Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1975, Blaðsíða 1
PRIMUS vélarhitarinn i f rosti og kulda HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 ÆNGIRf Áætlunarstaðir: Blönduós — Siglufjörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bildudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Sjúkra- og leiguflug um ailt land Simar: 2-60-60 & 2-60-66 íslenzkir rithöfundar iiíal iin-: •shI I DAG Indriði G. Þorsteisson Manstu gamla daga? I DAG " UNNT AÐ VINNA VERÐMÆTA VÖRU ÚR FISKSLÓGINU — tilraunir á lokastigi gébé—Reykjavik. — Hannsókna- stofnun fiskiðnaðarins hefur unn- ið að rannsóknum á hagnýtingu fiskslógs á verðmætari hátt en verið hefur, eða svokallaðri „hýdrólysu”, sem þýðir að slógið er leyst upp með eigin meltingar- vökvum þangað til það er orðið að þunnum vökva, sem er siðan þurrkaður og verður þá að dufti. Duft þetta er slðan blandað vatni og er það afbragðsskepnufóður, eggjahvitu- og vitamlnríkt. Rannsóknastofnunin hóf rannsóknir sínar og frumtilraunir siðastliðið vor og eru þær nú komnar á lokastig, en þeim hefur stjórnað Geir Arnesen, efnaverk- fræðingur. Timinn leitaði til Björns Dagbjartssonar forstjóra Rannsóknastofnunar fiskiðnaðai - ins, til að fá upplýsingar um þetta mál. Frakkar framleiða nokkurt magn, eða nokkur þúsund tonn ú ári af tóðri sem þessu og er slógið „hydrolyserað” um borð i togur- um þeirra og siðan þurrkað i landi, sagði Björn. Þeir hafa fengið rándýrt einkaleyfi á þess- ari aðferð, og til þess að komast hjá að borga dýrt einkaleyfis- gjald hefur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins reynt að finna upp og nota aðrar aðferðir. Tilraun- irnar hafa gengið það vel, heldur Björn áfram, að við teljum að hægt sé að hefja framleiðslu á þessu fóðri hér á landi. Rannsöknastofnunin fram- leiddi hýdrólýsat úr 3-4 tonnum af slógi, i sinu eigin húsnæði að Skúlagötu 4, Reykjavik, sem sið- an var þurrkað i þurrmjóíkur- verksmiðju Mjólkurbús Flóa- manna, en þar er verksmiðjan ekki i notkun nokkrar vikur á vetri hverjum, sökum þess að mjólkurframleiðslan er þá minni en aðra mánuði ársins og ekki þörf á framleiðslu þurrmjólkur. Við vorum tiltölulega ánægðir með að hafa fengið nokkra sekki Framhald á bls. 23. A Skrautfiska L/MW — fyrri hluti UAAHVERFIS ísland eru einhver auðugustu fiskimið í heimi, enda hafa fiskiveiðar lengi verið einn helzti at- vinnuvegur okkar, þótt tæki og búnaður hafi verið með ýmsu móti. Árarogsegl, öngull og net eru vörður á þeirri leið, sem við höfum gengið á sviði veiði- tækninnar. Nú hefur þar orðið stórbylting eins og öllum er kunn- ugt, og það jafnvel svo, að vafamál er, hvort fiskistofnarnir þola á- lagið. Við verðum þó að vona, að sjórinn verði afkomendum okkar ekki minni auðs- uppspretta en hann hefur verið okkur, og að útfærsla íslenzkrar landhelgi og aðrar f riðunaraðgerðir nái tilgangi sínum. Hér á. myndinni sést islenzka loðnuskipið Helga RE vera að draga gull úr greipum Ægis, og það liggur við að maður heyri óm af gömlum brag: ,,Söng- Ijóð kveða sjómenn glaðir ..." *v*- “

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.