Tíminn - 28.02.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.02.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 28. febrúar 1975 Islenzkir sjónvarpsáhorfendur hafa fylgzt meö Eurovision söngkeppninni af og til i is- lenzka sjónvarpinu. Hér sjáiö þiöJoy Fleming frá Mannheim, sem mun flytja lagiö Ein Lied kann eine Brucke sein eöa söng- urinn getur veriö brú, en Joy syngur lagiö fyrir Þýzkaland i þessari keppni. Joy varö fræg i býzkalandi fyrir lagiö Neckar- brucken-Blues, sem hún söng fyrst opinberlega fyrir þremur árum. Hún hefur annars veriö söngkona frá þvi áriö 1967. Joy er 28 ára gömul og syngur bæði jazz, pop og klassiska tónlist, og hún hlaut nýlega lof á sönghátiö i Cannes. Syngur fyrir Þýzkaland í Evrópusönglagakeppninni Hannyrðir vinsælar í Þýzkalandi Könnun hefur leitt i ljós að 71% kvenna i Vestur-Þyzkalandi sýslaöi eitthvaö við hannyrðir á siöasta ári. Til hægri á þessari mynd er kvikmyndaleikkonan Uschi Glas aðsauma út dúk.En þaö eru ekki konur einar, sem fást við hannyröir i Vestur- Þýzknlandi. Sumir karlmenn gera það einnig, til dæmis hafa þjóðkunnir knattspyrnumenn þaö að tómstundaiðju að hnýta teppi og prjóna mynzturpeysur. Ég er viss um aö pabbi minn hefur tekiö fleiri vixla heldur en pabbi þinn! Varst þaö ekki þú, sem varst byrjaöur I megrun? Jú, reyndar, ég held viö höfum skó, sem myndu passa yöur. DENNI DÆMALAUSI Gaman væri aö sjá Gfnu temja mig. Bfddu bara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.