verður Jón Sigurðsson. Hafið samband við skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, s. 24480, en þar verður námskeiðið haldið. Hveragerði — Aðalfundur Framsóknarfélaes Hveragerðis og Olfus verður haldinn i Hótel Hveragerði föstudaginn 7. raarz n.k. kl. 20,30. Fundareíni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Halldór Asgrimsson alþingismaður kemur á fundinn. — Stjórnin. V____________________________________________________________J Iðnaður Nú eru mjög hagstæð skilyrði fyrir iðnað eftir tvær gengisbreytingar. Til sölu eru vegna sérstakra ástæðna tvær hringprjónavélar i góðu standi. Tilvaldar fyrir litið byggðalag tii að auka og styrkja at- hafnalifið. Mjög auðveidar i notkun. Hægt að selja fram- leiðsluna beint eða setja upp smá saumastofu og fram- leiða fjölbreytilegan fatnað. Upplýsingar sendist blaðinu merkt Iðnaður 1573, sem fyrst. FRAMSOKNARVIST OG DANS Þriggja kvölda framsóknarvistin að Hótel Sögu, Súlnasal hefst miðvikudaginn 26. febrúar kl. 20,30 Heildarverðlaun fyrir 3 kvöld: SpQ 110ff6V*ð Húsið opnað kl. 20,00 Framsóknarfélag Reykjavikur Auk þess verða veitt góð verðlaun fyrir hvert kvöld Baldur Hólmgeirsson stjórnar Jón Helgason alþingismaður flytur óvarp Ánægjuleg kvöldskemmtun fyrir alla fjölskylduna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.