Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.02.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miövikudagur 26. febrúar 1975 í Vestur-Berlin búa meira en tvær milljónir manna, og þar eru að sjálfsögðu margar miklar glæsibyggingar. Það kemur kannski á óvart, að i borginni er eitt hið minnsta ráöhús i viðri veröld — litil timburbygging, innan við fimmtiu fermetrar á litilli eyju á milli vatna og skógarlunda, sem margir undrast að sjá þarna. A ráðhúsinu er klukknaturn, og þeim er hringt þegar þeir, sein heima eiga á þessari eyju, eru kallaðir saman til fundar i ráðhúsinu. Yfir þvi er vakað, að þessu ráðhúsi verði i engu breytt, og þykir það stórum merkilegra en margar stor- byggingar, sem bera sama heiti. En þess ber að geta, að Klaus Schutz borgarstjóri i Vestur- Berlin, gegnir emæbtti sinu i öðru ráðhúsi, Schönebergs- ráðhúsinu. Þetta er ekki gamalt hús i fiskiþorpi, heldur ráðhús i Vestur-Berlln. Ndttúruefni d ndttúrukonu Mikil hugarfarsbreyting hefur átt sér stað undanfarin ár. Fólk er farið að meta náttúruefni eins og bómull og ull, og er orðið dauðþreytt á öllum gerviefnun- um, sem eru óþægileg iveru, hvort sem er i of miklum hita eða of miklum kulda,'og þar við bætist svo, að flikurnar, sem úr þeim eru gerðar, breytast og aflagast mun meira i þvottum heldur en flikur úr góðum, gamaldags efnum. Hér er náttúrleg stúlka i óvenju- skemmtilegu pilsi, sem búið er til úr gallabuxnaefni úr hreinni bómull. Stúlkan er áströlsk og tizkuhugmyndin einnig. m i zmm éA&>. % if (, « X7^ -■ ’ Æ' Qif 1 \>J| *tmH DENNI DÆMALAUSI Ég ræö ekkert viö hann. Kannski hann sé þá i alvörunni veikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.