Tíminn - 02.03.1975, Side 22

Tíminn - 02.03.1975, Side 22
22' TÍMJNN Sunnudagur 2. marz 1975 Sunnudagur 2. marz 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavaröstgfan: slmi lfl200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 28. febr. til 6. marz er I Laugarnesapóteki og Ingólfs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitaia, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fund mánudaginn 3. marz kl. 3.30 að Brúarlandi. Rauðsokka verður gestur fundarins. Stjórnin. Sunnudagsganga 2/3. Reynivatnsheiði. Verð 300 krónur. Brottför frá B.S.l. kl. 13. Ferðafélag islands. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund i Sjó- mannaskólanum þriðjudag- inn 4. marz kl. 8,30 siðdegis. Spiluð félagsvist. Gestir, karl- ar og konur, velkomin. Stjórn- in. Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 3. marz kl. 8,30 I fund- arsal kirkjunnar. Erindi með skuggamyndum frá Niger. Stjórnin. Kvenstúdentar, munið opna húsið að Hallveigarstöðum miðvikudaginn 5. marz kl. 3 til 6. Takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Þjónusturegia Guðspekifé- lagsins efnir til kaffisölu, sunnudaginn 2. marz n.k., kl. 3—6 siðd. i Templarahöllinni, Eiriksgötu 5. Komið og drekk- iðsiðdegiskaffið i Höllinni. Stúkan Framtiðin heldur sinn árlega góugafnað (systra- kvöld) i Templarahöllinni mánudaginn 3. marz kl. 8.30. Fundurinn verður opinn og öllum heimill aðgangur. Al- þingismennirnir, er fluttu til- lögu um afnám áfengisveit- inga á vegum rikisins, verða gestir fundarins. Kvenréttindafélag tsiands heldur aðalfund sinn næst- komandi þriðjudag, 4. marz, kl. 20,30 i Hallveigarstöðum (niðri). Auk venjulegra aðal- fundarstarfa segir Lára Sigurbjörnsdóttir frá fundi I Kaupmannahöfn I tilefni kvennaársins. Messur Asprestakall: Æskulýðs- dagur.Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbiói. Guðþjónusta kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Lágafellskirkja: Æskulýðguðþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Tilboð Iþróttabandalag Vestmannaeyja óskar eftir tilboði i auglýsingar á búninga, knattspyrnuliða sinna meistara- 1. og 2. flokki. Tilboð þurfa að berast fyrir 10. marz til Í.B.V. (auglýsingar) Pósthólf 136, Vest- mannaeyjum. Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla . frá Evrópu og Japan. ilLOSSK— Skipholti 35 • Simar: •50 verzlun • 8-13-51 verkstaeði • 8-13-52 skritstola Permobel Blöndum bílalökk ISLOSSIr--------------- Skipholti 35 • Simar: 50 verzlun • 8-13-51 verkstaeði 8-13-52 skrilstola LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbílar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARMOLTI 4. SlVAR: 28340-37199 /£5bÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL --.24460 Æ 28810 niorsjŒen Útvarp og stereo kasettutæki Kirkjuvika í AAosfelissveit SJ-Reykjavik. Kirkjuvika verður i Lágafellskirkju 2.-5. marz. 1 dag kl. 2er æskulýðsguðsþjónusta i kirkjunni og spurningabörn lesa og flytja bæn úr kórdyrum. Prest- ur er sr. Bjarni Sigurðsson og ætl- azt er til að kirkjugestir taki þátt i vixllestri á Daviðssálmum. Mánudags-og þriðjudagskvöld, eru samkomur i kirkjunni, og er Vilhjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra meðal þeirra, sem þar koma fram. A miðvikudags- kvöld er föstuguðsþjónusta, prestur sr. Karl Sigurbjörnsson. Ráðherrar ræddu hafréttarmál TIMANUM hefur borizt frétta- tilkynning frá utanrikisráðu- neytinu, þar sem segir, að dagana 27. og 28. febrúar hafi farið fram i Reykjavik viðræðufundur þeirra fulltrúa utanrikisráðuneyta Norðurlanda, sem fjalla um haf- réttarmál. — Skipzt var á skoðunum og upplýsingum varðandi hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem kemur saman i Genf hinn 17. marz n.k. f SJAIST með endurskini 1871 Lóðrétt: 2) Ljá. 3) Dó. 4) 111. 5) Æskan. 7) Stökk. 9) Kát. 11) ööö. 15) Lárétt: Aki. 16) Lóu. 18) RT. 1) Gosefni. 6) Lukka. 8) Tal. 10) Þæg. 12) Hasar. 13) Drykkur. 14) Aria. 16) Venju. 17) Þvottaefni. 19) Mylsna. Lóðrétt: 2) Vond. 3) Stafur. 4) Sár. 5) Fjárhirðir. 7) Kæti. 9) Svif. 11) Matur. 15) Mánuður. 16) Sunna. 18) 1050. Ráðning á gátu no. 1870. Lárétt: 1) Aldin. 6) Jól. 8) Ská. 10) Löt. 12) Ká. 13) öö. 14) Ata. 16) Lök. 17) Kró. 19) Vitur. Auglýsing um merki fyrir Blönduós Hreppsnefnd Blönduóshrepps hefir ákveðið að efna til samkeppni um merki fyrir Blönduós, en kauptúnið verður 100 ára á næsta ári. Allir mega taka þátt i þessari samkeppni og verða ein verðlaun veitt kr. 35.000 fyrir það merki sem valið verður. Þátttakendur skulu senda tillögur sinar til hreppsnefndar Blönduóshrepps fyrir 1. april n.k. undir dulnefni. Nafn þeirra fylgi i lokuðu umslagi. Sveitarstjórinn á Blönduósi. AUGLÝSIÐ í TÍMANUAA ÓTRÚLEGT VERÐ KÍNVERSK MATAR- OG KAFFISETT 8 manna sett 40 stk. kr. 1.700.- 16 manna sett 80 stk. kr. 3.300,- SENDUM í PÓSTKRÖFU Búsáhöld og gjafavörur Glæsibæ, simi 86440 — Miðbæ, sími 35997. Þökkum sýnda samúð við andlát og útför Jónatans Lifgjarnssonar frá Miðgörðum Aðalheiður Franklinsdóttir og börn, Lárus Jónatansson, Haiiveig Einarsdóttir, Sigriður Jónatansdóttir, Gisli Kárason, lngveldur Jónatansdóttir, Svava Jónatansdóttir, Ingibjörg Jónatansdóttir, Jón Pétursson, Kagnar Jónatansson, Eiisabet Markúsdóttir, Ingveldur Gestsdóttir og barnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.