Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 1
vélarhitarinn í f rosti og kulda HFHORÐURGUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Enn halli á annan milljarö ENN slgur á ógæfuhlið I gjaldeyrismálum okkar. í janúarmánuði var vöru- skiptajöfnuðurinn óhag- stæður um talsvert á annan milljarð króna — nánar tiltekið 1.310.800 þúsund krónur. Á sama tima I fyrra var hann einnig óhagstæður, en hallinn miklu minni — 535 milljónir króna. AUs voru fluttar Ut I janiiarmánuði fyrir 2.307.6 inilljónir króna (2.027 milljónir I fyrra), en inn fyrir 3.618,4 milljónir (2.562,5 I fyrra). Óheimiít að auka útlán bankanna Á fundi með Seðlabanka- stjdrum og bankastjórum viðskiptabankanna I gær var ákveðið, að ekki skyldi heimilt að auka útlán bank- anna umfram það, sem nú er, til þess að reyna að draga úr kaupum almennings. Þessi skipan mála á að gilda I þrjá mánuði. Á fundinum mun einnig hafa verið tæpt á þvi, hvort ekki bæri að hækka bundnar innistæður i viðskipta- bönkunum. Þær hafa verið 22% til þessa, en á fundinum var rætt um hækkun i 24%. Þá hafa viðskiptabankarn- ir til þessa orðið að greiöa Seðlabankanum 2% i sektar- vexti á mánuði af skuldum við hann. A bankastjóra- fundinum var drepið á hugsanlega hækkun þessara sektarvaxta. Bankastjórar viðskipta- bankanna mótmæltu tveim- ur siðast töldu atriðunum og engin ákvörðun var tekin i þeim efnum. c 48. tbl. — Miðvikudagur 26. febrúar 1975—59. árgangur J 'XNGiRF Aætlunarstaðir: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur —; Rif Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 iciyuiiuy uiii t2 FJARLOG SKORIN NIÐUR UM 2,5 ¦ 3,7 MILLJARÐA — sagði Ge/r Haí/grímsson forsæfisráðherra á Afjbingi ígær AÞ-Reykjavík. — Það kom fram i ræðu Geirs Hall- grímssonar forsætisráð- herra í umræðum um sölu- skattshækkunina, að rikis- stjórnin hyggst beita sér fyrir ráðstöfunum á næst- unni/ sem m.a. fela í sér niðurskurð f járlaga um 2/5 til 3/7 milljarða króna. Þær ráðstafanir, sem forsætis- ráðherra boðaði, að rikisstjórnin myndi beita sér fyrir, voru þessar: • 1 samræmi við fyrirheit rikis- stjórnarinnar um láglaunabætur, færi visitala framfærslukostnað- ar yfir 358 stig — en hún er nii 375 Búnaðarþing í gær: BÆNDUR VINNA AÐ AAEÐAL- TALI 60 KLST. Á VIKU Gsal-Reykjavik. Biínaðarþingi var framhaldið I gær og fyrir há- degi voru lagðir fyrir þingfulltrúa reikningar Búnaðarfélags ís- lands fyrir árið 1974 og skýrði þá Halldór Pálsson, búnaðarmála- stjóri. Fjögur mál voru lögð fram og visað til nefnda, en þau voru m.a. um aukna framleiðslu innanlands á tilbúnum áburði, og eflingu hagfræðirannsdkna I landbdnaði hjá Búnaðarfélagi ts- lands.og komu þessi mál fram að tilhlutan Búnaðarsambands Suðurlands. Ketill A. Hannesson og Sveinn Hallgrimsson, sem báðir eru ráðunautar hjá BUnaðarfélaginu, fluttu erindi, þar sem þeir gerðu grein fyrir störfum nefndar sem skipuð var af stjórn BUnaðar- félags tslands, á s.l. ári. Nefndarskipunin var samkvæmt ályktun frá Sigurði Lindal á BUnaðarþingi 1974 um að kanna hver væri heppilegust bústærð hér á landi og láta gera áætlanir um hæfilega bústærð i aðalgrein- um landbúnaðarins, sauðf jár- og nautgriparækt. Miða átti áætlanirnar fyrst og fremst við fjölskyldubU og vinnuframlag, sambærilegt við það sem gerist i öðrum stéttu'm þjóðfélagsins. Klukkan fjögur i gærdag flutti Þórhalldur Vilmundarson, pröfessor, erindi um örnefni og búskap, og að loknu erindi hans var þingfulltrUum boðið að heimsækja örnefndastofnunina. Timinn ræddi i gær, við Ketil A. Hannesson um erindi hans og störf nefndarinnar, en auk Ketils og Sveins, sem áður'eru nefndir, voru i nefndinni ólafur E. Stefánsson og MagnUs Sigsteins- son. — Könnun okkar var að meginhluta unnin úr bUreikning- um bænda, en i ráði var einnig að styöjast við mælingar frá butæknideild, en horfið var frá þvi, þar sem ekki var búið að gera Framhald á 5. siðu. ísland - Júgóslavía 17:19 Sjá íþróttir ó bis. 13 stig, — mun rikisstjórnin beita sér fyrir láglaunabótum og verð- ur þar einnig tekiö tillit til sölu- skattshækkunarinnar, sem fram- undan er. • Tekjuskattslækkun. Stefnt verður að þvi, að hún komi hinum tekjulægstu einkum til góða. • Stefnt verður að þvi að leysa tekjuskiptingarvanda innan Ut- gerðarinnar, þ.e. milli vinnslu og veiða. • Dregið verður Ur Utgjöldum rikisins, sem.nemur 2500 til 3700 milljónum króna. • Unnið verður að þvi að veita meira aðhald i útlánum fjárfest- ingasjóða til að ná betri við- skiptajöfnuði og greiðslustöðu. Aðgerðir vegna tjónsins í Neskaupstað: Söluskattur hækkar um 7 % Miðstjórn ASÍ mótmælir hækkuninni Alþýðubandalagið AÞ-Reykjavik. — A fundi neðri deildar Alþingis i gær gerði Geir Hallgrimsson for- sætisi áðherra grein fyrir stjórnarfrumvarpi um ráð- stafanir vegna snjóflóða I Norðfiröi og fjáröflun til Við- lagasjóðs. Felur frumvarpið i sér, að söluskattur hækkar úr 19% I 20%. í frumvarpinu er gert ráö fyrir þvi, að stofnuð verði fjár- hagslega sjálfstæð deild innan Viðlagasjóðs, Noröfjarðar- deild, og skal 32% af andvirði hækkunar söluskattsins renna til Norðfjarðardeildarinnar, en 68% til að mæta skuld- bindingum Viðlagasjóðs vegn'a eldgossins i Vest- mannaeyjum. I umræðum um málið lýsti Lúðvik Jósefsson (Ab) yfir stuðningi við frumvarpið — væntanlega fyrir hönd Al- þýðubandalagsins, en Gylfi Þ. Gislason lýsti þvi yfir, fyrir hönd Alþýðuflokksins, að flokkur hans væri andvigur frumvarpinu. í sama streng tók MagnUs Torfi ólafsson (SFV) fyrir hönd Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. samþykkir hana Báðir lýstu þó yfir, aö peir teldu, að bæta ætti Norð- firðingum það tjón, sem þeir urðu fyrir I desembermánuði s.l. Miðstjórn og samninga- nefnd ASI sendi frá sér til- kynningu i gær vegna þessa frumvarps og er þar hækkun söluskatts harðlega mótmælt. Enn fremur segir, að mið- stjórnin og samninganefndin telji, að þetta frumvarp spilli mjög samningamöguleikum, verði þaö samþykkt. Loks segir i tilkynn- ingunni, aö sömu aðilar hafi kynnt sér stöðu Viðlagasjóðs og sannfærzt um, að tekjur hans af framlengdri sölu- skattsprósentu (19%) sé fylli- lega nægilegur tekjustofn til þess að geta, með eðlilegri timabundinni lánsfjáröflun, staðið við allar skuldbindingar sinar gagnvart Vestmanna- eyingum og jafnframt bætt tjóniö i Neskaupstað. Samkvæmt frumvarpi ríkis- stjórnarinnar tekur sölu- skattshækkunín gildi 1. marz n.k. og gildir til 31. desember n.k. Sjá nánar & þingsiðu. TJONIÐ AAETIÐ Á 500 MILLJ. KR. AÞ-Reykjavik. — Eins og fram kemur I frétt annars staðar á sfð- unni, hefur verið ákveðið að verja 32% af söluskattshækkuninni til að bæta tjónið i Neskaupstað. t athugasemdum með frumvarp- inu um ráðstafanir vegna snjó- flóðanna er lausleg áætlun um út- gjöld Viðlagasjóðs vegna tjóns- ins. Nemur hún 500 milijónum króna, og er langstærsti liðurinn I þeirri tölu bygging nýrrar sfldar- bræðslu. Þessi tala, 500 inillj. króna, er mun lægri tala en talið var i fyrstu, að tjónið myndi nema, en þá var talað um, að ijóniö næmi um 1 milljarð króna. Þingmenn Austfirðinga, sem töl- uðu I neðri deild I gær, töldu að 500 millj. krónur væri mjög varlega áætluð tala.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.